Alþýðublaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 8
Svarti
í svertingjaþorpinu
Alexandra í úthverfi Jó-
hannesarborgar barst sú
fregn eins og eldur í sinu
að „hann“ væri dauður.
Margra ára kúgun hafði
kennt svertingjunum að
tala aldrei öðruvísi um
W8S8Í&.
Ul. Myndin sýnir nokkra af fylgismönnum „Svarta Cap-
ones“ úr Msomi-glæpaflokknum. Hún var teltin við
útför, hans. Nú hafa þeir þessir gengið í lið með Tar Baby
nckkrum., i !#íiÉli)
Lögreglumenn í Surete
þorpi í úthverfi Parísar
hafa leyst þriggja vikna
gamla ráðgátu — morð á
tveimur miðaldra skrif-
stofumönnum, Jean nokkr
um Lafforgue og Amédée
Leroux, sem voru skotnir
til bana á heimleið frá
kaífihúsi að kvöldlagi.
Tvímenningarnir höfðu
þekkzt í 26 ár og voru
mjög nánir vinir. í öll þessi
ár höfðu þeir drepið tím-
ann á kvöldin á sama hátt.
Þeir mæltu sér mót á
hverju kvöldi í sama kaffi
húsinu og sátu þar við
spil þar til á slaginu kl. 10.
Kl. 10 að kvöidi hins
12. maí sl. risu þeir Jean
og Amédés upp frá spila-
borðinu eins og venjulega
kvöddust meg handabandi
og héldu sín hvora leið-
ina heim.
-*• DIMM GÁTA.
Þrem mínútum síðar
skutu óþekktir menn þá
til bana úr launsátri á sitt
hvoru götuhorninu. Leyni
lögreglumenn komust
fljótt á snoðir um, að
þeir vinirnir höfðu verið
skotnir með 90 mm. byssu
kúlum, sem þá þegar
höfðu komizt á skrár lög-
reglunnar vegna þess, að
þær byssur hafa alsírskir
hryðjuverkamenn notað í
árásum sínum á lögreglu-
flokka.
Önnur vísbendingin kom
upp í hendurnar á þeim
daginn eftir. Kaffihúsið,
þar sem Jean og Amédée
eyddu frístundum sínum á
kvöldin var einnig fundar
staður deinkennisklæddra
lögreglumanna.
* LAUNSÁTUR.
Þessir lögreglumenn
höfðu einnig þá venju að
yfirgefa kaffihúsið um 10
leytið á kvöldin. Kvöldið
12. maí voru mennirnir,
sem leysa áttu þá af, seint
á ferðinni, en Jean og
Amédée yfirgáfu húsið á
mínútunni 10 eins og þeir
höfðu gert í samfleytt 26
ár.
Og álsírsku hryðju-
verkamennirnir lágu í
leyni og biðu átekta.
★
Fílsheimsókn
Sirkusfíllinn Abu, sem
sagður er þjást af ólækn-
andi forvitni, ruddist inn
um hlið á garði einum í
úthverfi Sidney, Ástralíu,
konum þeim, sem þar
voru að tennisleik til
mikils ótta. Þær tóku all-
ar á rás og flúðu sem fæt-
ur toguðu.
Eigandi Abu segir, að
liann hafi oftar en einu
sinni komið sér í smákland
ur. Hann segir, að til dæm
is hafi! Abu f|engið sér
smágöngufei'ð um götur
Melbourne í fyrra og
traðkað upp á bíl nokkurn
sem stanzaði fyrir aftan
hann í umferðinni. í New
castle, Nýju Suður-Wales
óð hann inn í kirkju í
miðri messu !
foringja glæpaflokksins,
sem öllu réði á bænum.
Þeir sem nefndu hið rétta
nafn, „Shadrack Mathews“
sögðu það aðeins í hálfum
hljóðum.
Mathews þessi, foringi
Msomi glæpaflokksins, var
hengdur í fangelsinu í Pre-
toria fyrir skömmu. —
Um margra ára skeið
hafði Mathews og fylgj-
endur hans úr Msomi-
flokknum stjórnað bæjar-
búum með harðri hendi
án þess að lögreglan gæti
haft hendur í hári glæpa-
mannanna og foringja
þeirra.
