Alþýðublaðið - 03.08.1961, Side 13
iWmWWWtMWMWWmWtWWMWIMMMlMMWMMMWHWWtlMtWWWWWWWWW
Komi til nýrrar Berlínar-
deilu — og enginn íbúi Ber-
línar efast um það, þá verður
hún allt öðru vísi en fyrri
Berlínardeilur.
1948 reyndu Rússar að
svella íbúa 'Vestur-Berlínar
lil þess að þvinga Banda-
ríkjamenn, Englendinga og
.Frakka burt. Nú ætlar Krúst-
jov að gera lilraun til þess, að
gera vesturveldin valdalaus í
Berlín, en láta Þjóðverja í
friði. Ætlunin er að þeir falli
svo síðar sem þroskaðir ávext
ir.
Samkvæmt ráðagerðum
Rússa eiga vesturveldin, og
þá fyrst og fremst Bandaríkin,
að bíða auðmýkjandi, sálfræði
legan og siðferðilegan ósigur
í Berlín og vesturlandamæri
hins kommúnislíska heims-
veldis að færast að Elbu.
Alll þetta á að gerast fyrir
árslok 1963, eða í öllu falli
áður en Bandaríkjamenn nái
Rússum í eldflaugakapphlaup
inu.
Það er ekki ætlunin að
skipuleggja neinskonar sultar
einangrun eins og 1Í48—49. —
Það stafar af þekktum, en á
mörgum sviðum leynilegum
samningi milli Bonn og Aust-
ur-Þýzkalands, sem Auslur-
Þjóðverjar hafa ekki ráð á að
rifla. Samningurinn er einnig
de facto viðurkenning Vestur
Þjóðverja á kommúnistastjórn
Ulbrichts.
Þetla eru höfuðatriði hins
sjórnmálalega ástands, sem
einkenna mun næsla þátt í
Berlinardramanu. En það er
enginn vafi á því, að Krúst-
jov Og hinir þýzku lénsmenn
hans hafa undirbúið meðferð
málsins á þann veg, að Mefi-
stofeles hefði mátt gulna af
öfund.
Hin fyrirhugaði sérfriður
Sovétríkjanna og Austur-
Þýzkalands, sém Vesturveld
geta á engan hátt hindráð, —
mun sennilega hafa í för með
sér að hernámssvæði Rússa,
þar með talin Austur-Berlín
verður algerlega lokað, Ef
þelta verður til þess að flótta
fólk kemst ekki lengur vest-
ur yfir, þá geta 'Vesturveldin
setið við loftganga sína, að-
gerðalausir, því ekkert verð-
ur að gera, engir flóttamenn,
sem flylja þarf vestur á bóg-
inn.
Þar með hættir Vestur-
Berlín að vera öryggisvenlill
Austur-Þýzkalands, sem nú
er sagt vera hættulegra nærri
svipuðu uppreisnarásandi og
1953, og hætta slcapast á því,
að múgurinn verði kæfður í
blóði uppreisnarinnar. Ef Rúss
ar koma áætlun sinni fram
þýðir það að Austur-Þýzka-
land verður einangrað og get
ur það leitt til haturs á Vest
urveldunum og aðgerðarleysi
þeirra.
Þá má einnig reikna með
taugastríði gagnvart Vestur-
veldunum, Það er líklegt, að
þegar { stað verði farið fram
á að Austur-Þjóðverjar hafi
eftirlit með samgönguleiðum
til Berlínar.
Allt á samt að fara fram
hægt og rólega, þannig að
aldrei verði ljósl hvort á-
stæða sé til þess að láta hart
mæla hörðu.
Núna hafa Vesturveldin
20.000 manns í Vestur-Berlín,
og er þá reiknað með bæði her
mönnum og öðrum starfs-
mönnum. Rússar gæla allra
samgönguleiða 'Vesturveld-
anna til borgarinnar. Flugleið
irnar frá Hamborg, Hannóver
og Frankfurt eru hinar einu,
sem nota má, og er stjórnað
frá flugsamgangnamiðstöð í
Berlín, sem er ein af fáum
stofnunum, sem enn er rekin
sameiginlega af fjórveldun-
um. Kjarni deilunnar er, að
Veslurveldin hliðra sér hjá
að hleypa Auslur-Þjóðverj-
um í þá stofnun.
