Alþýðublaðið - 03.09.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 03.09.1961, Side 10
ILYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sóltarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. wmmm mmmm Flugfélag íslands h.f..: Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 18,00 í dag frá Hamborg, K- mh og Oslo. — Hrímfaxi fer fil Glasg. og í dag Væntan- Ieg aftur til Rvk kl 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Gia.sg cg Kmh kl. 08,00 x fyrrnmál- ið — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhcls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Eg- iisstaða, ísafjarðar, Kópa- skers og Vestmannaeyja (2 ferðir) Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 08,30 frá New York Fer til Oslo og Helsing fors kl 08,00. Er væntanleg t:r aftur kl 01,30. Fer til New York kl 03,00. Eiríkur rauði er væntanlegur ki 09,00 frá New York. Fer til Gautaborg ar, Kmh og Hamborgar kl. 10,30. MESSUJR ■ Elliheim'ilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Heimilisprestur- inn Háteigsprestakali: Messa í há tíðasal Sjómannaskólans kl. 11 fh Séra Jón Þorvarðs- son. Óháði söfnuðurinn: Messa kl 2 e h. Séra Sveinn Víkingur. Hallgrímskirkja: Messa kl 11 f. h. Séra Jakob Jónsson Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 10,30. Séra Krist- inn Stefánsson. Dómkirkjan; Messa kl. 11. — Séra Þorbergur Kristjáns- son frá Bolungarvík, mess ar Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru tækningafélags íslands fást i Hafnarfirði hjá Jóm Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B símj 50433 Listasafn Einars Jónssonar: Frá og með 1. september verður safnið opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 1.30 til 3 30 Þjóðminjasafn'ið: er opið frá og með 1. september á sunnudögum, þriðjudógum, fimmtudögum og laugar- dögum frá kl 13.30 til 16. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 Aöalsafnið Þing holtsstræti 29A. Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—-4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlá.a alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7 ttíibú Hofsvallagötu 16: Útlán alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Sunnudagur 3. september: 11,00 Messa í (Prestur: Séra Dómkirkjunni - Þorbergnr Krist jánsson í Bol- uvxgavík) 14.00 Miðdcgistón- leikar. — 13.30 Sunriudagslögin. 16,00 Knatt- spyrnulýsmg: — Sig Sigurðsson lýsir úrslitaleik íslandsmótsins i II aldursil. íþróttabandalag Vestmanna- eyja og Þróttu” keppa. 17,00 Færeysk guðsþjónusta (Hijóð rituð í Þórshöfn) — 17,30 Barnatími (Helga og Huida Valtýsdætux-) 18,30 Miðaftan tónleikar. 20 00 Hljóniplötu- rabb: Þorsteinn Hannesson. 20,40 „Annes og eyjar“: Stef- án Jónsson og Jón Sigur- björnsson á þingferð um Breiðafjörð rneo sýslumanni Barðstrendinga; fyrri hluti. 21,20 Tónlekar. 21,35 Fuglar himins og jarðar: Ingimar Óskarsson nátturufræðingur talar um strútfugla o.i fugl- inn Takahe. 22,05 Danslög — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur, 4. september: 12,55 „Við vinnuna": Tónleik ar 18,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum 20,00 Um dag- inn og veginn (Andrés Krist jánsson ritstj ) 20,20 Tvísöng ur; Egill Bjarnason og Jón R Kjartansson syngja glúnta- söngva eftir Wennerberg — 20,40 Upplestur: „Hönd vof- unnar“, smásaga eftir Lager löf, í þýðingu Einars Guð- mundssonar kennara tþý(5- andi les). 21,05 Frá tcnlistar hátíðinni í Prag í maí s. 1. — 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og uxinn“ 8. lestur. 22,10 Búnaðarþáttur: Um gamlar og nýjar búvélar 22,30 K.am- mertónleikar. 23,05 Dagskrár lok KRISTINN Jóhannsson, Fyrsta daginn sem sýn- listmálari, hefur að undan- ingin stóð seldust 17 mynd förnu haldið f jórðu sýningu ir og aðsóknin að sýning- sína á Akureyri, Hún er unni hefur verið sérlega haldin í Landsbankasaln- góð. um og iýkur í kvöld, sunnu- Kristinn Jóhannsson hef dagskvöid. ur sýnt nokkrar myndir sín- Sýningin er nijög fjöl- ar í Reykjavík, á Mokka og breytt, alls 49 myndir. Olíu sýningarglugga Morgun- málverkin eru 10 að tölu, blaðsins. ratns, vax og pastel myndir Kristinn hyggst opna sýn cru 36 talsins og teikningar ingu í Keykjavík í haust. 100 ára minnin Framhald af 2. síðu. stærð, hvik og liðleg í hreyf- ingum fram á síðustu ævi- stundir, hún var mjög trú- hneigð og mun, það hafa auk- ið henni kjark og þrek á erf- iðum stundum. Svipur henn- ar var skarpur og gáfulegur, en þó mildur. Hún var skemmtileg, glöð, æðulaus og kjarkmikil, greiðvikin og góðgjörn. 