Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 5
iWWMWtWWWWWMWWWMMWWWWtWWWMWWWWMW ■fr VIÐ BIRTUM á forsíðu aðra mynd af Glnu Lollobrrgidu, sem í rauninni var hálfgerð gáta. Hér ér lausnin. Leikkonan er að lerka sér v ð sírákinn sinn, sem heiti-r því kynlega nafni Milko. Myndfn er tek- in í garði Ginu í Hollywood. \ Alþýðublaðið — 3. okt. 1961 Rithöfundar mótmæla níði um Kristmann EFTIRFARANDI ályktun var gerð á stjórnarfundi Fé- lags íslenzkr.a rithöfunda, 1. október s. 1.: „I tilefni af grei.n um Krist mann Guðmundsson skáld í Mánudagst>laðinu 25. septem foer s. 1. u.ndir dulnefndinu „Jón Reykvíkingur", þykir stjórn Félags íslenzkra ritlhöf Aðálfundur AÐALFUNDUR félags ungra jafnaðarmanna verð ur í félagsheimflinu Stór- Kolti 1, miðvikudaginn 4. október næstkomandf og hefst kl. 8,15 e. h. — Dag- skrá: Lagabreyt ngar. 2. Skýrsla formanns. 3. Skýrsla gjaldkera. 4. Vígsla félagsfánans og fána félags heimilins. Félagsheimfl inu geffð nafn. 5. Kosning stjó'rnar, varastjórnar og endurskoðenda. 6. Önnur mál. — Félagar eru beðnir að fjölmenna stundvíslcga — Stjórnin. unda ástæða til að mótmæla harðlega svo rætnum og órök studdum skrifum. í áðurnef.ndri grein er ó hróð'ur um rithöfuncjinn per sónulega og um verk hans. Þá ■muii það og ei.nsdæmi í ís- lenzkri blaðamennsku að einka líf manns sé gert að umræðu efn: með jafn siðlausum hælti og þarna er gert' Sljcrn Félags íslenzkra rit- höfunda telur að víta beri slík skrif, hver sem í hlut á, og væntir þess, að íslenzk bV yirði svo mannheigj og al mennl velsæmi. að rithöfund ar landsins og aðrir. meg; vera óhultir fyrir ærumeiðingum og atvinnurógi af þessu tagi“. Stjórn Félags íslenzkra rithöfunda. IIIN ÁRLEGA góðakslurs- keppni var háð hér í Reykjavík | síðastliðinn laugardag. Úrslit | 'urðu þau, að fyrstur varðj R-1623, ökumaður og eigandii Geir Þorsteinsson, forstjóri, —j Skeiðarvogi 37. Annar varð R- j 3625, ökumaður og eigandi Úlf ar Sveinbjörnsson, starfsmaður hjá Ríkisútvarpinu, Óðinsgötu 2. Þriðji varð R-7403, ökumað ur Vilhjálmur Steinar Vil- hjálmsson, eigandi V. S. V. — (Hannes á horninu). Bömum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, bamabarnabörnum, og öllum vinum sem glöddu mig með stórkostlegum gjöfum, blómum skeytum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu, þakka ég af heilum hug og bið guð að blessa ykkur öll. Margrét Sigfúsdóttir. 6 heiðurs- doktorar lífí -fc AF ÞEIM, er gerðfr hafa verið Iieiðursdoktorar v.ð Háskóla íslands, eru nú sex á lífi, en ekki fjórfr eða fimm, eins og áður hef- ur, verið frá gremt. Sexmenningarnir eru þessir: Dr_ theol. Bjarni Jóns- son, dr. theoi Ásmundur Guðmundsson, dr. med. Vil mundur Jónsson, dr, oceon Þorsteinn Þorste nsson, dr. phil. Matthías Þórðarson og dr. phil Árnf Frlðr.ks- son Þetta leiðréttist hér með vegna v'llu í frétt um af- mæli Háskóla íslands, sem birtfst hér í blaðlnu á sunnudag. Fleiri villur, voru í fréttinni bæðf stafa- villur og línubrengl, scm stafa af því, að vegna m s- taka var engin próförk Ies fn af fréttinni, svo prent- v’llupúk'nn lék þar lausum hala. Þessu eru hlutaðeigend- ur og lesendur beðnir vel virðfngar á. UPPSOGN NINGA »»MMMMMMWWMMWMW - niðurstaða ráðsfefnu ASÍ RÁÐSTEFNU Alþýðusam! bands Islands um kjaramál Iauk í fyrradag., Var sam þykkt í lok ráðstefnunnar að mæla með uppsögn