Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 5
„Þeir vita það hjá „skattinum<á BÁTARNIR eru nú óðum að ! tínast af miðunum og nýlega kom til Reykjavíkur báturinn ' Guðmundur Þórðarson, sem er | 4. aflahæsti báturinn á sUdveið \ unmn f sumar með 17.452 mál og tunnur. Skipstjórinn á Guð mundi Þórðar er Haraldur Ágústsson, hann er 31 árs gam all og ættaður frá Steingríms firði.. Hann vildi ekki tala um hásetahlutnn, enda ekki búið að gera upp. — Þeir ættu að vita það betur hjá skattstof- unni, sagði hann aðeins. Haraldur kvaðst þakka tíðar farinu að svo vel hefði gengið. Hann sagði ? S yfirleitt hefði gengið vel að kasta, en þó (hefði síldin stundum verið stygg, staðið djúpt og erfitt að eiga við hana. Kastblökkin Ihefði verið ómetanleg og jafn Ivel orðið algert afhaleysi ef ekki hefi notið hinna ágætu tækja, sem þeir á Guðmundi fengu í fyrrasumar og eru stærri og langdrægari en eldri nótatækin. Kastblökkina fengu þeir í hitteðfyrra. Haraldur hefur verið skip stjóri á Guðmundi Þórðar. í 2 ár, en báturinn mun vera um þriggja ára gamall. Á bátn um voru 12 menn í súmar en 11 í vetur og er stýrimaður Guðmundur Ólafsson frá Hafn arfirði. Þetta er orðið samhangandi érið um kring, sagði Harald ur. Þetta er búið að vera eins érs törn og báturinn verður é síldveiðum í haust áfram. Síðan í cktóber í fyrrahaust hefur báturinn fengið 67 þús mál og tunnur, sem er mjög gott. Aðspurður kvaðst Haraldur 'hafa sloppið við verkfallið, sem margir síldarbátar urðu fyrir barðinu á og komust seinna á miðin en ella. Bátur inn var kominn. í sliplp fyrir verkfallið, en hafði áður ver ið á veiðum í Faxaflóa og feng ið 2600 tonn. Þann 5. júní fór báturinn síðan á síldiveiðarnar, veiddi fyrst í Víkurál út af Vest fjörðum og landaði 5 þús. tn. á Patreksfirði. Síðan var hald ið norður og austur þegar síld in hvarf fyrir norðan. Tvisvar köstuðu þeir á vaðandi síld og í einu kasti fengu þeir mest 1500 mál á Rifsbanka. Haraldur kvað leitars'kipin hafa komið að góðu gagni og sagði, að þau þyrftu helzt að vera fleiri, minnst 3. Hann sagði, að lítið gagn hefði ver ið af flugvélunum þegar ekki var gott veður. Þá hefði verið slæmt að liggja 2—3 daga í 'höfn með afla vegna slæmra löndunamöguleika eða stíma langa leið með aflann sv0 að hann hefði beðj tjón af. Styrkur til náms í Tékkoslóvakíu TÉKKNESK stjórnarvöld fhafa boðið fram styrk handa íslendingi til náms í Tékkó slóvakíu skólaárið 1961—1962, og nemur styrkurinn 600 tékk neskum krónum á mánuði. Skólagjöld þarf ekki að greiða. Styrkurinn veitist til hvers feonar náms sem unnt er að stunda við háskóla í Tékkó slóvakíu. Til inngöngu í lista háskóla þarf að þreyta inn gongupróf. Umsóknir um styrkinn send ist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. september n.k., og fylgi staðfest afrit prófskír iteina, svo og m|eðmæli. Um sóknareyðublöð fást í ménnta málaráðuneytinu, Stjómar ráðshúsinu við Lækjartorg. og hjá sendiráðum íslands er lendis. . i rf.. MenntamálaTÚðuneytið, -.