Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 8
ÞAÐ geta ýmsir skemmti-
legir hlutir gerzt þegar afi
gamli á ag gæta bús og
barna dagstund cins og
eftirfarandi frásögn ber
me® sér, en hún birtist fyr
ir nokkrum árum í blaði í
Bandaríkjunum og mun
vera bókarkafli.
TIL skamms tíma hafði
mér tekizt að eyða dögun-
um í ró og næði og nota þá
eins og mér þóknaðist.
Reyndar hafði eilt og eitt
atvik komið fyrir, sem
braut lífsreglur mínar eins
og t. d. skammbyssuein-
vígið, sem ég háði uppi á
húsþaki í Paris og ekki má
ég heldur gleyma þeim
degi þegar ég féll í gegn-
um gólfið á brennandi
verksmiðjunni. Að öðru
leyti hafði líf mitt verið ó-
sköp friðsælt
Þangað til nú fyrir
skemmstu, það er að segja
daginn þann, sem ég, í
augnabliks ruglun, lofaði
að líta eftir Sussi, eins árs
barnabarni mínu meðan
móðir hennar skryppi til
hárgreiðslukonunnar.
„Hún Sussi er svo in-
dælt barn,“ sagði móðir
hennar.
Sussi lá og svaf um tvö-
leytið þagar móðir hennar
og amma yfirgáíu mig og
þær lofuðu því að vera
komnar aftúr fyrir klukk
an sex.
Sú litla myndi sofa að
minnsta kosti í einn
klukkutíma enn, sagði móð
ir hennar þegar hún gekk
út úr dyrunum, en hún var
rétt búin að sleppa orðinu
og loka dyrunum á eftir
sér þegar Sússi byrjaði að
væla. Ég ruddist inn til
hennar Þegar ég opnaði
dyrnar lá hún og brosti til
mín, en hoppaði um leið upp
og niður í rúminu. Ég safn.
aði saman öllum þeim dul
arfullu hlutum, sem maður
verður að nota þegar á að
„skipta“ á barni, tók svo
Sussi unn og lagði hana á
rúm móður sinnar, á bakið,
auðvilað fór ég rnjög var-
lega að hennþ
OG SVO AF STAÐ
Sussi kvakaði ánægju-
lega. En um leið og ég
rétti út hendina eftir bleyj
unni, sneri hún sér á mag
twmi
STYRJÖLD HÁÐ Á STOFUGÓLFINU
AÐ hugsa sér að
vera hundruð kv
andvarpa af þrá
manni, sem geti
frá átta tínia vim
ann og þaut eins og elding í
burtu á fjórum fótum, eng
inn spretthlaupari hefði
getað gert það betur.
Ég náði í endann á henni
rétt þegar hún var að
sleypa sér út úr rúminu og
dró hana til baka. Það
fannst henni stórmóðg-
andi, hún rak upp öskur,
greip gleraugun mín og
þeytti þeim þvert yfir stof
una.
Ég æddi á eftir þeim og .
það var eins og við mann-
inn mælt, Sussi var á samá
augnabliki komin á fulla
ferð aftur.
„Heyrðu mig nú, unga
dama,“ sagði ég þegar ég
var aftur búinn að ná tang
arhaldi á henni, „nú hætt-
um við þessum látum.“
Rétt í því náði hún taki á
bindinu mínu, og henni
tókst að herða það svo að
hálsi mér, að mér lá við
köfnun, Þegar ég náði aft
ur andanum var ég orðinn
eldrauður í framan, og Sus
heitum hennar og að lok
um tókst mér í raun og veru
að festa rækilega báða
enda bleyjunnar með ör-
yggisnælum, jæja, mér
tókst í það rainnsta að
festa þeim einhvern veg-
inn.
í HITA BARDAGANS
Þá var komið að fötun-
um Sá maður, sem býr til
föt á smábörn, hlýtur að
vera haldinn hreinustu
þrælmennsku. Iivar eru
eiginlega ermarnar? Með-
an ég leilaði að þeim eins
og brjálaður maður, barði
Sussi öllum höndunum út
í loftið — hún hefur að
minnsta kosti átta. — En
að lokum tókst mér að sigr
ast á þeim og ermunum.
Erfiðasta baráttan var
þó eftir, ég átti eftir að
koma henni í skriðfötin
hennar. Sússi vill ekki fyr
ir nokkurn mun vera í
skriðfölum, en — fjárinn
æWHSNHmmms®
si elskar allt það sem er
rautt, enda hló hún og hló.
Ég gerðist nú strangur á
svip og byrjaði aftur á
verkinu, en eins árs barn
ungi og áll hafa ýmislegt
sameiginlegt, það fékk ég
fljótt að reyna, sé munur-
inn einhver, þá er það barn
unginn, sem er eríiðari við
ureignar, því állinn hefur
ekki aðra eins snúningalip
urð og barnið og hann æp
ir heldur ekki.
