Alþýðublaðið - 03.09.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 03.09.1961, Síða 11
fallega gert af þér að muna eftir afmælinu 'þennar með an ég var e'kki heima“. „Því skildi ég ekki muna eftir afmælinu hennar“? spurði ég hvassar en ætlun m'ín hafði verið. „Ég veit það ekki“, svar aði Peter aðeins. Það var satt að ég hefði alltaf sent JiU afmælis og jólagjafir og fengið þakkar bréf fyrir. Ég sá Jill fyrir mér þar sem hún sat með tunguíbroddinn í öðru munn vikinu og einbtitti sér að því sem móðir hennar hafði hat að svo mijög. Af hverju gat Pe|ter iekki skilið hve inni lega mig langaði til að hitta Ji'll í þeirri von að hún gæti fyllt það tómarúm sem var í hjarta m'ínu síðan sonur okk ] ar dó? Til að gleðja hann hætti ég að vinna utan heimilis ins, en ég var ekki ein af þeim konum sem l'áta sér inægja að raða blómum cg fara í heimsóknir. Yið höfð um óivenjulega góða elda busku en hún hafði bent mér hreinskilnislega á það þegar fyrsta daginn að eldhúsið til heyrði henni og þangað vildi hún engan annan inn. Þar sem Peter hélt oft veizl ur varð ég að láta mér þetta lynda. Ég var víst góð húsmóðir því allar okkar veizlur tók u^t mjög vel. E'n þó það gleddi mig vitanlega verð ég að játa að mér fannst leitt að Peter var miklu mun glað ari og skrafhreyfnari þegar við höfðum gesti í heimsókn en ella. Ég var - oft niðurdregin þessi ár þó ég reyndi að láta ekki á því bera. Við Peter vorum búin að vera gi'ft í mörg ár, sennilega mátti ég þakka fyrir að við þoldum að sjá hvort annað. En mér kom oft til hugar að spyrja Peter hvort hon um þætti jafn leiði.nlegt og mér hve hjónaband ckkar var orðið litlaust og grátt. Við rifumst aldrei og ég held að bæði vinir okkar og for eldrar mínir hafi litið á okk ur sem fyrirmyndar hjón. Peter hafði alltaf næmt anga fyrir fallegum stúlkum en ég var orðin vön því og fyrstu árin eftir stríðið óttað igt ég meira vinnu hans e.n fallegar vinkonur. Ég hef alltaf verið niður dregin á haustin og haustið 1952 var ég' verri en nokkru sinni fyrr þegar ég dag nokk úrn í september hitti Phyllis. Mér mjög leitt þegar hún sagði mér að Iris cg maður hennar væru að pkilja. „Það er voðalegt,“ sagði ég. „Ekki minntist hún á það þegar ég . talaði við hana“. ; ,,Hún vissi það ekki þá . , eiginkonan vei+. það manna síðust“, sagði Phyllig biturt. „En þau eiga tvö yndisleg iþörn “. „Það sem að þér er“, sagði Phyllis“, er að þú ert og verð MELODY CHASE ur sjúklega rómantísk. Þú Iheldur að ástin sé varanleg þrátt fyrir 'hrukk/ir og grá hár og auka kiló“. „Er það ekki betra en áð vera, kaldur og hæðinn?“ mót mælti ég. „Finnist þér það? Já, þú get ur svo sem haldið áfram að lifa við biekkingu en ein hvern tímann verða allir áð þroskast“. Á eftir velti ég því fyrir mér hvort Phyllis hefði verið að reyna að gefa mér í skyn að ég væri ein af þessum éig inkonum sem fe.ngju seint pg um síðir að vita það sem all ir aðrir höfðu vitað leng'i? Heimskulegt! Þegar ég kom heim var komið bréf til Péters. Það ibar póstmerkið HalUngdale ien þar bjuggu Betty Corliss og JiU og utan á bréfið var áritað með rithönd Bettyjár- Allt í einu kom mér til hugar að Peter væri ekki að heimsækja JiU heldur fóstur móður hennar. Betty ‘hafði skrifað Peter reglulega síðan stríði.nu lauk. Var ég virkilega svo heimsk að trúa því að hún væri að eins að skrifa honum fréttir af Jill? Hve cft hafði Peter ekki les ið þessi bréf og stungið þeim ■svo í vasann án þess að segja eitt orð. Og því hafði Betty aldrei þegið heimboð mín? Ég ætlaði að fá ag vita sannleikann. Ef Peter minnt ist ekki á bréfið skildi ég sjálf spyrja. Hann sagði ekk ert og ég spurði: „Hvað er að frétta af Jill?“ Hann roðnaði. Ekki þurfti það að benda til slæmrar samvizku, ef til vill fór faz vitni mín í taugarnar á hon um. „Hún réði sig að bállettin um sem dansar í West End í næsta mánuði“, svaraði hann. „Betty finnst hún of ung til að búa í Bondon“. „Getur 'hún ekki verið hér?“ spurði ég. „Það er ekki góð lausn elskan mín“ sVaraði Peter stuttur í spuna. „Af hverju ekki?“ „í fyrsta lagi 'hefur Jill á kveðið að búa hjá hinum dansmeyjunum og ;í öðru lagi þarf hún að búa á stað þar sem enginn skiptir sér af hvenær hún fer á fætur. Þú veizt hvemig þetta leik húsfólk er . . Auk þess er það ekki heíppilegt peninga lega séð“. jÉg ætlaðist ekki til að hún borgað; fyrir að búa hér“ sagði ég kuldalega. „Vitr/ilega ekki“. Peter var reiðilegur. „En Betty tek ur peningamál nærri sér. Ég iheld að hún kæri sig ekki urn að við bjóðum Jill að búa hér endurgjaldslaus.t sérstak lega ekki ef henni kæmi til hugar að ég héldi að hún ætl aðist til þess“ Mér fannst satt að segja að hann hefði meiri áhyggj ur af tilfinningum Betty en líðan Jill en raddblær hans var vingjarnlegur þegar hann sagði: „Við getum boðið Jill að vera héir um helgar ef hún hefur ekki eitthvað annað að gera. Á ég að fá miða á frum sýninguna?“ „Ef þér sýnist", sagði ég vanþakklát og sannfærð um að hann hefði boðið þetta til að friða mig. Viku seinna hringdi ókunn kona til mín. „iGæti ég fengið að tala við frú Keltone ?“ „Þetta er hún“, sagði ég. „Hver er þetta með leyfi?“ » » * »31 i'l'i > m Haust og vetrariízksn 19(1 Enskar kápur frá tízkuhúsunum Deréte London Maid. Vel klædd í kápu frá MarkaSurinn Laugavegi 89 BernalbéG onzález Chapa Málverkasýning í Ásmundarsal við Freyjugötu. 3. — 10. sept. Opið frá 2—10 síðdegis Orðsending frá veðdeild Landsbanka íslands Athygli þeirra, er greiða eiga af smáíbúða- lánum í september og veðdeildarlánum í okt óber og nóvember, skal vakin á því, að veð- deild Landsbanka íslands er flutt að Lauga- vegi 77, 3. hæð. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa götu í Hveragerði, ca 2200 nr. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu verða aflientir hjá Traust h.f. Borgartúni 25, Reykjavík og Matt híasi Sveinssyni sveitarstjóra Hveragerði, gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Matthíasar Sveinssonar Hveragerði og verða þau opnuð þar kl. 16 mánu daginn 11. sept. n.k. Alþýðublaðið — 3. sept, 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.