-r . VADAMDISILD ÁKOLKUGRUNNI Siglufirði í gærkvöldl: VAÐANDI síld er nú 'austan- til á svokölluðu Kolkugrunni og frá því kl. 11 í morgun til kl. hálf níu til níu í kvöld hafa 33 skip fengiið þarna síld, alls um 12.960 mál. Skipin urðu fyrst vör, við síld'ina á dýptarmæli. en síðan var vaðandi síld. Veiðilaust hefur verio í tvo daga, en nú virðist sem síldin sé að koma aftur á miðin. — J. M. Þegar blaðið hafði samband við síldarleitina á Siglufirði kl. rúmlega tíu í gærkvöldi höfðu 6 skip í viðbót tilkynnt afla sinn og var hann þá orðinn namtals Í3.790 mál Síldin er á takmörkuðu svæði og talið er, að það sé krabbi, sem heldur henni í torf um Síldarleitin kvað ekki gott að segja um hve lengi þetta mundi standa, en þræla var komin í gærkvöldi og ekkí útlit fyrir gott veiðiveður í nótt. Bræla var einnig á miðunum fyrir austan í gærkvöldi, en þar eru skipin um 60—70 mílur aust ur af Gerpi Veiði er lítil sem engin þar. Hér fer á eftir listi yfir afla hinna 32 skÍDa: Hringsjá ........... 1200 Heiðrún . ... r.......... 1200 Bjarmi EA ................ 450 Baldv. Þorvaldsson . . 250 Hannes Hafstein .... 500 Skrúður................... 800 Ársæll Sigurðss..... 500 Jón Finnsson ............. 650 Björgvin .......... 700 Jón Guðmundss. .... .250 Víðir II. GK. ... . . .. . 700 Rán ÍS ... ............... 350 Páll .................... 400 Guðbjörg-ÓS -i* ...350' Arni Þorláksson Baldur ......... Áskell ......... Draumnes........ Jökull ......... Jón Jónsson..... Þorlákur ....... Sigurður Bjarnas. Bjarnarey ...... Draupnir ....... Hilmir ......... Vonin........... Heimir ......... Árni Guðmundsson Engiber......... Ólafur Magnússon Svanur ÍS....... Hugrún.......... HARALDUR ÁSGEIRSSON Reykjavík aðili að rekstri menningarmiðsíöðvar FRÁ ÞVÍ sumarið 1960 hefur verið um það rætt í höfuðborg- um Norðurlanda að gera Hássel byhöll, nálægt Stokkhólmi, að sameiginlegri norrænni menn- ingarmiðstöð. Allar höfuðborgir Norðurlanda hafa samþykkt þátttöku sina, en undanskilið var á ráðsefnu í Helsingfors í fyrra, að Reykjavík væri einnig boðin aðild, og nú liggur fyrir formlegt tilboð. Á fundi bæjarráðsþann 25. júíí s 1. var samþykkt að Rvík verði aðili að rekstri þessarar menningarmðstöðvar, en í stjórn stofnunarnnar er ráðgert j að séu tveir fulltrúar frá hverri ' höfuðborg, fulltrúi borgarinnar og fulltrúi Norræna félagsir.s í: borginni. j Kostnaður er áætlaður ca. 1,5 j milljón íslenzkra króna og er j áætlað að hlutur Reykjavíkur i verði sennilega milli 15-—50 þús. fsl. kr. Þessari miðstöð er ætlað að vera fundarstaður, þár sem nor- rænar ráðstefnur, námskeið og bing eru hal'dln Með því að skapa fasta stofr.un á Hásserb\ ■ holl að geta orðið miðstöð o--; aflgjafi norrænnar samvinnu. Dartskt s'ima- skip i R.vik D A N S K T símaskip hafé ' skamma viðdvöl í Reykjavíls í gær. Símaskipið var á leið ti l Grænlands og tók olíu. Þaii kom í gærmorgun og fór k?, 5,45 síðdegs í gær. Alþýðublaöió — 23. ágúst 1961 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.