Alþýðublaðið - 03.08.1961, Qupperneq 10
Ritstjóri: ö r n E ið s * o *.
ÞA£) hefur slegið mig nokkuð
illa þessa dagana, þegar fyrsta
Norðurlandamótið í frjálsum
íþróttum fer fram í Osló, að
Síðasti leikur
Blau Weiss er
við KR i kvöld
VESTUR-ÞÝZKA unglingaliðiS
frá félaginu Blau Weiss, sem hef
'ur dvalið hér nokkurn tíma í
boðj KR, hefur nú leikið þrjá
“leiki.
Fyrsti leikurinn var við úr
Val II. flokks í Vestmannaeyj-
um, en þeim leik lauk með
• jafntefli 1:1. Annar leikurinn
var við Tý, og þann leik sigr-
úðu Þjóðverjarnir með 2:0.
Wiðji leikurinn fór fram á
ÍVIelavellinum í fyrrakvöld við
Val, og sigruðu Þjóðverjarnir
með 3:0.
Ifjórði og síðasti leikurinn íer
fram í kvöld kl. 8.30 á Laugar-
dalsvellinum, en þá leika þeir
við gestgjafana KR.
NORÐURLANDAMÖTILAUK
ÁN SIGURS OKKAR MANNA
Vilhjálmur 2., Björgvin 3.
en Valbjörn hætti
heyra hvernig margir tala um
þátttöku okkar í mótinu og
frammistöðu piltanna.
Það er að vísu alkunnugt, hve
tillitslausir og kröfuharðir við
íslendingar getum verið. og bitn
ar það ekki hvað sízt á íþrótta
mönnum okkar. Þó er eins og
fólki sé farið að skiljast það að
ekkj þýðir að krefjast Þess af t.
d. Þórólfi Beck, eða knatt-
spyrnumönnum yfirleitt, að þeir
skori mark í hvert sinn sem þeir
skjóta á markið.
En eigj frjálsíþróttamenn í
hlut, þá ætlast allir til þess að
þeir geri eins vel og bezt áður
eða helzt betra. Ef einhver er
ekki vel upplagður einhverra
hluta vegna, þá er hann aum-
ingi, sem ekki hefur æft, eða
hann getur aldrei neitt, þegar
eitthvað ríður á
Þessi afstaða til íþróttamanns
ins er okkur til skammar. Við 1 Björgvin varð 3. í tugþraut-
ættum að vera pfltunum þekk- í inni án þess þó að ná sínum
látir fyrir að þeir vilja leggja I beztu áröngrum í nokkurn grein
þetta erfiði, að æfá með keppni |nema stöng, en hann var nú
fyrir augum, á sig, og leggja í J mun jafnari en í gær. Valbjörn,
þann kostnað að æfa, en það ' sem einnig keppti í tugþrautinni
SÍÐASTI dagur Norðurlanda-
mótsins á Bislet leikvanginum í
Osló fór fram í gær í allgóðu
veðri og hinir 10.109 áhorfend-
ur sneru ánægðir heim eftir að
hafa vitnað ágæta frammistöðu
sinna manna. Það leið fram á
tvær síðustu greinar mótsins að
landsmet yrðu sett, en þá hljóp
hinn bráðefnilegi ungi sprett-
hlaupari Dana, Jörn Palsten,
200 m á 21,7 sek. og í síðustu
greininni 4x400 settu Svíar
nýtt landsmet og Noregur einn-
ig, en endamaður sveitarinnar
Bentzon ,,tók“ Finnan ,,á lín-
unni“
íslendingarnir stóðu sig ekki
eins vel og rnargir vonuðust
eftir. Vilhjálmur stökk nú að-
eins 15,34 eða 13 cm styttra en
sigurvegarinn, en aftur 7 cm
lengra en sá, er vann í 4ra
landa keppninni fyrir hálfum
mánuði.
