Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 3

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 3
FORSETANUM Framhdld af 16. slOa. Forsetinn sagði, að mikið hefði verð ritað um heimsóknina í blöð í Kanada. Hefðu Islending ar í Kanada sagt, að aldrei hefði verið meira talað um þeirra kynstofn en meðan á heimsókninni stóð. Stórblaðið Winnipeg Free Press birti t. d. á hverjum degi heimsóknar forsetans þar einhverjar grein ar um ísland eða íslenzk mál- efni. Forsetinn sagði, að það bæri ótrúlega mikið á Islendingum í Kanada. Hvarvetna fengju þeir hð bezta orð og forsetinn kvaðst vilja taka það skýrt fram, að þar væri ekki um skjall að ræða. Væru 'Vestur- Islendingar yfirleitt taldir lög hlýðnir og heiðarlegir menn. - Vestur-Tslendingarnir væru mildir skólamenn og mennta menn og gáfað fólk. Forsetinn sagði, að venju- lega stæðu opinberar heim- sóknir í daga en heimsóknin í Kanada hefði staðið í þrjár vikur. 'Við vorum á stöðugum ferðalögum sagði forsetinn og ferðuðumst aðallega með þot um. Er við komum lil Quebec vorum við komin hálfa leið, hélt forsetnn áfram, þar eð það er jafnlargt frá Quebec til Van couver eins og frá Reykjavík til Quebec. Einn sólarhring ferðuðumst við í járnbrautar- lest, sagði forsetinn. Var það yfir Klettafjöllin, þar eð ætl- unin var að sýna okkur þau. Forseti kvaðst hafa heimsótt búgarð Stefáns G. Stefánsson- ar og hitt þar tvær dæiur hans og sonarson, Stevenson. Er það gáfaður piltur, sem nýlega hafði hlotið stóran námsstyrk fyrir námsafek_ Forseti kvaðst telja Stefán G. hafa verið eitt mesla skáld Kanada en hir.s vegar hefði málið takmarkað vinsældir hans vestra. Forseti sagði, að hann hefði orðið undrandi á því hve vel 'Vestur-Isler.dingum hefði tek izt að varðveita íslenzkuna. — En hann sagði, að við gætum ekki gert kröfur til þess, að málið héldist stöðugt. Hins veg ar mundi ættræknin lfa Að Gimli hittum við Gutt orm skáld Guttormsson. Hann er nú 83ja ára gamall og eins og gamall íslenzkur gáfaður bórdi. Vissulega væri ástæða til þess að nefna fjölmörg nöfn, sagði forsetinn, en það yrði of langt mál. Har.n kvað nokkra forustumenn Vestur-íslend inga koma hingað á háskólahá- tíðina svo sem Richard Beck forseta Þjóðræknisfélagsins. Forsetinn var mjög ánægður með förina til Kanada og móltökur allar þar. Er greini- legt, að förin hefur tekizt vel og orð:ð til þess að treysta vináttuböndin okkar vestra. FUJ / Eyjum -jjf FÉLAG ungra jafnaðar manna í Vestmannaeyjum efnir 11 skemmtunar í A1 þýðuhúsi-.iu í Eyjum n. k. föstudag', 6. okt., og hefst hún kl. 8,30 c. h. — T I skemmtunar verður félags vist (fyrsta kvöldið í 3ja kvölda keppn') og dans. Eélagar eru hvattir trl að fjölmenna og taka með sér !. gest . — Stjórnin. in getur s dagar til HAB-DAGS twwwwmwwwwwww segir formaður V brezka verka- mannaflokksins Blackpool, 2. október. (NTB—-Reuter). RICHARD CROSSMANN, for maður brezka Verkamanna flokks ns héit ræðu á ársþfngi fl.okksins hér í dag. Hann kvað meginverkefpi þ ngsins c nkum vera tvö: að undir.búo yf rburða sfjur á íhaldsmönnum í næstu þingkosningum og hef ja stórsókn til að sannfæra menn um að jafn aðarstefnan hefur mikla yfir burði yfir þjóðsk pulag kommún fsmans og kaptalismans j Crossmann kvað margt geta 1 gerzt á tíu árum og er lit.ð I væri til baka ái áranna 1950— jl951 væri það áberandi hve j kommúnisminn hefði unníð á. ; Ef ekki verður nú brugð ð 1 skjó.tt og snarlega við vofir sú hætta yfir að kommúnisminn taki völdin meðal ýmissa stór þjóða Vesturlanda á næstunni. Ekkert þekkt þjóðskipulag fær sigrað kommúnismann nema þjóðskipulag jafnaðarstefnunn ar og því verður hvergi kom ð á fljótlega meðal stórþ.jóða Vcst urlanda nema í Bretlandi, sagði Crossmann. Sósíalisísk ríkis stjórn verður fær um að mæta og s gra kommúnismann í friðsam legri baráttu, sagði hann Flokksþingið staðfesti meo m klum meirihluta brottrekstur EGYPZKIR ríkisborgarar eru nú fluttir umvörpum frá Sýr landi en flestar fréttir, þaðan herma, að allt sé með kyrrum kjörum í land'nu. Æ fle ri Arabaríki hafa við urkennt hina nýju stjórn Rýr lands Forseti þess hefur nú seut Mongi Slim forseta Allsherjar þings SÞ skeyt; og ti'kyr.nt hon um að Sýrland muni sækja um upptöku í samtök Sameinuðu þjóðanna. Sambands brezkra rafvirkja úr flokknum. Stendur það samband undir stjórn kommúnista er þrjózkast við að láta af stjórn þess þótt dómur hafi geog.ð i málj þar um. MYNDIN er frá upp- greftrinum að Reyðar- felli, þar sem Þorkell Grímsson, þjóðminjafræð ingur, hefur verið að störfum í tvö sumur. Eins og myndin sýnir er þarna um allstórt bæjarstæði að ræða, þótt Reyðarfell hafi ekki verið nema með albýli. Uppgreftri þarna er enn ekki lokið, þótt mest af bæjarhúsunum hafi nú „séð dagsins ljós“. s Sovét-tillögur um framkvæmdastj. SÞ New York, 2. októbe.r SOVÉTSTJÓRNIN hefuy nú íagt fram aðalefni tillagna sinna um sk pan framkvæmdastjórnar SÞ til bráðabrrgða. Leggur hún t 1 að skipaður verði 11 bráða birgða einn aðalforstjón SÞ en honum til ráðuneytis þrír að stoðar fr.amkvæmdastjórar. Þe’r e ga ekki að hafa nertunarvald og aðeins að hafa ráðgjafavald í þeim málum, sem aðalforstjór inn ber undir þá_ Þessi sk pan. I skal standa þar til í anril 1983, ; en þá hefð kjörtímabiF Hamm arskjölds ver.ið Iokrð, hefði hann lifað það. Sérfræðngar Vesturveldanna hafa nú þessa t llögu til athug unar Við fyrstu sýn virðist sem nokkur breytmg hafi orðið hér á stefnu Rússa þar sem þeir hafa alltaf krafizt b°ss að aðstoðar , framkvæmdastjórarnir hefðu ne tunarvald A FUNDI MEÐ Alþýðublaðið — 3. okt. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.