Alþýðublaðið - 25.05.1961, Side 2

Alþýðublaðið - 25.05.1961, Side 2
] Hawqónu". Gisli J. Astþórsson (áb.) og Bencdlkt orondel. — rulltrúar rlt- ; sídömar: Slgvaldi Hjólmarsson og IndrlBI G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl j Körgvin GuSmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasím! j 14 90*. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis j aBtu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. 1 iausasölu kr. 3,00 eint i í*ta«íancL: Alþýðuílok urinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrlx Kjariansaon. Vinnudeilurnar [ LOKASPRETTUR er hafinn í deilum verka 5 fólks og atvinnurekenda um kaup og kjör. Sátta semjari ríkisins gengur á milli aðila og freistar j þess að greilða fyrir samkomulagi. Takist ekki j samningar, hefjast verkföll eftir nokkra daga. ; í meira en ár má segja, að ríkt hafi vinnu j friður 1 landinu. Rikisstjórnin tók upp j viðreisnarstefnu sina nemma árs 1960, og óskaði • eftir friði, meðan þær ráðstafanir væru að sýna j sig. Aknenningur hefur sýnt mikinn skilning í j jþeim efnum, og virðist ríkja sá hugsunarháttur hjá öllum þorra landsmanna, að nú verði að fara i með gát, tryggja vinnandi mönnum og konum i eins há laun og framast er unnt, en kollvarpa þó j. ekki efnahagskerfinu svo aftur verði haldið inn á braut uppbóta og stöðugs kapphlaups verðlags | og launa. Vijtað var í upphafi, að viðreisnin mundi hafa I í för með sér miklar verðhækkanir í fyrstu um j ferð, en launahækkanir eftir vísitölu voru af I numdar. Auknar f j ölskyIdubætur og lækkaðir skattar hafa verið no'kkuð á móti hækkunum, en i I jafna þó ekki metin. Ef svo væri, hefði þjóðin ; aðeins fært t:l fjármuni sína, en ekki hert að sér ] ólina, eins og talið var óhjákvæmilegt til að j- jafna halla þjóðarbúsins og fjarlægja höfuðor j. sakir áframhaldandi verðbólgu. í umræðum um kaupgjaldsmálin eru allir að ; ilar sammála um, að vinnandi fólk eifgi að fá eins | i hátt kaup og atvinnurekendur geta greitt. Enginn í segir upphátt, að hann vilji kollvarpa efnahags kerfi þjóðarinnar og koma á uppbótekerfi á ný, þótt einhverjir ætli! sér það vafaiaust. Meirihluti j þjóðarinnar vill fá kjarabót, en vill ekki um furna kerfSnu eða missa þá festu, sem í því felst. j Deilur standa svo um getu atvinnuveganna til að greiða hærra kaup. ! Eihs og málum er komið, er óskandi að atvinnu i ‘veítendur fallist á kjarabætur, og vafalaust mun i ríkisstjórnin ekki láta neitt ógert á sínu sviði fil að lækka tolla og þar með verðlag, svo sem hún framast /getur vegna fjárhags ríkisins. Við væruffl litlu bættari, ef kaupdeilur okkar end- uðu eins og landbúnaðarverkfallið í Danmörku, sem mun leiða til nýs söluskatts, sennilega 4%. Þjóðin treystir því, að deiluaðllar láti einskis ó freistað til að komast að samkomuiagi, forðast löng og dýr verkföli og forðast að umturna svo efnahagslífi þjóðarinnar, að verkafólk fái reikn img fyrir hverja hækkun eftir nokkrar vikur í hækkuðu verðlagi1 eða nýjum sköttum. Minning Jón E. Jónsson „Að heilsast og kveðjast það