Alþýðublaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 16
» á* 42. árg. — Þriðjudagur 1. ágúst 1961 — 168, tbl. ÁGÆTT veður var á mið- utium út af Austfjörðum í gærkvöidi og allur flotin úti. Veiði var sæmileg í gær- dag, en seinni part dagsins fannst mikil síld. A.m.k. 15 skip biðu löndunar á Seyðis- firðli í gærkvöldi. Nordka síídarflutningaskipið Jolite var á Seyðisfirði í gærkvöldi og lestaði síld. Nokkrir bátar voru í höfn, en vel gekk að afferma þá bæði í þrærnar og í sfdpið. SEYÐISFJÖRÐUR : j Enn er saltað á Seyðis-t fii'ði, og á Iaugardag var sett1 söltunarmet á Ströndinni, en! l»ar var saltað í 10 þús. tunn-| una. Það er mesta söltun hjái einni stöð, er verið hefurj fyrr eða síðar á Seyðisfirði. Stúlkan, sem saltaði þessa tunnu, fékk 1000 króna verð- tatin/ög'þser -er söltúðu næslu á undan og eftir fengu 500 krónur hvor Ingi R. var skákmeistari Norburlanda RAUFARHÖFN: Engin skip voru inni á Kaufarhöfn í gær, enda er nú i kvöld: föndunarstöðvmn þar. Brætt er * látlaust í verksmiðjunni og 'gengur það vel. SIÐASTA umferð Norðurlanda skákmótsins var tefld í gær- í landsiiðsflokki vann ingi R„ Jóhannsson Axel Niel- sen, Jón Þorsteinsson og Jón Pálsson gerðu jafntefli, en aðr- ar skákir fóru í bið. Ing: R. varð skákmeistari NorðurJanda að FRETTIR FRÁ FISKI- FÉLAGI ÍSLANDS f GÆR : Komin var SA bræla á i mmívvwwwuwvww miðunum eystra í gær og var! fcinungis vitað um afla 71 skipa samtals 3,250 mál og tn. I Aflinti fékkst á svipuðum slóð ; um og áður. Þá fékk eitt i ■skip — Víðir II _ 250 tunn-1 ur í Eyjafjarðarál. Eldborg 1000, Hilmir 700 Guðfinnur 250 Jón Finnsson 400 Svanur ÍS 250 Sigurfari BA 450- Sæþór ÓF 250 Víðir 'XI. 250 tn. ÖLL SÍLDAR- SKÝRSLAN Á 13. SÍÐU 17 skip með yfir 10 jbús. mál SAUTJAN skip voru með meiri afla en 10 þús. mál og tunnur í vikulok— in. Víðir II. er enn afla- hæstur með 15.214 mál og tunnur. Fjögur næstu eru: Ólafur Magnúss. Ak. 14. 528 mál, Heiðrún, Bol. 13. 130, Guðm. Þórðarson, Rv. 13.086 og Guðrún Þor kelsd. Esk. 12.464. ■WWWWMMWWWWWWM þessu sinni. Ingi hlaut 7!é vinn ing af 8 mögulegum. Annar varð Jön Þorstemssern með 6 vinninga og þriðji Jón Pálsson með 5j/2 vinning. Bið- skákir geta engu breyti; um þessj úrslit, bannig að íslend- ingar hafa þauid raðað sér í þrjú efstu sætin í meistaraflokki A urðu efstir Bragi Björnsson og Jón as Þorvaldsson með 6 vinn- inga hvor, en í meistaraflokki B urðu efstir Sigurður Jóns- son með 6 vinninga og Gísli Pétursson með 5V2 vinning. í 1. flokki varð efstur Tryggvi Arason með 7 vinn. BRAGI KRISTJÁNSSON UNGLINGAMEISTARI NORÐURLANDA Unglingameistari Norður- landa varð Bragi Kristjánsson. Illaut hann iVz vinning, og varð hærri að stigum, en fyrrv. unglingameistari, Arne Zwaig frá Noregi, sem hlaut einnig IVi vinning. ÍR-SKOI Á VÍKINGSMARK ÞESSI mynd var tekin í !eik ÍR og Víkings á meistara- móti íslands í handknattleik utanhúss, er lauk um hetg- ina. ÍR-ingur er þarna að skjóta á Vík’ingsmarkið, en Víkingar unnu leikinn með yfirburðum. Við segjum frá úrslitum á ÍÞRÓTTAOPNU í dag, ásamt nýjustu fréttum af Norðurlandamótinu, knatt- spyrnunni um helgina og mörgu fleiru. (Ljósm. Jó- hann Vilberg.) MMMMMMMtMMMMMMWM ALÞÝÐUBLAÐIÐ komst að því í gær, að tunnu með ísl. mynt hafi verið skipað út í hol lenzka skipið Arcturus, sem var að taka brotajárn í Rvíkur höfn frá Sindra h.f. Alþýðublaðið hafði samband við Ingólf Þorsteinsson yfir- varðsljóra, sem nú gegnir stöðu yfirlögregluþjóns rann- sóknarlögreglunnar. Ingólfur hófst þegar handa um athugun málsins. Kom í lj.ós, að um borð í skipinu var lunna með 28 kílógrömmum af íslenzkri mynt, einseyringum, tveggjaeyringum og fimmeyr- ingum. Skipið var að því kom ið að leggja af stað til Hol- lands. Forstöðumenn Sindra h.f. kváðust hafa keypt tunnuna af manni, sem hafði boðið hana lil kaups, og væri mynfin 28 kílógrömm. Þar sem tunnan var neð- arlega í lest skipsins, og ekk- ert benti lil þess að forst.öðu- menn Sindra færu með rangt mál, var ekki skipað upp úr því til að ná tunnunni. Þegar skipið kemur til Hollands verður málið athugað nánar þar og íslenzk.a myntin vænlanlega send heim aftur. íveir brenndust ELDUR kom upp í gærmorg un í vélarrúmi vélbátsins Við- ars í Vestm.eyjum. Tveir menn brenndust nokkuð, og var annar þeirra flultur í sjúkrahús. ÁRANGUR ENGINN Á * FÖSTUDAG boðaði sáttasemjari til fundar í deilu vegavinnumanna, og Vega- gerðar ríkisins, en enginn ár- angur varð af þeim fundi. — Enginn fundur var boðaður í gær, og situr allt við það sama. NÝ brú á Hornafjarðarfljóti og Hoffellsá var vígð í fyrra- dag. Við það tækifæri flutlu ræður m. a. Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra og Sigurður Jóhannsson, vega- málasljóri. Lyfsöluleyfi á Seyðisfirði DÓMS- og kirkjumálaráðu neytið hefur auglýst lyfsölu- leyfi á Seyðisfirði laust til um sóknar. Það veitist frá 1. sept. 1961 og er umsóknarfrestur til 20. ágúst. MMMMMMMMMMMMMMM> Hákarli stolið NYLEGA var brotizt inn í fiskhjalla við Þver veg 3. Var stolið þar miklu af lrákarli, full- verkuðum. Eru þeir, sem verða varir við óeðlilegt fram boð á hákarli, beðnir að gera rannsóknarlögregl- unni aðvart. MMMMMMMMMtMMMMMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.