-fr „AL CAPONE“.
Mathews þessum var svo
lýst, að hann hefði verið
þægilegur í allri um-
gengni og að honum lægi
lágl rómur. Hann var AL
CAPONE svertingjanna í
Suður-Afríku og níddist
nær eingöngu á hinum fá-
tæku meðbræðrum sínum,
bláfátækum verkamönnum
í Alexandra. Glæpaflokk-
urinn, sem hann stjórnaði
stundaði alla glæpi, sem
nöfnum tjáir að nefna,
eins og manndráp og fjár
kúgun.
★ AFHAUSUN MEÐ
EXI.
Þessi þokkalegi félags-
skapur var skírður eftir
morðingja úr Zulu-ætt-
flokknum, ELIFAS MSO-
MI, sem afhausaði 15
manns með exi sinni áður
en lögreglan handtók hann.
'Sem dæmi um hve glæpa-
og hryðjuverk Msomiflokks
ins voru ofboðsleg og víð-
tæk, má nefna, að á þrigg-
ja mánaða tímabili hafði
lögreglan með höndum
rannsókn 85 morða, sem
glæpamennirnir höfðu
framið á þessum tíma.
★ ARFTAKI „RÆN-
INGJANNA“.
Glæpaflokkurinn var
skilgetið afkvæmi annars
svipaðs glæpaflokks, sem
einsetti sér að rjúfa yfir-
ráð „Ræningja“ glæpa-
flokksins, sem hafði þá öll
ráð íbúanna í Alexandra í
hendi sér. Þegar það hafði
tekizt snéru þeir sér sjálf-
ir að glæpum og kölluðu
sig ,,Msomi“, sem fyrr seg-
ir.
En nokkru eftir að Mso-
mi-mennirnir höfðu ráðið
niðurlögum „Ræningj-
anna“ voru nokkrir þeirra
handteknir og stungið í
fangaklefa með „ræningj-
unum.“
DÓMUR OG LÍF-
LÁT.
Sama kvöld létu „ræn-
igjarnir“ dóm út ganga í
máli Msomi-manna. Þess-
um ævinlýralegu réttar-
höldum í fangelsinu lykt-
aði á þann veg, að sex
Msomi-menn voru dæmdir
til dauða fyrir ,.að drýgja
glæpi gegn ræningjunum.“
Síðan skipuðu ræningj-
arnir menn úr sínum hópi
til að framkvæma aftöku
hinna sex dauðadæmdu
Msomi-manna. Jafnframt
var öllum föngum;
að að syngja á
böðlarnir væru \
þokkalegu iðju sín
ur fanganna drui
neyðarópum og lol
hryglu Msomi-m£
Þeir voru húðstn
það var sparkað :
þegar þeir voru el
ur með lífsmarki
ræningjarnir teppi
um þá.
-k KVEIKT í :
En engu að síí
Mathews og Mso:
nú lögum og lofui
andra og létu ka
ina greiða sér ska'
að því er lénsmei
lögðu leiguliða sír
öldum. Þeir sem
að hlýða voru sk'
brenndir til ban
lætis aðferð Matl
lí ■ >u-
brós
Enginn, sem von á
að verða faðir áður
en varir hefur verið
eins ánægður á svip
inn og þessi.
Hann heitir Sam-
my Davis jr. og bros
ir hér sínu breiða
bro^i, í.:ím haðnn er
þekktur fyrir. Hann
er að stíga inn yfir
þröskuklinn á Holly-
woodhóteli að mæta
í gríðarveizlu. Konan
hans sést hér með
honurn, en hún er
engin önnur en stóra
ásiíin hans, hin
sænska May Britt.
Hún á von á sér í
ágúst. Þetta verður
þeirra fyrsta.
— Sovétríkin eiga sam-
eiginleg landamæri mcð
12 öðrum ríkjum þótt
strandlengja þeirra sé
lengri. Lengsta sírand-
lengjan, um 40 þús. km.
er ströndin að Heimskauts
hafi.
g 2. júiií 1961
Alþýðublaðið