Alþýðublaðið - 03.10.1961, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Qupperneq 4
Guðmundur Ingvi Sigurðsson: ÞEGAR þetta er ritað, sem 3rér bir-tist, um verzlunar- smannahelgina, glymur í eyr- um þeirra, er á úvarp hlusta, ÆÍfelldar aðvaranir og áminn- ingar frá slysavarnarfélaginu ■og vátryggingarfélögunum um að sýna gætni í akstri: Aktu, eins 02 þú vilt að láta aðra aka, -heitir það. Það er allur vand- inn. Ef menn virtu þetta ein- falda siðgæðisboðorð, væru um ferðarvandræjamá'in úr sög- unni, skilst mbnnum í þessu sambandi leita íram í hugann liugmyndir iagasm.ða fyrri -alda um, að laga vær,' eigi törf, ef menn virtu almennt -s ðgæðisreglur. Breytt'i við þ'nn bróður, svo setn þú vilít, -nð hann breyti við þig, hét það í stuttu máli. En malið er ekki. svona einfalt. Siðgæðisreglurn. ar ná skamm: tii að leysa ýms an vanda, er að höndtun ber í samlífi manna, t d. hvort aka .skal v nstra megin vegar eða hægra. Við metinirnir höfum lært það af birtunnj reynslu og langri, að sambúð ntanna hef'ir sífellt í för með sér árekstra og :llde:lur, er þarf að seljn niður. "Því höfum við lögin og ætlum þeim að hasla okkur vöj', koma skipan á málefn' okkar, segja til um hlutdeild okkar i gæð- um lífsins og jafnframt hvern veg skuli við saúizt, ef le'kregl urnar eru ekki virtar. En að virða lögin verður okkur mörg_ um hverjum erf ður ‘oiti í háls Við erum ekki fyrr komin í þennan blessaða heim en tekið er til v ð uppeldi: Aga okkur og temja og aðlaga umhverf- inu, þ. e. öðru fóiki, siðum þess og venjum, lögum og rétti. Aðlögunarþrosk'nn er eðJUega ekki mikill í fyrstu og við fá- um margan skellinn. Þegar for eldrunum slepp r tekur þjóðfé lagið við uppeldinu með boð- um sínum og bönnum Ef leik regluírnar eru brotnar, bíða okkar á næsta leit' refsingarn- -ar í einni eða -annarri mynd. Leikreglurnar, þ e. lögin, •eru yf rleitt miðaðar við liið almenna, hinn almenna þjóðfé Jagsþegn, svo og viðurlögin, sérstaklega áður fyrr. Menn Jilutu samskonar refsingu fyrir ^amskonar brot. Annað þótt; elcki réttlæti á tímum kenn- ínga um, að refsingin værl hæfi legt endurgjald fyrir illar at- hafn r, sbr ,,auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“, og að til- gangur refsinga væri að skapa almanna varnað. Þannlg urðu börn og fullorðnir á sama báti í refsiréttarlegu tilliti, fávitar sem fullvitar. Þar kom þó, að menn fóru að gefa nánari gaum að brota- mannlnum Menn þóttust skynja, að heppilegt gæti vcrið að beita ýmsum öðrum úrræð- um en refsingu v.ð brotamann, án þess að eiga á hættu að •kalla yfir þjóðfélagið brotaf^r. aldur og rétt væri að sníða að- ■gerðirnar gegn brotamanninum meir eftir persónulegum alrið- um hjá hverjum og einum en áður hafði ver ð gert. Mónnum er voru svo geðveikid, að þeir vissu e'gi hvað þeir gerðu, var nú e;gi lengur refsað, heidur komið fyr r á hæli og undir læknishendi Börn voru al- mennt talin ósakhæf vegna skorts á aðlögunarþroska. Rélt þótti að ve ta ungum brota- mönnum tækifæri til að betra sig og bæta með því að dæma þá skilorðsbund ð, þannig að fullnustu refsingai skyld: fresta og hún niður falia