Alþýðublaðið - 03.08.1961, Side 3

Alþýðublaðið - 03.08.1961, Side 3
Einangrað England lítils virði segir Macmillan London, 2. ágúst. (NTB-AFP). HAROLD MACMILLAN forsætisráð'herra Breta, var fyrsti ræðumaður, er umræður um aðild Breta að Markaðs- bandalagi Evrópu hófust í neðri málstofunni í dag. Hann kvað ákvörðunina um að sækja um aðild að Markaðsbandalag inu vera hina erfiðustu og þýð ingarmestu, sem Bretar nokk- ru sinni hefðu tekið. Macmillan bað neðri málslof una að veita stjórninni um- boð til þess að semja um aðild að Markaðsbandalaginu. Macmillan sagði, að enn væri ekki komið að því að Bretar gengju í bandalagið og neðri málstofan mundi fá mál- ið til meðferðar er samningum væri lokið, og það væri þings ins að, staðfesta alla samn- inga. Ráðlierrann rifjaði upp þró unina í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöldina og kvað merkilegasla alriði hennar vera sættir Frakka og Þjóð- verja. Þessar sættir eru horn- sleinn Markaðsbandalagsins. Macmillan sagði að Bretar hefðu alltaf verið tortryggnir í garð þess, sem væri ”erlent”, en þeir hefðu aldrei hikað við að yfirgefa einangrunarstefnu Forsætisráðherrann ræddi þann möguleika, að eitthvað af bandalagsríkjunum kæmizt undir stjórn kommúnista, en kvað það jafnt hafa áhrif á Bretland, hvort sem það væri í markaðsbandalaginu eða ekki. Um vandamálin í sambandi við inngöngu Breta og afstöð- una til samveldislandanna, sagði ráðherrann, að það væri skoðun sín, að hagsmunum samveldislandanna væri betur þjónað með því að Bretland færi í bandalagið, en stæði ekki utan þsss. “Einangrað England er lítils virði fyrir að af flótlamannastraumnum austan. Umræðurnar f neðri mál stofunni standa í 2 daga. Danir ræba málin Þjóöhátíðin hefst á morgun Á MORGUN kl. 14 hefst þjóð- með líku sniði og kvöldið áður, hátíðin í Vestmannaeyjum. Þá nema hvað varðeldur skáta verð verður hátíðioi sett, en að því ur kl. 22 og dansað til 4 á báð- búnu verður guðsþjónusta, séra um pöllum. Jóhann Hlíðar prédikar. Kþ 16 leikur Lúðrasveit Vestmanna- ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐIÐ eyja undlr, stjórn Oddgeirs Krist Þjóðhátíðarblaðið 1961 kom jánssonar, þá verður ræða og i- út í gær, þar sem dagsktá hátíða þróttakeppni. K!. 38 sýnir Skúli haldanna er meðal efnis, sem er Theódórsson bjargsrg og siðan fjölbreytt og vandað, en of langt keppt í handknattleik kvenna. upp að telja. Útgefandi er knatt Kl. 20.30 hefst kvöldvaka með spyrnufélagið Týr, sem sér um gamanþáttum og gamanvísum, ' Framhald á 14. síðu. ágúst. Macmillan sína, ef nauðsyn hefði krafið, og þurft hefði að standa vörð j okkar kæru um frelsið. ”Hver vill halda sagði hann. því fram, að frelsinu sé ekki | Hugh Gaitskell, ógnað nú?” Verkamannaflokksins, Kaupmannahöfn, 2 NTB. Danska þingið kemur sam an til funda á fimmtudag og mun þá strax hefjast þar um- ræða um hugsanlega aðild Dana að Markaðsbandalagi Ev rópu. Munu verða lagðar fram spurningar þar a® lútandi fyr ir utanríkisráðherrann, Jens Otto Krag, og mun hann vænt anlega skýra málið. Á föstu- dag hefjast svo almennar um- ræður um markaðsmálin. Búizt er við, að umræður verði mjög fjörugar og verður þeim útvarpað og sjónvarpað. Að umræðum loknum er talið, að samþykkt verði þingsálykt unartillaga um að fela stjórn- inni að hefja samkomulagsum 1 leitanir við sexveldin um að- foringi ag bandalaginu. hóf um Ekki er talinn nokkur vafi sem LTrmur Guðjónsdóttir Asi í Bæ, Gunnar Sigurmundsson o. íl annast. Kl. 22 hefst dans á báðum pöllum til kl 4 ? m. Kyunir verður Stefán Árnason yfirlögregluþjónn. Hljomsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarna son leika nýju dansana en hljómsveitin ,.Þrír félagar" leika fyrir gömlu dönsunum. Kl. 23.40 verður „áhrifamikil at- höfn“ og kl 24 brenna á Fjósa- kletti og flugeldar. Laugardagurinn hefst með i- þróttakeppni kl. 14. Síðan leik- ur lúðrasveitin kl. 16, en þá verð ur barnaskemmtun, þar sem Hljómsveit Svavars Ges;s o. fl. koma fram. Einnig verður barnaball Kvöldvakan veröur HMtMMHMMMMMMMMWW BERLIN, 2. ág. (NTB). 