kaup gjaldsákvæða kjarasamninga á þeim forsendum að gengis lækkunin og verðhækkanir undanfarið hafi eyðilagt árang ur verkfallanna sl. vor. Segir í ályklun ráðstefnunn ar, að ef ekki takizt að knýja fram aukinn ‘kaupmátt launa með samningum þannig, að kaupmáttur verði eigi minni e,n hann var 1. júlí sl. skuh beita afli samtakanna og mun þar átt við verkföll. Að lokinni ráðstefnunni um kjaramál alme,nnt var haldin sjcmannaráðstefna. Var þar* samþykkt að segja bæri upp' bálakjarasamningum til þess: að samræma enn. betur kjö í heildarsamningi. Friðrik er mé V/2 vinning Á SKÁKMÓTINU í Bled f Júgóslavíu standa nú mál svo, aðT Tal er efstur með 1314 vinning, Ffsher er næstur, með 13 viim inga, þá GFgoric með 1214 vimn ing, síðan Keres og Petrosjam með 1114 vfnning. Friðr k Ólafi* son er með 714 vinning og tef3ii’ í næstu og síðustu umferð vi6 Pachmann. Kafli af Miklu- braut lokaður VEGNA malbikuuar, sem braut. Má heita að einstefnu- hefst á morgun og stendur í 10 akstur sé upp eftir þar eð IíUjI daga, hefur orðið að loka umferð er tií baka og aðallega Miklubraut frá Stakkahlíð til fi'á húsunum í kring. Grensasvegar næsta hálfa mán Á þessari leið eru ökumenn uðinn. Verða ökumenn að sérstaklega beðnir að gæta reyna nýja leið, sem opnuð þess, að aka varlega fram bjá hefur verið, enda um mikla barr.askóla ísaks Jónssonar. . nmferðaræð að ræða, og er Á vegi bíla, sem leið eiga, leið þessi auðkennd með merkj niður Miklubraut er lokunsr- um. skilti við Grensásveg og verðöj Guðmundur Pétursson, fram ökumenn þá annaðhvort ag> kvæmdastjóri umferðarnefnd- a^a 111?ur á Suðurlandsbrau ar, bauð blaðamönnum í öku e^a Bustaðaveg. Við Subui- ferð til þess að kynnast þessu landsbraut er emmg. aðvorun- með eigin augum. Þegar ekið arskihi þar sem segir, að lofc er upp Miklubraut má sjá r a® s® Grensásveg. Auk þess merki á mótum Stakkahlíðar og bendi^- ör í átt til Sjómanna skólans, en þar er fyrir annað merki og svo koll af 'kolli. Er nú ekið um Stakkahlíð, Há- leitisveg og nigur á Miklu- leitisveg oð niður á Miklu- munu lögreglumenn verða tul ieiðbeiningar, einkum þegar umferð er mest. 750 nemendiir Menntaskóla MENNTASKÓLINN í Reykja-1 aði við síklveiSar í sumar. vík var settur í gær í 116. sinn af rektor, Hristni Armanns-i syni. Nemendafjöldi x skólan- um er nú meiri en nokkru sinni fyrr, eða a. m. k. 750, og kvað rektor vera miklum vand kvæðum bundið að fá hæfa kennara að skólanum vegna, hinna lélegu launakjara, sem menntaskólakennarar búa við. Við skólasetningu var minnzt eins nemanda skólans, Magn- úsar Tryggvasonar, er drukkn Húsnæðismál skólans eru enn í hinum mesta ólestri, þó að rektor skýrði frá því, að ein hver skriður mundi vera að komast á það mál. Er nú svo kom'ð, að ekki er lengur hægt að hýsa alla menntadeild skól ans (6., 5. og 4. bekk) að morgn inum, svo flytja hefur þurft meirihluta bekkjardeilda í fjórða bekk yfir á síðdegið, en slíkt er að sjálfsögðu afleitt. Frjamhald á 15. síðu. Emil talar á fundi Varð- i bergs í kvöld VARÐBERG, félag ungra á- hugamanna um vestræna sam. vinxiu heldur fund í kvöld í Tjarnarcafé — uppi — kl. S,30. Rætt verður um vestræna samvnnu. — Munu þessir EMIL menn flytja ræður: Emii Jónsson, ráðherra; Ólafur Jóhannesson, alþingis- maður; og Jóhann Hafstein ráð- herra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.