að fullu' og öllu, ef dómþolinn fremdi ekk; nýtt brot á skil- orðstímanum, sem gat verið ailt að fimm ár Með öCrum orðum: Viðleitn n beindist nú fyrst og fremst að því að bjarga brotamanninum, fá hann tij að samlagast þjóðfélaginu, lögum þess og reglum, og þar með gera hann að nýtum þegni. — Mönnum skildist ioksins að mörg önnur úrræði væru hont. ugri í þessu skyn. en tugthús vist. Brátt var gengið fetinu lengra en með skilorðsbundnu dómunum. Menn leiddu í lög he mild til handa ákæruvaldi að fresta að taka ákvörðun um ákæru, þegar sérstaklega stóð á og gegn vissum skilyrðum. í ákærufroitun felsc það, að brotamanni er ætlaður ákveð- inn tímj (frestur) t 1 að sýna, að hann hafi tekið upp breytla lifnaðarháttu ,horf ð af afbrota brautinni og betrað sig. — Ef hann fremur ekki nýtt brot á sk lorðstímanum og heldur önn ur þau skilyrði, er sett kunna að verða, losnar hann við á- kæru og refsidóm. Ákærufrest urinn er sem sverð yf.r höfði hans og vitundin um, að hann vérði ákærður, ef harm rýíur skilorð, á að verka sem örvun á hann til að bæta ráð sitt. Árið 1907 var leidd í lög hér á landi heim.ld til hanja ráð- herra að fresta ákæru á ungi inga, 14—18 ára, með því ski'. yrði, að viðkomandi ungmenni yrði sett í sveit um tiltekinn tíma, allt að fullum 21 árs aldr; og að það yrði háð eftir liti, er hæfa þætti. Samsvar andj ákvæði voru tekin upp í Guðmundur Ingvi Sigurðsson hegn ngarlögin frá 1940, að því breyttu þó, að nú var það ekki lengur skilyrði, að unglingur inn yrð. settur í sveit. Enn verð ur breyting á ákvæðum laga um ákærufrestun. Með I. nr. 22/1955 var gerð breyting á hegningarlögunum, VI. kafla, en kafli þess' fjallar nú um skilorðsbundna frestun ákæru og skilorðsbundna dóma. Ald urshómark þeirra, er ákæru frestunar geta orðið aðnjót andi, var nú hækkað úr 18 ár um í 21 árs aldur, og jafnvel eldri brotamenn geta fengið ákærufrestun, þsgar ætla má, að eftirlit eða aðrar ráðstafariir séu hepp'legri en refsing til að koma viðkomandi á réttar. kjöl enda sé broti svo farið, að almanna hagsmunir krefjst ekki saksóknar. Oft mun mál vera þannig vaxið, að ákæruvaldinu má vera ljóst, að ákæra myndi leiða til skilorðsbundins dóms í slíkum tilv kum er eðlilegt að fresta ákæru. Slíkt sparar óþarfa umstang fyrir liandhaía ákæruvalds og dómsvalds. Þá getur ákærufrestun orðið til þess að auðvelda broiamanni að komast á réttan kiöl aftur, þar eð brot hans kemst síður í hámæli. Svo sem að framan greinir eru núg ldandi lagaákvæði um ákærufrestun í VI. kafla hegn ngarlaga, 56 og 57. gr., laganna sbr. 1. nr 22, 1955. Það er forsenda fyrir á kæhutfrestun, að brotamaður hafi játað brot sitt. Ef ekk: 1 ggur fyrir játning, þá eiga dómendur að sjálfsögðu að skera úr um sekt eða sýknu. Ákærufrestunar geta fyrst og fremst ungir brotamenn orðið aðnjóandi, milli 15 og 21 árs, svo sem fyrr er sagt frá. Yngr' menn en 15 ára eru ekki sakhæfir, þ. e þeim verður eigi refsað. Ef brotið kemst ekki upp fyrr en brota maður er orðinn 21 árs, þá má allt að einu fresta á- kæru. Nú er broíamaður eldri en 21 árs og broti er svo háttað, að það megi teþiast mjög al