1110 flóttamenn frá Anst- ur-Þýzkalandi komu til Vestur-Berlínar undanfar- inn sólarhring, að því er, talsmaður Bonnstjórnarinn ar upplýsti í dag. Flótta- fólkið sagði, að Iögregla Austur-Þýzkalands hefði góðar gætur á lanöamær- uniim og sömulerðis hafa austur-þýzk vfnrvöí.d tekið nafnskilríki af fólki, sem stundar atvinin! í Vestur- Berlín_ Á þelti við um í- búana i A1 brechtsdorf, skammt frá Berlin. samveldislönd,” BRUSSEL, 2. ág. (NTB). írland hefur formlega sótt um aðild að Markaðsbanda lagi Evrópu, að því er upp lýst er í höfuðbæk'istöðvum bandalagsins í Brussel. Sækja írar eftir upptöku samkvæmt 237. greiti Róm arsáttmálans, það er þeir vlljagerast fullgildir með- limir.. Bretar, munu ekki sækja formlega um upptöku fyrr en -brezka þingið hefur veitt ríkisstjórninnj umboð til þess að hefja samninga um aðild,, ræðurnar af hálfu flokks síns. Hann sagði, að meirihluti íbúa j Englands væru ekki reiðubún- r að landið gengi í bandalagið. andvígur. Hann rakti ýmis atriði úr______________ ræðum Macmillan og Maudl- ing, verzlunarmálaráðherra í undanfarin ár, þar sem þeir töldu öll lormerki á að Brelar j | génglju á Ma jkaðíúandalagf ð. Gaitskell viðurkenndi, að löndin í Markaðsbandalaginu hefðu búið við mikla efnahags I lega , framvindu undanfarin j ár, en taldi ástæðurnar þær, að Frakkar hefðu breytt gengi sínu og ÞjóðVerjar nytu góðs á því, að þingið veili stjórninni stuðning í þessu máli, enda þót! flokkur Axels Larsen sé BRUSSEL, 2. ágúst (NTB). Skip » Adoula er fertugur að aldri. íifín!* hefur verið nýr forsætisráð j Hann var verkalýðstoringi, e.n aðu herra í Kongó Heitir hann Cyr jl Adoula og var útnefning hans staðfest af báðum deilduin Kon- góþrngs í dag. C' Cd V6 raldar LONDON, 2. ágúst (NTB). Sext um upptöku í Markaösbanda- án meðlimir íhaldsflokksins lagið, megi reikna með því, að j brezka hafa lagt fram breyting- árið 1961 verði talið merkilegt Pretoria 2 á»úst NTB j artiHögu við frumvarp ríkis- ár í mannkynssögunni. Blaðið Hendrik Vervéocrd forsíét- stjórnarinnar um aðild Breta að segir enn fremur, að þetta sé isráðlierr., Siiður-Afrí’kn eertii Markaðsbandalagi Evrópu, í mikill sigur fyrir pólitík Banda í dag ^ar tevtfngm k ríkt -ðrj málstofunni. Er þar sk0r- ríkjanna. Bandaríkjamenn hafi stjórn sinni Er talið, að hann að a ríkisstjórnina að gera ekki allt frá dögum Marshallaðstoðar geri þetta til þess að setja neina þá samninga, sem haft innar barizt fyrir nánum efna yngri og ákafari þjóðernis- £eti 5 fer me® ser takmarkanir hagslegum tengslum Evrópu. sinna í áhrifastöður. ja sjálfstæði landsins eða hindri Þetta nýja markaðsbandalag Dómsmálaráðherra var skip stöðu þess í samveldinu. j nær yfir ríki með samtals yfir aður Johannes Vorster, sem áð Bandaríska stórblað'ð New 300 milljónum íbúa o;{ verði ur var leiðtogi nazistískrar York Times skrifar í dag, að þessi samsteypa öflugri en leynihreyfingar. 1 eftir að Bretar ákváðu að sækja jBandaríkin og Sovétríkin, var í gær útnefndur íorsætisráð herra af Kasavubu forseta. Adoula var einn af stofnend- um kongósku þjóðfrelsishreyf- ingarinnar þar sem harm var samstarfsmaður Lumumba. hins myrta forsætisráðherra. Hann j yfirgaf þó þessa hreyfingu 1959' ; og gekk í vinstri sinnaðan- flokk og var kjörinn á þlng á„ vegum hans V Adoula fék.'t einróma traust beggja deilda, — aðm.ns einn' þingmaður greiddi ekki atkvæð:. Varaforsætisráðherra í hinni nýju stjórn er Gizonga, sem * taldi s'g hinn réttmæta forsæt ' isráðherra Kongo ettir dauoa Lumumba, Adoula hefur einmg á hendi, embætti landvarnaráðiierra. í stjórninni eru alls 40 ráð-' herrar. Joseph Ileo, fráfarandí forsætisráðherra, tekur við emb ætti upplýsingamálaráðherra Bomboko er áfram utanrikis- ’ ráðherra, en því embætti hefur hann gegnt síðan Kongó hlaut sjálfstæði. Alþýðublaðið — 3. ágúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.