er lífsins saga“. JóN E. JÓNSSON, Hátúni 4, er látinn. Mig setti hljóðan við fréttina. Þetta kom svo óvænt. Það kemur manni oftast á óvart, þegar menn á góðum aldri eru snögglega burtkall- aðir frá þessari jarðnesku vist. Ég þekkti Jón ekki mikið. Við höfðum búið í sama húsi nokkuð á annað ár er hann lézt. Við höfum orðið samferða í stigagöngum og lyftu á leið út og inn. Var skipzt á kveðjum og rabbað nokkur orð um dag- inn og veginn. Um fram það var kynning okkar ékki mikil. Mér er maðurinn hugstæður og gleymi honum aldrei. Hann hafði mikinn persónuleika, sem vakti bæði traust, drenglund og hlýhug. Hann var fluttur irin í sambýlishús okkar nokkru á undan mér. Ég kom þar á heimili hans skömmu áður en ég flutti inn, og sá hann þá í fyrsta sinn. Handtakið var hlýtt og innilegt. Viðmótið hreint og einlægt. Okkar fyrstu samfundir orkuðu þannig á mig að þarna væri góður ná- granni, sem gott yrði að blanda geði með. Og ég varð ekki fyr- ir vonbrigðum. Hann óx við Af íilefni hlutleysis brota í útvarpinu. ýV Hver er munurinn á „allmörgu fólki og „mörgum mönnum“? ýV „Hlutleysið var brot iS“, segir útvarpsráð5 AF TILEFNI auglýsingafarg- ;ans kommúriista fyrir Keflavík- urgönguna og aðsóknar þeirra að Stjórnarráðinu við lieimsókn bandarísks flotaforingja þar sem þeir boðuðu „aðgerðir“ skrifaði ég pistii fyrir noklau. Um leið, og til samanburður, sagð ég frá auglýéingu, sem Áiþýðublaðið hafði beðið fyrir til birtingar. Útvarpið tók auglýsnga. komm- únsta þar sem fólk var kvatl til að mæta í göngunrii og vera víð- statí „aðgerðirnar“, en það neit- aði að biría auglýsingu A.lþýðu- blaðsins. ÉG TALDI, að með þesön hefði hlutleysi útvarpsins verið brotið, en um leið vildi ég sýna fram á það, hvernig starfi þessarar stofnunar væri hagað. Sjálf yfir- stjórn stofnunarinnar, Útvarps- ráð, hefur samþykíkt á fundi sín- kynnin. Glaðlegt og hlýtt við- mót hans sannfærði mig um að hann var drengur góður, Sam- býli okkar og kynning var of stutt. Þess sakna ég. Máske er það jiess vegna að á hug minn leita æ frekar eftir því sem frá líður að kveðja þennan húsfé- laga minn. Jón var tæplega sextugur að aldri, er hann lézt. Hann mun að þvi er ég bezt veit hafa stundað sjómennsku mestan hluta ævinnar allt frá bernsku og unglingsárum. Hann var starfsmaður Eimskipafélags ís- lands um 30 ára skeið og lengst þess tíma í siglingum á skipum félagsins Nokkur síðustu árin vann hann þó í landi hjá félag- jnu eða eftir að hann kenndi þess sjúkdóms er nú dró hann svo skyndilega til dauða. Hann sigldi öll stríðsárin á skipum landa á milli, bæði í fyrri og síðari heimsstyrjöld- inni. Það segir sína sögu um karlmennskulund og sálarró þessa drengskaparmanns. Nú hefur Jón, fyrstur okkar sem námu land 'hér í Hátúni 4, lagt upp í síðustu siglinguna. Þá siglingu sem við öll verðum að fara fyrr eða síðar. Ég veit að hann kemur heill í höfn. Ég kveð hann með þökk um fyrir fáum dögum, að hlut- leysið hafi verið brotið. Lengra verður varla gengið til staðfest- ingar á ummælum mínum og fleiri manna, Hlutleysið var brotið til framdráttar fyrir kom- múnista. TIL VIÐBÓTAR við þetta gat ég um fréttaflutning útvarpsins af „aðgerðunum“ við Stjórnar- ráðið og sagði, að þulurinn hefði sagt, að þar hefði verið „margt manna“. Þetta kom mé-.