varlegt, þá cr ekki heimilt að fresta ákæru Llggur til grundvallar þessu sá almenni tilgangur refs löggjafarirnar að skapa almer.na varnað. Skilorðstíminn má ekki vera skemmri en 1 á: og c-kki GREIN þessi er tek!n úr tímar'tinu VERND, sem samnefnd félagssamtök hafa hafið útgáfu á. Auk greinar Guðmundar Ingva, sem hér birt st, r,!ta í blaðið: Þóra Ernarsdóttir for maður Verndar, ávarnsorð; Axel Kvaran, framkvæmdastjór.i Verndar., um starfsemý félagssamtakanna; Bragi Ólafsson (Þankar lækn!s um Litla-Hraun); Dr. Broddi Jóhannesson (Lífsréttur, smámun'r og hversdagsleikr); Baldur Johnsen, lækn'r (Gamanið mikla); Auður Err Vilh.iálmsdótt'r (Drukk- 'ð og dansinn strginn) og séra Bragi Fr.'ðriksson (Hagnýt v'ðfangsefni), auk fleira efnrs. lengri en ö ár. A5 jafnaðí skal hann vera 2—3 ár. Tím inn má ekki vera oí skamm, ur, því að eila færst ckki vitneskja utn, hvort viðkom andi hafi betrað 'sij Tímirm má og ekki vera of langur, því að óctinn v.ð ákæru og refsidóm getur verkað lam andi, ef v.ðkomand; er hald ið lengi í óvissunni, sem auk þess ófrjálsræð.ð, er fylgir eft. irlitinu, sem jafnan er gert að skilyrði fyrir ákærufrestun, getur dregið úr löngun brota manns t 1 að bæta sig og sjá sjálfur fótum sínum forráð. Þá getur of langur skiiorðs tími verið til hindrunar eðl 'legum áamskiptum brota manns við menn. Það er almennt skiiyrði fyrir því, að mál manns. sem fengið 'hefur ákærufrestun, verð ekki tekið upp að nýju, að hann fremji ekkj nýtt brot á reynslutímanum. Auk þessa almenna skilyrðis heimiia lögin, að sökunaut séu sett ýmis önnur sérstök skiiyrði: 1 Að sökunautur sæti um sjón eða eftirliti elnstakra manna, félaga eða stofriunar. Eftirlit þetta mun ætið vera gert að sklyrði. 2. Að hann hlíti fyrirmæl um umsjónarmanns um dval arstað, menntun, vmnu. um- gengni við aðra menn og not-kun tómstunda. 3. Að hann neyti ekki á- fengis eða deyfilyfja. 4. Að hann gangist undir dvöl á hæli, ef nauðsyn þyk.r til bera, allt að 18 mánuðum, ef venja þarf hann aí neyzlu áfengis eða deyfilyfja, en ella allt að einu ári 5. Að hann gangist undir að þola takmarkanir á umráðum tekna sinna eða öðru, er varð ar fjárhag hans. 6. Að hann gre ði fébætur fyrir tjón, sesm hann hefur valdið með broti sínu Það mun yfirleitt vera góð reynsla af ákærufrestun og mun henni vera beitt í vax- amdi mæli. Eg hef ekki nein— ar tölur um ákærufrestanir, sem heitið geti. Þó hef ég orð ið mér úti um tölu þeirra mála, sem rek'n voru hjá sakadómaraembættinu I Reykjavík og leiddu tii frest— unar ákæru. Ná tölur þessar yfir árin 1957 til 1959. Gefa þær nokkra hugmynd um, hvern'g stendur með ákæru— frestanir í dag: Árið 1957 var frestað á- kæru í málum 55 rnann.a. Árið 1958 var frestað ákæru í málum 51 manns. Árið 1959 var fres’tað ákæru í málum 81 manns Á sama tíma fæickar eðli— lega fangelsisdómum við saka dómaraembættið: Árið 1957 voru dæmdir 97 fangelsisdómar. Árið 1958 voru dæmdir 84 fangels sdómar. Ár-ið 1959 voru dæmdir 77 fangelsisdómar. Skráin, sem tölur þessar eru fengnar úr, sýnir enn— Framhaíd a 14 slðu. 4 3. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.