Ég safnaði saman öllu
mínu viljaþreki gegn frum
stæðum krafti 0g slóttug-
hafi það — mér tókst að
koma henni i þau.
Reyndar ekki í heilu
lagi, það verð ég að viður-
kenna, en ég kom henni að
minnsta kosti í það, sem
eftir var af fötunum, þegar
bardaganum var lokið. Það
er líka mesta bölvað sk'tti,
þetta efni, sem notað er í
barnaföt nú á dögum. Sussi
var búin að sprengja alla
sauma á buxunum þegar
ég var loksins búinn að
troða henni í flíkurnar, og
þá leil hún líka út eips og
hana langaði' mest til að slá
afa gamla í rot.
Ég reyndi að kurra svo-
lítið við hana til þess að
róa hana, en hún heyrði
ekki til mín, því að hún
framleiddi sjálf slíkan há-
vaða, að hún hefði ekki
heyrt það þó að ég hefði
hleypt af skammbyssu í
herberginu.
Þegar ég beygði mig nið
ur til að taka hana upp
beit hún mig í þumalfing-
urinn Hún hefur að vísu
ekki nema átta tennur, en
vanur hákarl hefði ekki
getað gert það betur. Til
allrar hamingju blæddi
ekki úr sárinu, og það
gerði Sussi alveg fok-
vonda. Ég veit það vel, að
maður má ekki vera orð-
ljótur þegar börn heyra til
— en eins og ég var búinn
að segja, Sussi hlustaði
ekki á mig.
LOKAÁTÖKIN
Sussi á ágæta leikgrind
inni f dagstofunni, og þar
á hún fjölda leikfanga. Ég
setti hana inn fyrir grind-
urnar og andaði léttar — í
t*u sekúndur. Því að Sussi
vildi alls ekki leika sér að
fínu leikföngunum sínum í
fínu leikgrindinni sinni.
Hún. ýildi komast þaðan
út og á stundinni. Hún
grýtti leikföngunum frá
sér í allar áttir og vældi og
hvein eins og loftvarna-
flauta á meðan
Með mestu þolinmæði
lagði ég leikföngin aftur
upp í grindina. Hún grýtti
þeim til baka. Ég beygði
mig niður að henni íil að
róa hana, — hún greip gler
augun mín og grýtti þeim
smu leið.
Meðan á þessum ósköp-
um stóð komu nokkrar
konur sem ætluðu að hitta
mömmu Sussíar. Um leið
og dyrabjallan hringdi,
þurrkaði grislingurinn sér
um augun og tók á móti
konunum með sín.u feg-
ursta englabrosi. En um
leið og þær voru farnar
aftur, tók hún til við hlut-
verk sitt sem lítill drisill —
Hún hafði auðsjáanlega
bara notað tækifærið til
að hvíla sig
Heimspekingur sagði
eitt sinn, að maðurinn
lærði alltaf eitthvað nýtt á
hverjum degi. Ég verð aS
viðurkenna það,að ég lærði
líka nokkuð þennan dag —
ég komst nefnilega að því
hvað langt getur verið frá
kl. 2— kl. 6.
Aftur á móti tókst mér
ekki að verða var við það
hvað hún Sussi er indælt
barn
mUMMHUUWHHMWMi
gamni
ÞESSI myncl er tekin
með' nýrri gerð'
myndavéla, sem
Shell hefur látið
gera. Við sjáum allt
í kringurn höfuð
stúlkunnar og þó er
myndin tekin á eina
og sömu Ijósmynda-
plötuna.
Ef til víiil) kemsí
það fljótlega í tízku
að láta taka af sér
slíkar hringljósmynd
ir Hver veit?
stofunni — til þe
þær geti unnið i
heimilinu.
MADUR, sem va
lagi í bifreið sin
um enskan bæ
lagi, kom skyndi
á konu, sem hljóp
af tók og á eftir I
karlmaður á m
og dró óðum á I
Bifreiðarstjórir
aði bifreiðina c
konuna hvort i
hjálparþurfi,
Konan kvað
vera. „En,“ sí
„Maðurinn min:
höfum það fyrir
hlaupa heim i
myndahúsinu þeg
um þangað samai
verður seinni
þvær upp.
„ÉG get ekki þ<
nema svo sem eii
stund í einu,“ sí
stúlkan við vink
— „því að þá fei
verða þreyttur
lilusta.“
„HANN sagðist 1
minnast mín eint
núna,“ snökti ur
an við öxl vinkoi
„og svo sleit hai
uninni.“
Q 10. ágúst 1961 — Alþýðubláðið