Styrjaldaráætlun Krústjovs
PISLARGANGA A 20. OtD
ÞAÐ gerð'ist á miðvikudag-
inn að tveir Austurríkismenn
mættu 13 ára dreng, sem bað
þá að koma til hjálpar. Þetta
var í Mörbisch, skammt frá
ungversku landamærunum.
Drengurinn kvaðst heita Tib
or Schuleck og hann var
ráðalaus og örvilnaður.
Hann sagði, að móðir sín,
hin 41 árs Juliana Schuleck
og 15 ára systir sín, lægju
særðar skammt frá, — í jarð
sprengjusvæðinu, sem Ung
verjar hafa iagt við landa
mærin sín megin. Þær höfðu
stigið á jarðsprengju og fæt-
ur þeirra tætzt sundur, er
þau reyndu að flýja yfir
landamærin. — Drengurinn
slapp ómeiddur og komst yf-
ir landamærin.
Fólkið í Mörbisch hafði
heyrt einhverjar sprengingar,
en það er svona alvanalegt
þarna við „morðlandamæri"
Ungverja, að það er hætt að
vekja athygli þótt sprenging
ar heyrist. Venjulega er það
af völdum héra eða rádýra að
jarðsprengjurnar springa.
Mennirnir tveir náðu í
nokkra tollverði og lögreglu-
menn og fóru á vettvang. Þeg
ar á staðinn kora höfðu
mæðgurnar, þrátt fyrir sárs-
auka og blóðmissi, mjakað
sér nær landamærunum og
áttu aðeins þrjá metra eftir
inn á austurrískt land. En
lengra komust þær ekki. Ung
verskur landamæravörður
hafði heyrt sprenginguna og
kom á vettvang. Hann hafði
lagt st'iga upp á gaddavírsgirð
ingarnar og komizt að þeim
án þess að vera í hættu
vegna jarðsprengja. Nú stóð
hann yfir hinum særðu kon-
um og bannaði þeim að fara
lengra.
Landamæravörðurinn ung-
verski sinnti engu, hvorki
beiðni Austurríkismannanna
um að fá að líkna hinum
blæðandi mæðgum né kvala-
ópum þeirra. Tíminn leið og
loks kom ungverskur liðsfor
ingi með menn sína og höfðu
þá konurnar legið þarna í
blóði sínu x þrjá klukku-
tíma. Einnig þessi líðsforingi
neitaði að leyfa Austurríkis-
mönnunum að hjálpa konun-
um, — og er þcir gerðu sig
líklega til þess að hafa bann
hans að engu, skipaði hann
mönnum sínum að skjóta
hvern þann, er nálgaðist þær.
í bjarmanum frá ljósköstur
um hófu Ungverjarnir nú að
reisa trégrind yfir sprengju-
svæðið, er því var. lokið náðu
hermennirnir í mæðgurnar
og báru þær í „skjól“. Tibor
gat ekki annað en fylgt móð
ur sinni og hljóp á eftir þeim.
Daginn eftir upplýstist að
taka hefði orðið annan fótinn
af hvorr; þeirra mæðgna.
Aðalmálgagn austurrískra
jafnaðarmanna, Arbeter-Zeit
ung. segir um þennan atburð
í leiðara, að kjarni þessarar
sögu sé hve Austurríkismenn
standa ráðþrota gagnvart
svipuðum atburðum. Svona
var það í Ungverjalandsupp-
reisninni 1956. Þá gátum við
allt of lítið gcrt til hjálpar..