Björgvin varð 3
WMMmMMWIWMIWWWIM
Valbjörn
átti góða
tilraun v/ð
4.60 m.
OSLÓ, 2.8.
Einkaskeytj til Alþýðubl.
KRISTLEIFUR varð að
hætta í 10 þúsund metra
lilaupinu er hann hafði
lilaupið G km. Hann fékk
mikrnn sting. Valbjorn
stökk hátt yfir 4,40. Síðan
reyndi hann við nýtt Norð
urlandamet 4,60, og mjög
nálægt því að fara yfir, en
tognaði svo illa í baki í
niðurkomunn?, að hann
varð aff hætta. Þetta er í
f.vrsta sinn, að Valbjörn
tognar í íþróttakeppni. Eft
ir það gat hann ekki einu
sinni kastaff spjóíinu 10
metra, hvað þá lengra. Þrí
stökksbrautrn var mjög
þung, og einnig háði mót-
vindur stökkvurunum.
ÖRN.
imMtUUMMUUMUVHMMM
10 3. ágúst 1961 — Alþýðublaðið
mun vera rétt, að regluleg á-
stundun, t. d. frjálsíþrótta, kost-
ar þann er æfir ca. 25—30 þús.
krónur í vinnutap á ári hverju
og ótrúlegar fórnir fjölskyldu
hans.
Sýnum íþróttamönnunum
þakklæt; okkar fyrir ágæta land
kynningu og æðrumst ekki þó
þeir nái ekki alltaf sínum bezta
árangri, því hann kemur því
miður ekki eftir pöntun.
Immum.
lauk ekki keppninni. Hann náði
allgóðum árangri í grindahiaupi
og kringlukasti og mjög góðu
stökki í stönginni, fór yfir 4,40
m, en á næstu hæð fyrír ofan
mwwwMvwwwwMwmw
5:2
i
KR srlgraffi Val í seinni umfcrð !
íslandsmótsins í knattspyrnu á ■
Laugardalsvellinum í gær meff 1
5 mörkum gegn 2. Nánar verð ,
ur sagt frá leiknum síðar.
Tvíbættu ís-
landsmetið
í UTANFÖR UMFÍ til
Danmerkur tvíbætti hin ís
lenzka boðhlaupssveit
kvenna íslandsmetið í 5x80
m boðhiaupi. Sveitin hljóp
fyrst á 55,1 sek. í Vejle
og bætti það met siðan í
54,5 sek, í keppni, er fram
fór í Holte 26. júli. Gamla
metið átti KR, en þaö var
orðið 10 ára gamalt.
MHHmMMHMMMMMMMMI
Arangur tugbrautarmanna
trúlega 4,50 hefur hann meitt
sig og þvingast til að hætta.
Hvort um alvarleg meiðsli er að
ræða er ekki vitað þegar blaðið
fer í pressuna.
Stig 110 gr. Kring. Stöng Spjót 1500 Stig Spjótkast:
Suutari, Finn. 4144 15,8 41,35 3,80 61,76 4:51,0 7178 Norðurlandameistari:
Kahma, Finn 3660 16,0 46,48 3,80 61,31 4:40,6 6843 Willy Rasmussen, Nor. 79,16
Hólm 3360 15,6 40,74 3,60 57,57 4:47,4 6229 2. Matti Kusima, Finnl. 78,38
Hove, Nor. 16,6 37,96 3,30 69,04 4:38,8 6100 3. Pauli Nevala, Finnl. 77,57
Erickson, Svíþ. 3575 15,4 30,74 3,00 50,41 4:27,9 6078 10.000 metra hlaup:
Skaset, Nor. 16,6 41,94 3,40 48,81 4:30,6 5941 Norðurlandameistari:
Lerfald, Nor. 18,2 32,92 3,40 49,05 4:16,9 5374 Reijo Höykinpuro, F. 30:03,2
Valbjörn 3612 16,4 35,69 4,40 Hættur 2. Niels Nielsen, Danm. 30:03,8
Dan Waem var ákaft hylltur
fyrir sigur sinn í 800 og 1500 m.
