Alþýðublaðið - 03.08.1961, Síða 1
Tryqqð undirstaða
nýrra framkvæmda
ER við góðu að búast í um-
ferðinrii, þegar menn
leggja bílum sínum eins og
eigamli Ijósa bílsins á
myndinni? Er hægt að
sýna me'iri fyrirlitningu á
reglum, meira tillrtsleysi
til annarra en þessi maður
hefur gert? Litlu munar,
að hann loki gangstéttinrii,
eins og efri' myndin sýnir,
og vafasamt er, að tveir
bílar geti mætzt á götunni
utan við hann.
Sjá einnig grein um það,
hvers vegna bílar rekast
hver aftan á annan í ura-
ferðinnj á bls. 4.
MWWWMWWMIWIWMMWW
♦ÞÆR ráðstafanir, sem nú hafa verið gerðar, eru meira en dæg-
urmál Þær eru beinlínis forsenda og skilvrðr þess, að óskir þjóð
arinnar um framkvæmd'ir, framfarir og vaxand; velmegun nái
fram að ganga, segir, í greinargerð ríkisstjórnarinnar, sem ólaf-
ur Thors forsætisráðherra flutti í útvarpi í gærkvöldi.
Tilgangur aðgerðanna er ekki aðeins að afstýra vandræð
um, sem hefðu orðisð í atvinnulífi bjóðarinnar. á allra næstu
vikum og mánuðum, ef ekkert hefffi verið að gert. Megintil-
gangur þeirra er sá, að ekkj brotnii sú undirstaða, sem fenghn
var með viðreisninrii til framtíffaruppbyggisagar.
Nú vinna norskir og íslenzkir sérfræðingar að samnilngu
framkvæmdaáætlunar fyrir land'ið allt. Þar verður gert ráSf fyr-
ir nýjum stórframkvæmdum og eflingu alls heilbrzgðs latvinnu-
rekstrar. í landinu. En undirstaða þeirra framkvæmda er jafn-
vægi í efnahagsmálum þjóðarinnar inn á vrð og út á við. Án
þess jafnvægis skortir rekstursgrundvöll og trú á fr/mtíðina, og
án þess hefur þjóðin ekkj lánstraust erlendis trl nýrra stórfram-
kvæmda.
Vegavinnu-
deilan leyst
í GÆRMORGUN tókst sam
komulag milli Alþýðusam-
bands íslands og Vegagerðar
ríkisins um kaup og kjör fyrir
vinnu við vega- og brúargerð,
j Samkvæmt samkomulaginu
, verður almennt kaup verka-
i manna kr. 23,00 á klst. sem er
11,27% hækkun. Eftirvinnu-
álag er eins og áður 50% og
nætur og helgidagaálag 100%.
| Kaup matreiðslustúlkna í
allt að 10 manna vinnuflokki
verður kr. 5000 á mánuði, er
hækkar um 10% fyrir hvern
I Frai/ihald á 14. síðu.
Greinargerð ríkisstjórnarinn-
ar fer hér á eftir í heild:
Þegar ríkisstjórnin í árs-
byrjun 1960 hóf viðreisn
efnahagsmála landsins, gerði
hún grein fyrir því, hvers
vegna ekki var hægt að kom-
ast hjá þeim ráðstöfunum, er
þá voru gerðar. Langvarandi
verðbólga, uppbótakerfi og
gjaldeyrishöft höfðu fært
allt efnahagslíf landsins úr
skorðum, fjárfesting hafði
þess vegna beinzt á rangar
brautir og hagkvæmni í
rekstri orðið æ minni. Mikil
fjárfesting og tæknilegar nýj-
ungar höfðu því ekki borið
þann ávöxt, sem ella hefði
mátt vænta. Jafnhliða hafði
verðbólgan dregið úr sparn-
aði og þannig skapað þurrð á
innlendu fjármagni til rekstr-
ar og fjárfestingar. Gjaldeyris
forði þjóðarinnar var þrotinn.
Greiðslubyrði af erlendum
lánum var orðin meiri en tí-
undi hluti árlegra gjaldeyris-
tekna og lánstraust þjóðarinn-
ar erlendis var þorrið. Á sama
tíma og þessi þróun mála
hafði orðið hér á landi höfðu
nágrannalönd okkar í Vestur-
Evrópu unnið bug á verðbólg-
unni og styrkt fjárhag sinn út
á við. Á grundvelli heilbrigðs
efnahagslífs þróaðist með
þeim ör framvinda, æ
frjáisari viðskipti og hvers
konar efnahagsleg samvinna,
sem ísland gat ekki notið góðs
af vegna vterðbólgu, rangrar
gengisskráningar og slæmrar
gjaldeyrisstöðu.
Ráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar miðuðu að því að
binda enda á þetta ástand og
skapa að nýju grundvöll fyrir
heilbrigðu efnahagslífi, fram-
förum og bættum lífskjörum.
Með afnámi uppbótakerfisins
og réttri skráningu gengisins
voru útflulningsatvinnuveg-
unum sköpuð eðlileg starfs-
skilyrði. Tímabundin hækkun
vaxta örvaði sparnað og dró
úr eftirspurn eftir lánsfé.
Takmörkun útlána Seðlabank-
ans kom í veg fyrir ofþenslu
lána, jafnframt því sem bind-
ing innlánsfjár í Seðlabank-
anum gerði honum kleift. að
beina sparifénu þangað, sem
þess gerðist mest þörf, og þá
fyrst og fremst til sjávarút-
Framhald á 11. síðu
WWWMMWWMMWWMM
TILKYNNINGAR um nýtt
gengi íslenzku króuunnar
er að vænta í dag:, að þvi
er sagði í skýrslu ríkis
stjórnarfnnar, sem forsæt-
isráðherra flutti í útvarp-
inu í gærkvöldi.
f gær voru haldnir fund
ir í ríkisstjórninni og seðla
bankanum, og voru þar
teknar, ákvarðanir um hið
nýja gengi krónunnar.
Leita þarf staðfestingar al-
þjóða gjaldeyrissjóðsins á-
hverri gengSsbreytingu, og
var það gert í gærkvöldi.
Þegar sú staðfesting ligg-
ur fyiJir verður nýja geng
ið væntanlega tilkynnt
þjóðinni.
Gjaldeyrissala bankanna
var stöðvuð í gær og verð
ur það vafalaust oinnig í
dag.
WMVMMHMMHMMHMWrt