Það, sem þá vakti hvað mesta
beizkju á Vesturlöndum var
tilfinningin fyrir því hve lít
ið var hægt að gera, en samt
voru Autsurríklsmenn á sinn
hátt meðsekir. Þeir gátu bara
ekki hjálpað hinunr hjálpar-
lausu. Þá stóðu ekki aðeins
nokkrir landamæraverðir og
gátu ekki aðstoðað hina nauð
stöddu, heldur horfði allur
hinn vestræni heimur á blæð
andi fólk, sem var á flótta
undan harðstjórninni, en
slapp ekki. Blaðið segir:
Neyðaróp ungversku frelsis-
hetjanna í Búdapestarút-
vajpinu, er uppreisnin var
kæfð í blólðli, hljóma enn
fyrir eyrum okkar, — og
neyðaróp mæðgnanna munu
alltaf óma í eyrum austur-
rísku landamæravarðanna
við Mörbisch.
Og í þessu sambandi má
ckki gleyma hinu pólitíska
samhengi. Landamæra-
varzla Ungverjanna hefur
verið stóraukin, og jarð-
sprengjusvæðið víkkað.
Þcssi aukna gæzla er tákn-
ræn fyrir. það einræði og þá
harffetjórn, sem atbuýðfrnir
í Ungverjalandi leiddu í ljós
1956. Með þessari landa-
mæragæzlu hefur stjórn-
inni kannskj tekizt að
koma í veg fyn> líka
flóttastrauma og nú er frá
Austur-Þýzkalandi, en jafn
framt staðfestir hún harð-
stjórnina. Þessj múr, sem er
umhverPis ungverska Hang-
elsið, er lifandi ákæra gegn
harðstjórninni. Það blóð,
sem stöðugt er hellt yfir,
gröf ungversku bylt'ingarinn
ar, hindrar að þar spretti
gras.
wwwmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmwmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmiw
lítur þannig út: Fyrst tilkynna
Rússar, að eftir sérfriðinn
hafi Austur-Þýzkir starfs-
menn (þetta er umrilun á
gamalli hugmynd Veslurveld
anna, að hægt sé að viður-
kenna Austur-þýzka starfs
menn sem þjóna Rússa). Síðan
hverfa Rússar og hinir nýju
starfsmenn gera ekki neitt,
hleypa aðeins 'Vesturveldun-
um í gegn.
Síðan hefjast umferðar-
truflanir, bílar hverfa og gert
er við brýr. Lausnin, segja
Rússar, er að tala við ríkis-
stjórn Austur-Þýzkalands. —
Hún er ríkisstjórn í sjálfstæðu
ríki.
Áformið er að nota sér stöðu
Vesturveldanna. Hvar eru
landamærin? Er hægt að fara
í stríð af því að Rússar hafa
hætt eftirlitinu og Austur-
Þjóðverjar komið í staðinn?
Eða af því að flóttamenn
koma ekki lengur veslur á
bóginn?
Rússar munu alltaf halda
því fram, að Vesturveldin geti
verið áfram í Berlín, 'Vestur-
Berlín verður „frjáls borg“,
og íbúunum þar verður bent
á, að ráðlegast sé að kjósa
nýjan borgarstjóra í slað
Willy Brandt.
Þessi áætlun hefur einnig
það í för með sér, að hún
einangrar íbúa Berlínar frá
Vesturveldunum. Þeir geta nú
farið lil V-Þýzkalands, aðeins
ef þeir sýna nafnkort. Þetta
er samkvæml samningi hinna
þýzku hluta beggja. í þessum
verzlunarsamningi er verzlun
Austur-Þjóðverja við Vestur-
Þýzkaland háð frjálsum sam-
göngum til Berlínar.
Samningur þessi er frá 29.
desember 1960. Hann er að
formi til samkomulag þriggja
”gjaldeyrissvæða”, Vestur-
Þýzkalands, Austur-Þýzka-
lands og Veslur-Berlínar. Mik
ill hluti samningsins er leyni
legur og fjallar um tryggingu
Framhald á 15. síðu.
Alþýðublaðið — 3. ágúst 1961