Alþýðublaðið - 03.08.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 03.08.1961, Side 5
byrjar að rækta lax RÍKIÐ hefur fest kaup á jörðinni Kollafirði í Kjósar- sýslu í því skyni að hefja þar laxarækt. Alþingi veitti heim ild í vetur til jarðarkaupa og lántöku í þessu augnamiði. Laxaeldisstöðinni er ætlað að vera tilraunastöð fyrír laxa eldi. Þar verða einnig gerðar tilraunir með fóðurblöndur og kynbætur. Þá mun stöðin fram Biðlð til Rússa MOSKVA, 1. ágúst. (NTB/AFP). Vestrænir diplómatar í Moskva eru þeirrar skoðunar, að Túnisbúar séu að reyna að fá Rússa til að koma fram með tillögu um, að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna verði kallað saman til aukafundar vegna Bizertamálsins. Þeir telja og, að Túnismenn óski eftir opinberri jfordæmingu Krústjovs á Frökkum. Eru diplómatarnir sann- færðir um, að þetta sé ástæðan fyrir óvæntri heimsókn Apla, sendiherra Túnis í Moskva, til Krústjovs. Er sendiherra Tún- is hafði lokið erindi sínu, tók Krústjov á móti sendiherrum Jivorki meira né minna en 8 annarra Afríkuríkja. leiða seiði, sem seld verða til að sleppa í veiðivötn og til ann arra eldisstöðva. Mælingar og teikningar hafa þegar verið gerðar að stöðinni. Eldistjarnir eru fyrirhugaðar 1.7 hektarar að flatarmáli. Unnt á að vera að ala upp 300—350 þúsund gönguseiði ár lega og selja 2,5 milljónir ung seiða á ári. þegar stöðin er kom in í fullan rekstur. Fyrstu laxaseiðunum á að sleppa úr stöðinni vorið 1962 og fullur rekstur á henni á að geta orðið að fjórum árum liðnum. Ætm þéh (f&ufast ? *-v.> - ÓDÝRAR FERÐA & SLYSATRYGGINGAR Umboðsmenn uin land BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegí 105 Sími: 24425 Alúmínumver Frambald af 16. síðu. ríska fyrirtækið Reynolds Alu- minium Co. athuga aðstæður hér, og var þá mikið talað um Norðurland. Um 4 milljónir lesta af alu- minium málmi eru framleiddar í heiminum árlega. Tæpur TEFNA ÞEIR UMBOÐS- tt helmingur þess magns í USA. Norðmenn eru miklir framleið endur vegna góðTar virkjunar aðstöðu, með 145 þús. lestir ár lega. Þeir taka innan skamms í nolkun 40 þús. lesta verk- smiðju og hafa áætlun um 100 þús. lesta aukningu fyrir 1965. Talið er, að notkun aluminium muni aukast um 6—700 þús. lestir næstu 10 ár í V-Evrópu einni, og er unnið að bygg- ingu verksmiðja víða um lönd. í Ghana er t. d. 10 þús. millj. framkvæmd í gangi og á fleiri stöðum annað eins því nolkun MONNUM ASKA? alúminium eykst stöðugt. mWMMWMmWMMWMWMWWMMMWMMWMWMWWW Erfitt að greina hljóðið gær og nieð ÖKUMAÐUR kom að máli við blaðið kvaðst vilja koma athugasemd vegna um- mæla, sem höfð voru eftir lögreglumönnum í blaðinu í gær, en þeir kvarta undan því, að bif- reiðastjórar taki lítið til- lit til sjúkrabifreiða í um ir að víkja þrátt fyrir hljóðmerki. Þessi ökumaður kveðst hafa orðið var við það, að erfitt sé að greina hljóðmerkin. Reynzlan sé sú, að vegna hins stöðuga sóns sírenanna eigi sá, sem á að víkja erfitt með að greina hljóð ið, þar sem það vtirðist vera gírhljóð eða auka- hljóð í vélinni. Sé stöðug breyting á sírenuhljóðinu er auð- veldara að greina hvað er á seyði, sagði ökumað urinn að lokum. ferðinni og séu oft sein- MWMWWVVWMWVWWVWWMWVMWWMWMMMMW EINS og áður hefur komið fram í fréttum blaðsins, kom sildar- ftutningask’ipið Aska til Seyðis- fjarðar fyrir nokkrum dögum og tók þar síld. Skipið tók þá eingöngu nýja síld úr skipum, sem voru að koma inn, en skip- stjórinn neitaði að taka síld úr þeim skipum, er lengst höfðu beðið, þar eð hann taldi hana of gamla, xÞessi framkorrta slfeipstjórans á Aska vakti mikla reiði meðal skipstjóra á síldarbátum, og komu nokkrir þeirra saman á fund og ræddu málið. Munu þeir hafa talið þetta brot á samning um, og hefur jafnvel heyrzt að þeir ætli að stefna umboðsmönn um skipsins hér á londi. Hafa þeir samið skýrslu um málið, og munu þeir bera hana undir lögfræðing. Margir skip. stjóranna telja sig hafa crðið fys? ir miklu tjóni, þar sem þett;) tafði þá enn lengur frá því aö komast á miðin Það er Hjalteyrar-verksmiðj • an, sem fékk Aska htng'að til síldarflutninganna. Önnur skip, sem eru hér í síldarflutningum, hafa ekki leni í neinum vandræðum enda vallt tekið síld úr þeim báturn, sem lengst hafa beðið. Forseti í heimsókn Krim fer heim Framhald af 16. síðu. sambandinu tók á móti Langí. helle á flugvellinum ásamt Frið jóni Sigurðssyni, skrifstofu- stjóra alþingis. Frá flugvellinum var haldið til Reykjavíkur, en Langhelle mua dveljast á Hótel Borg fyrstu dagana, sem hann verður hér, en síðan mun hann halda norður 1 land. GENF, 2 .ágúst (NTB)„ FormaiJ ursendinefnd'ar alsírsku úflagal stjórnarinnar á viðræðufundhmí um með Frökkum ' Evían, l?el.. kachem Krim, hélt heimleiðhi t;4 Túnis í dag. Hann kvaðs^ vona, að nýjar og raunvernlegaii viðræður um framtíð Alsn’ mundu hefjast bráðlega. Krlm sagði, að Frakkar hefðu sýn| rnikla þrjózku í viðræðunum via Alsírmenn. Þeir vildu aðeitnú ræða sjálfstæði Alsír á þein| grundvelli, að Sahara væri utl an Alsír,. „Án þess að Sahara verði sameinuð Alsír getur ekkji orðiðf um sjálfstætt Alsír að ræða, eða vinsamlega sambúð við FrakkJ land,“ sagði Krim Alþýðublaðið — 3. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.