Alþýðublaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 1
A
Sýn/ð ábyrgb -
seg/ð hiklaust
BESSASTÖÐUM
MYNDIN er tek'in er Ólaf-
ur, V. Noregskonung ur kom
til Bessastaðakirkju um kl.
12,30 í gnerdag. Hann var
þar vift'staddur guðsþjón-
ustu. í anddyri kirkjunnar
tóku á nióti konungi, bisk-
up'inn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, og
séra Garðar Þorsteinsson,
prófastur. Guft-•
fór fram á látiausan hátt,
en mikili hátíðabiær var
yfir henni (sjá baksíffu).
Myndiu: Noregskonung-
ur heilsar séra Garðari Þor.
steinssyni, prófasti, í bak-
sýn er biskupinn.
1
ATKVÆÐAGREIÐSLA um tillögu sáttasemjara til lausnar vinnudeilunum
hófst í Dagsbrún í gær og fer fram ídag í fiestum félögum. Þessi atkvæða-
greiðsla mun hafa megináhrif á afkomu allrar þjóðarinnar í næstu framtíð. Er
því mikilsvert, að allir þeir, sem eiga kosningarétt í verkalýðsfélögunum
fari á kjörstað og greiði atkvæði, en láti ekki hið skipulagða öfgalið kommún-
ista leiða ógæfu yfir þjóðina.
í sambandi við atkvæðagreiðsluna eru þessi tvö atriði mikilsverðust:
1) Sáttatilboðið er mesta hækkun, sem talið er hugsanlegt að veita án þess að
hækkunin verði öll tekin af fólkinu aftur í hækkuðu verðlagi eða nýjum
álögum. __________________ í
2) Ef sáttatilboðið verður fellt, eru allar Iíkur á langvarandi verkfalli. Verði
það um síðir leyst með meiri kauphækkun en nú er boðin, er talið víst að
sú hækkun leiði af sér nýja gengislækkun innan fárra mánaða.
Hér er um sltýra kosti að ræða. Ábyrgir íslendingar, sem ekki vilja steypa
efnahagsmálum þj^ðarinnar enn einu sinni út í öngþveiti, verða að fjölmenna
til kjörstaða í dag og segja JÁ.
HÍNNI opinberu heimsókn
Óiafs V. Noregskonumís lýkur
í dag:, en liann dvelst samt á ís-
landi á morgun, en þá fer hann
að Reykholti, samkvæmt eigin
ósk.
Dagurinn hefst með því, a3
kontingúr fer ti! Þ'ingvalla klukk
an 8 30. Staffnæmzt verður í Al-
manhagjá og. gcngi'ð á Logbets.
Yeitingar ver'ý'a í rað'herrahústa'ð
á Þingvöllum. Konungur kemur
aftur skömmu fyrir liádegi til
Reykjavíkur.
Klukkan eitt verður hádegis-
ve: our ríkisstjórnarinnar í Sjá'f
stæðishúsinu oir klukkan 4 hefur,
konungur móttöku fyrir Norð-
menn í norska sendiráð'inu.
■' r.kkan S um kvöldið býður
konungur til ltvöldverðar i kon-
ungsskipinu Norge, Þar verða
tiltölulega fálr boðsgestir, að-
eins tvær konur, forsetafrúia og
lcona norska sendiherrans.
. Vé. t •/AmWMWWWMWWWIMIIWMWWWWMWWWWMW
agstætt boð
verkakvenna
SATTASEMJARI hefur iagt fram sérstakt sáttatilboð fyrir
verkakonur. í þeim anda, sem ríkt hefur, að sérstök nauð-
syn vaerí að bæta kjör þeirr.a, er tilboð þetta mjög hagstætt
fvrir verkakonur, og mundu þær samkvæmt því fá tvær
hækkanir, en aðrar tvær samkvæmt nýsamþykktum iögum
frá albingi, og hækkafti þá almennt verkakvennakaup á
tímabilinu til 1. janúar, 1963 um kr. 3,35.
Samkvæmt sáttatillögunni og lögunum um launajöfnuð
karia og kvenna mundu hækkanir, á hinu almenna verka-
kvennakaupi verða sem hér segir: Nú þegar samkvæmt til-
lögunni liækkun um kr. 1,24 á tímann, siðan liækkar 1. janú-
ar 1962 samkvæmt lögunum um 76 aura á limann, þá 1.
júní næsta ár samkvæmt sáttatillögunni um 54 aura á tím-
ann og loks 1. janúar 1963 samkvæmt lögunum um 81 eyfir
á tímann., Samtals hækkar almennt ver.kakvennakaup því
um 3,35 á tímabilinu, eða úr kr. 16,14 í kr. 19,49.