21. okt. 1892 gftist húr, Bjarna Hákoni Bjarna- syni frá Arnarnesi í Dýra- firði. Hann var fæddur 13. sept. 1865 á Arnarnesi í Dýra firði. Hann drukknaði frá Súgar.dafirði 11. nóvember 1913. Sigríður fluttist suður til Reykjavíkur 1924. Hér dvaldist hún með syni sínum, ungrj sonardóttur og y.ngstu dóttur til ársins 1936, að hann flutti að Stór-Hólmi í Leiru. Var hún þar ýmist hjá horum eða hjá mér sem þessar linur rita, eftir því, sem henni hentaði, en hjá mér var hún síðustu árin- — Hún var mjög handhröð og vel virk. Ég man það að r.ágranna- konur hennar komu oft til hennar með það, sem þær vildu sérlega hafa vel gert, útprjón, hekl og tóvinnu og margt fleira. Það geta allir getið því nærri hver vir.na hefur legið í því að sjá fyrir þörfum 7 manna fjölskyldu daglega; koma mjóik, kjötmeti og slátrí, í vetrar forða, taka við ullinni af kindunum, þvo hana, þurka, taka ofanaf, hræra, tæj.a, kemba, spinn.a, lila það, sem lita þurfti, prjóna nærfatnað, sokka og vettlinga á alla fjölskylduna, peysur á feðgana, prjóna eða hekla kjóla, nærklukkur og húfur á okkur, 4 steipur, með- an við vorum litlar, þar til við gátum sjálfar farið að hjálpa til. Auk þess varð hún að sauma allt það, sem saumað var á fjölskylduna í höndun- um því aldrei átti hún sauma vél. Svo þurfti að gera og bæta skó á alia þessa fætur, svo gat líka þurft að spinna í vef til fata. Það gat líka komið fyrir að sinna þyrfti skepnunum seirni part vetr- ar þegar faðir okkar var til sjós. Öll störf fóru henni mjög vel úr hendi. Allur fatnaður snyrtilega og haganlega gerð ur og fór vel. Ailt var hreint og þokkalegt. Alltaf nóg að borða. Allir hlýlega og snyrli lega klæddir, umfram allt voru aljir ánægðir og litu vel út. Að loknum þessum fátæk- legu minningarorðum á ald ar afmæli móður minnar vil ég óska allri íslenzku þjóð- inni margra slíkra kven kosta, sem hún var, bæði í trúnni við guð sinn, dggleg störf og lífið sjálft. Guð b’.essi um tíma og ei- lífð minningu her.nar. Halldóra Bjarnadóttir. Knattspyrna l'rh. af 7. síðu. kannski er hann kominn í æf- ingu og því sanngjarnt að reyna hann Hliðarframverðir eru Garðar Árnason og Sveinn Teits son. Ekki verðitr deilt um það, að Garðar er sjálí'kjörinn, en Sveinn hefrr verið með linara móti í sumar og hefði því verið sa: ngjarnt að gefa öðrum tæki færi til að reyna sig í þessum æfingaleik Einna mest mannval er í framherjastöðum hinnaýmsu félaga Frar.ilínan er svipuð því spm verið hefur, KR-ingar skipa kjarna hennar, tríóið, en úrherj avnir eru frá Ak.ranesi og Akur eyri, Ingvar og Kári. Segja rná, að íþróttafrélarit- arar séu lítið hugmyndaríkari erx landsliðsnefndin, enda ‘erfið- ara um vik, þegar landsliðs- nefndin hefur valið úr óskiptu. Björgvin varð fyrir valinu í markið, þar eð rétt þótti að hann fengi að sýna getu sína við þetta tækifæri Bskverðir eru þeir sömu og í pressuleiknum fyrr í sumar, enda stóðu þeir sig þá með ágætum. Rúnar er ’ alinn í stöðu miðvarðar, exx ó- ví?t er að hann verði með, í hans stað kemur bráðefnilegur Akurnesingur, Gunnar Gunnars son, sem gert hefur niðvarðar- Stöðunni góð skil og er vaxandi og traustur leikmaður Helgi Jönsson og Ormar Skeggjason jcn. hliðarframverðir, báðir í 1 íremstu röð cg koma f’dlilega ! til greina, sem landsliðsmenn, I finni þeir náð fyrir augum lands i liðsnefndar í framlínunm eru j kunnir leikmenn, hver úr sinni : áttinni, leikandi og marksæknir, og sumir xnarg-reyndir, t. d. iÞórður Jónsson Fljótt á litið, virðist ekki ýkja mikill styrkleikamunur á þessum flokkum, og ætti leikur inn því að geta orðið spennandi. Spurningin er aðeins, hvernig flolckunum fekst samvinnan, en það er ávallt undir hælinn iagt, þegar mönnum er stokkað svona saman, og ekki hefur veri.ð svo rnikið um sarnæfingar landsliðs ins að undanfórnu eða arinan undirbúning, þrátt fyrir fuilyrð ingar í gagnstæða átt í einu dag blaði bæjarins. í sama biaði er dregið í efa, að slíkir æfinga- leikir, sem hér um ræðir, hafi verulegt gildi tii undirbúnings undir landsleik Hér erum við á gagnstæðri skoðun. Pressu leikirnir eru nánast eina alvar lega æfingin, sem landsliðið fær fyrir stórátökin og frammistaða leikmanna í slí^um leikjum gef ur ótvíræða bendingu um getu hvers einstaks og æ‘ti að ráða METRU um endanlegt val í. lands jiðið, en verið hefur. E. 15. Um helgina Framhald af 4. síðu. framsókr armenn voru í sam bandi við það fyrirtæki. Mál eins og þelta þarfnast vissulega mjög alvarlegrar íhugunar, en er illa fallið til lýðskrums. HQ 3. sept. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.