Hér fara á eftir úrslit hinna
einstöku keppnisgreina:
400 m grindahlaup:
N orðurlandameistari;
Jussi Rintamæki Finnl . 51.5
2 Hannu Ohoniemi, Finnl 52,0
3. Jan Gulbrandsen, Nor. 52,1
200 m hlaup konur:
Norðurlandameistari:
Ulia-Britt Wieslander, S. 25,1
2. Solgun Bovall, Svíþ.
3. Lone Hagerup, Danm. 25,7
Kúluvarp:
Norðurlandameistari:
Erik Uddebom, Svíþ. 16,96
2. Jorma Kunnas, Finnl 16,90
3. Olpo Oisula, Finnl. 16,49
Kúluvarp, konur:
Norðurlandameistari:
Karen IingeHalkier, D 14,00
2. Mai-Britt Stolpe, Svíþ. 13,06
3. Viene Vælianda, Finnl. 12,91
3. Ola Tellesbö, Nor. 30:03,8
9. Thyge Tögersen, Dan. 30:27,4
1500 m hlaup:
Norðurlandameistari:
Dan Waern, Svíþ. 3:44,8
2. Sten Jonsson, Svíþ 3:45,9
3. Olavi Salonen, Finnl. 3:46,0
4. Arne Hamarsland, Nor. 3:47,0
Þrístökk:
N or ðurlandameistari:
Kari Rahkamo, Finnl. 15,47
2. Vilhjálmur Einarsson 15,34
3. Odd Bergh, Nor. 15,27
Tugþraut:
Norðurlandameistari:
Seppo Suutari, Finnl. 7178
2. Markus Kahma, Finnl. 6843
3. Björgvin Hólm 6229
800 m hlaup kvenna:
Norðurlandameistari:
Ellen Jörgensen, Danm. 2:16,3
Hástöklc, konur:
Norðurlandameistari:
Mette Oxvang, Danm. 1,64
2. Leena Korna, Finnl. 1,61
3. Riita-Maija Soppi, Finnl. 1,61
4. Bent Larson, Svíþ. 1.61
8. Dönnum, Danm 1,50
80 m grindahl. konur:
Norðurlandameistari:
Nina Hansen, Danm. 11,5
2. Sirkka Nonrlund, Finnl 11,5
3. Gunilla Cederström, Svi. 11,7
200 m hlaup:
Norðurlandameistari:
Carl F. Bunæs, Nor. 21,2
2. OveJonsson, Svíþ. 21,6
3. Börje Strand, Finnl 21.6
4. Jörn Pallsten, Danm. 21,7
4x400 m boðhlaup:
Norðurlandameistari:
Svíþjóð3:10,6 mín. Met
2. Noregur 3:13,8 mín. Met.
3. Finnland 3:13,8 mín.
4. Danmörk 3:20,7 mín.
Úrslit stigakeppninnar urðu
þessi:
Karlakeppnina vann Finnland
með 190,5 stigum. 2) Svíþjóð
157. 3) Noregur 89,5. 4) Dan-
mörk 21 og 5) ísland 17.
Kvennakeppnina vann Svíþj.
með^eo. stigum. 2) Danmcrk 68.
3) Finnland 56. 4) Noregur 40.
ísland tók ekk; þátt í kenna-
keppninni.
MUMUHHHmHHUHUHH
Sigrún setti
nýtt Islands-
met í hást.
OSLÓ, 2.8,
Einkaskeyti til Alþýðubl.
SIGRÚN JÓHANNES-
DÓTTIR setti nýtt íslands-
• met í hástökkinu, stökk
1,50 m. Sigrún, sem er að-
eins 14 ára, hefur þá bætt
íslandsmetið um 9 cm. á
ernum mánuði.
ÖRIL.
MMMHUHHMHMHMMMMM