- alger- lega á óvart þar sem allir, sem ég hafi haft tal af, hver einn og einasti maður, og séð hefði þess- ar „aðgerðir“, höfðu fullyrt, að þarna hefði verið fátt manna. — Minntist ég um leið, að í hádegis- útvarpinu daginn, sem Keflavík urgangan fór fram, sagði þulur- inn, að þegar gangan iagði af stað hefðu þátttakendur í henni verið taldir um 350. Hins vegar þykir nú sannað af Ijósmyndum úr lofti, að þar hafi verið innan við 200. ÉG SPURÐI: Hvaða nauðsyn er á því, að fréttastofan segl frá þátttökufjölda? Ég sagði, að slík- ar fullyrðingar yrðu til þess að telja fólki trú um ,að kommúr.- istum tækist það er þeir stefndu að, þrátt fyrir staðreyndir. Og og virðingu, og bið honum jafn,- framt blessunar og farsældar 1< landinu ókunna. Jafnframt votta ég konu hans og öðrum ástvinum innU lega samúð. J- S. Guðhjörg aflahæst ísafirði, J.5. maí. M.B. GUÐBJÖRG kom úr lokaróðr'inum á vctrarvertíðinni í dag, og var hún með 37 smál. af afla úr, fjórum legum. Guð- björg mun vera aflahæsti bátur- inn við Djúp í vetur, og er afli hennar um 704 smál., þar af ura 360 lestir veiddar á línu, en hitt í net. Skipstjóri á Guðbjörgu er Ásgeir Guðbjartsson, kunnur; aflamaður. M. b. Einar Hálfdáns. Bolunga vík er einnig að koma úr loka- róðrinum í dag, Hann hefur ein- göngu veitt í net og er afli hana um 700 smál. Þess ber að geta, að hann réri aðeins tvo róðra í janúar og fékk yfir þann mánuð því ekki nema 9 sm'ál. Skipstjóri á Einari Hálfdáns er Hálfdán Einarsson. M. b. Þorlákur, Bolungavík, mun vera hæstur þeirra báta hér við Djúp, sem eingöngu hafa veitt á línu. Afli hans á vertíð- inni er um 600 smál. og er veru- legur hluti aflans veginn slægð- ur. — Bé um þann verknað hafði ég nokk- ur fleiri orð. AF ÞESSU tilefni hefur e’nn af starfsmönnum fréttastofuim- ar skrifað grein og birt bað. sera hann segis hafa skrifað og lagt fyrir þulinn að lesa um „aðgerð- irnar“ við Stjórnarráðið. Okkur ber ekki alveg saman. Ég sagði, að þulurinn hefði sagt: „Margt manna“. En fréttamaðui-inn seg- ist hafa skrifað: .Allmargt fólk'. Þetta er mergurinn málsins og skiptir Iþó ekki máli. Hins vegar hafa skrif fréttamannsins alla ekki sannfært mig um það, að ég hafi ekki tekið rétt eftir, þv£ að ég skrifaði tafarlaust niður orðin tvö um leið og þau voru sögð, enda margir hringt til mín,' og fullyrt, að ég hafi tekið rétt eftir. En munurinn er svo lítill að álykta.nir mínar af ummælun um standa óhaggaðar, hvort sem þulurinn hefur sagt „margt manna“ eða „allmargt fólk“. UM STJÓRNMÁLASKOÐAN- IR þessa starfsmanns útvarpsins Framh á 14 síðu ■BBBBHHHNaSmBmBaani I KLÚBBURINN I S Opið í hádeginu. —• J| Kalt borð — cinnig úri ■ val fjölda sérrétta. | KLÚBBURINN í ■ Lækjarteig 2 - Simi 35355 I iuminniHuiniij a n n es h o r n i n u £ 25. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.