Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Til viðbótar þeim sex heims metum, sem við skýrðum frá að sett hafa vcrið á bandaríska meistaramóíinu eru hér fjög- ur til viðbóíar. Japaninn Ya- manaka, sem tók þátt í mótinu, setti met í 200 m. skriðsundi, 2:00,4 mín., gamla metið, sem Yamanaka ótti sjálfur, var 7/10 úr sek. lakara. Jastrem- ski í 200 m. bringusundi, — 2:29,6 mín. ótrúlegur tími, 4 sek. hetri cn gamla metið, sem Jastremski áíti sjálfur. Carl Robie, sem aðeins er 16 ára setti h'ámsmet í 200 m. flugsundi, 2:12,6 mín. 2/10 úr sek. bctra en met Troys, loks setti Rob Bcnnett met í 100 m. baksundi 1:01,3 mín.. 2/5 úr sek. betra en met Moncktons, Ástralíu. AIIs hafa því verið sett 10 heimsmet á meistara- mót USA. Hollenzkar stúlkur sigruðu bandarískar í landskeppni í sundi, 80:73 st. Keppnin fór fram í Zwolle, Hollandi. Sett voru tvö Evrópumet og eitt jafnað. Ria van Velsen í 100 m. baksundi 1:10,6, Heems kerk í 400 m. fjórsundi, 5:40,9 og loks jafnaði Korrie Winkel Evrópumetið í 200 m. bak- sundi, 2:35,6 mín. Á alþjóðlegu meistaramóti hermanna í Briissel um helg- ina bætti Silvester heimsmet sitt í kringlukasti úr 60,56 í| 60,72 m. I Á frjálsíþróttamóti í Trelle- ■ borg í Svíþjóð náðist frábær á- ' rangur, Tedenby setti ágætt I sænskt met í 3000 m. hindrun- j arhlaupi, 8:41,4 mín. Árangur hans er einnig Norðurlanda- met. Sænska metið átt Tjörna- bo, 8:442, en Norðurlandamet- ið Larsen, Noi’egi og Aullka, Framhald á 11. síðu. Syndir Yamanaka 200 m. skriffsund fyrstur allra á betri tíma en 2 mínútum? Sigrún setur met á Bislet Á meistaramót Norður landa í frjálsíþróttum um mánaðamótin setti Sig- rún Jóhannsdóttir frá Akranesi íslandsmet í há stökki, stökk 1,50 m. — Myndin sýnir metstökk Sigrúnar. Hún er byrj- andi í frjálsíþróttum og má telja árangur hennar frábæran, enda sá bezti, sem íslenzk stúlka hefur náð í frjálsíþróttum. — Ljósm. Vilhj. Einarsson. Bikarkeppnin Ríkharður, Guðjón o. fl. aftur með tWWUHWWHMIHHHHIV -j^REZTI árangur, í 3 cnskum mílum frá upphafi: 13:10,0 Halberg N.-Sjál., 1961 13:10,8 Thomas, Ástralíu, 1958 13:11,2 Magee, N.-Sjál., 1961 13:12,0 Tulloh, Englandi, 1961 13:14,2 Iharos, Ungverjal., 1955 13:15,6 Zimny, Póllandi, 1959 13:16,4 Pirie, Englandi, 1961 13:20,8 Ibbotson, Engl., 1957 13:22,4 Eldon, Englandi, 1958 13:23,2 Chataway, Engl., 1955 13:24,0 Power, Ástraliu, 1961 13:25,0 Clark, England, 1958 Á LAUGARDAGINN léku B- j Iið ÍA og Þróttar í Bikarkeppn- j inni. Leikurinn fór, fram á Akra I neSi. Lauk honum meff jafntefli, i eftir framlengingu, 3:3. Aff rétt- ! um leiktíma loknum var staðan 2:2, en íiffin skoruffu svo sitt markiff á framlengingártíman- um. Munu liffin því verða að endurtaka keppnina á næstunni Þaff sem sérstaklega vakti cft- irtekt í þessum leik, var aff gamlar Skagakempur ,,gengu nú í endurnýjung lífdaganna“ og geystust fram til orustu Gat þarna aff líta marga nafntogaffan kappa „frá fyrri dögum“, svo sem Ríkharffur Jónsson, Guðjón Fínnbogason, Halldór Sigur- esson, en hann lék í marki, — björnsson, og Dagbjartur Hann- Stóffu þeir sig allir vonum fram ar. Þá léku A-liff Þróttar og B liff Vals á mánudagskvöldið — á Melavellinum Sigraöi Þróttur meff mikum yfirburffum, að því er íil markanna tók, skoraði 4 gegn engu. Frjálsíþróttamót í Noregi Haugesund 21. ágúst (NTB). ÞAÐ VAR míkil rigning á móti í frjálsum íþrótt- um í Haugesund nú í kvöld, — Meffal úrslita má nefna: 110 m. grindahlaup: 1„ Jan Gul brandsen 15.3 — 2. Björxi Grismervik 15.7. 100 m. hlaup: 1. Carl Fred- rik, 10.5 — 400 m. hlaup. 1. Torbjörn Briseid, 50.2, 2. Jan Gulbrandsen 50.5. — Kringlu- kasí: 1. Stein Haugen 52.45 m. Hástökk; i. Terje Hauglandl l. 90 m., 2. Gunnar Husby 1.85 m. Langstökk: 1. Harald Jetter, sen 6.96 m. — Kúluvarp- 1. Björn Bang Andersen 16.37. 2. Stein Haugen 15.87. ; 10 23. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.