Alþýðublaðið - 03.10.1961, Side 8

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Side 8
EINHVER frægasti fréttaritarinn í Katanga heitir Ian Colvin. Hann er höfundur hiiwrar frægu bókar um Canaris aðmír- ál, sem var yfirmaður ”Abwehr“ njósnadeildar Þjóðverja í síðasta stríði. Það var Colvin sem fyrstur skýrði Tshombe Katanga- forseta frá láti Hammar- skjölds á blaðamarnafundi í Ndola Colvin fór beint á fundinn úr flugferð til staðarins, þar sem flugvél Hammarskjölds hrapaði t:l jarðar. Nú hefur Colvin skrif- að um för sína til aðal- stöðva evrópskra liðsfor- ingja, sem vinna fyrir Katangaher Tshombes. — Þar segði hinn evrópski herráðsforingi Katanga- hers honum: „Ef bardag- arnir hefðu staðið þrem dögum lengur, hefðum við ,.mátað“ hersveitir SÞ — Tshombe forseti kann að hafa unnið siðferðislegan ,s:.gur í viðureigninni við SÞ, en hvers virði er sið- ferðislegur sigur yfir slíku fókli?“ Herráðsforinginn leit kuldalega á Colvin, þegar hann kom inn í skrifstofu hans. Hann leit yfir borð- ið sem hann sat við og sagði á góðri ensku: „Við höfum heyrt að þér viljið hitta ' orrustuflugmenn okkar að máli. Það viljum við helzt ekki.“ Á leiðinni sá Colvin engar SÞ-her- sveitir og enga fjandsam- lega herflokka. Fylgdar- maður hans var Katanga- hermaður, Jeremías að nafr.i. og talaði hann góða frönsku. Herráðsforinginn sagði Colvin að hann vissi ekki eir.u sinní sjálfur nöfnin á orustuflugmönnunum. Ef SÞ hefðu hendur í hári þeirra, mundu þær drepa þá. Herráðsforinginn sagði + ÍRUM HRÓSAÐ. Flestir hinn a evrópsku liðsforingja og hermanna eru franskir og nöfn þeirra alræmd í herbúðum SÞ. Þeir sögðu Colvin, að þegar þeir fréttu, að SÞ hefðu ráðizt á „höfuð- lausan her“ hafi þeir snúið aftur lil þess að at- huga hvort þeir gætu orð- ið Katanga að liði. Frá bækistöðvum her- ráðsforingjans hélt Colvin síðan til Jadotville, þar sem 156 írskir hermenn eru hafðir í haldi. Þeir voru í sólbaði á þaki hótels þess, þar sem þeir eru geymdir. Evrópskur Kat- ar.galiðsforingi sagði Col- vin, að Irarnir hefðu stað- ð sig með mestu prýði og varizt af miklum móði í vonlausri varnarstöðu. Þessi liðsforingi sagði, að Irarnir settu liðþjálfa einum mikið að þakka, þar eð hann nSitaði að skjóta tvo beigíska liðsfor- ingja, sem handteknir voru. Liðsforinginn sagði, „að erfiðara hefði reynzt að veíta þeim illa meðferð ef það hefði gerzt.“ Colvin komst að þeirri niðurstöðu eftir þe,ssa ferð sína, að Katangaher drægi saman lið svo lítið bæri á og SÞ-herinn reyndar einrúg. Höfuðvirki Kat- angahersins er Jadotville, en þeir eru einnig öflugir í Kilwezi og Elizabeth- ville. Katangamenn draga einnig saman lið að baki hinna mikilvægu samgöngu leiða við landamæri Rho- desíu. * „LES AFFREUX” Málaiiðar Thombes eru af ýmsu þjóðerni, en flestir munu vera frá Belgíu, Suður-Afriku, Frakklandi og Bretlandi. Um skeið voru þeir 700 talsins en nú mur.u að- eins 350 til 400 vera eftir. Þeim er vel borgað, liðs- forirgjar fá um 3 þús. kr. á mánuð>, liðþjálfar um 2 þús. og óbreyltir hermenn um 1400 kr. Þeir eru vel vopr.aðir belgískum Sten byssum, jéttum og þung- um vélbyssum og bera byssurnar kæruleysislega við hlið eins og má sjá í kúreka myndum. Flutn- ingatækjum virðist vera nóg af, allt frá jeppum upp í stærðar ,hertrukka.‘ Málaliðar eru klæddir grænum og brúnum blúss- * „FOUGA-FLUG- MAÐURINN.“ að Evrópubúar væru í mörgum tilfellum aðskild- ir Katangahernum og ynnu sjálfstætt. Ef þeir hefðu unnið saman frá byrjun, væru SÞ ekki í Katanga. „'Við höfum orðið fyrir miklu manntjóni, en við höfum náð árangri, og við erum þeirrar skoðunar, að ef SÞ ráðast á Katanga öðru sir.ni, muni allir berj ast áfram,“ sagði herráðs- foringinn. Hann bætti við: „Skilaðu til SÞ, að ef þær ráðist á okkur aft- ur, verði þær að berjast í frumskóginum Ef þær svíkja Tshombe aftur, fá þær samt ekki öllu' fram- gengt.“ -£■ Nokkrir evrój um, grænum hitabeltis- buxum, þungum frum- skógastígvélum, með græna hálsklúta og „ber- ets” eða Stetsons (alpa) húfur á höfði. (sjá mynd). Þar lil nýlega bar mikið á hermönnum þessum í Elizabethville. Þeir fylltu alla bari og r.áttklúbba og voru hávaðasamir. Ibúarn- ir í höfuðborginni gáfu þeim fljótlega viðurnefnið , Les Aff'reux“ („hinir hræðhegu”). unum í Katanga á um. SÞ-hermenn ] hann aldrei ann Deulin. Hvernig 1 það í dag,“ spurð oft. Aður en spreng irnar hófust, svarað „Eg hef það ágæ hvernig hafið þið þ: Þar eð flugmj flaug franskri Foi var hann venjuleg aður „Fouga-flug: inn.“ Vitað er að Y fæddur í Belgiu í þessu alþjóðlega mála- liði Thombes eru vitaskuld mörg óæskileg öfl, en því verður ekki r.eitað, að margir þessara málaliða eru þaulæfðir og bardaga- vanir hermenn, sem hafa barizt í Indó-Kína, Alsír Kóreu og í frumskógum Malaya. Fyrir utan Tshombe er hvítur flugmaður þekkt- asti maðurinn í Katanga, orrustuflugmaður sá, sem Colvin vildi hitta að máli. Með sprengjuárásum sín- um raskaði flugmaður þessi jafnvægi í bardög- ÞRÍR Evrópi hersveitir h angahéraði., I um, skammt X eaicn- pole, fyrrum borg- arstjóri í Ndola í N-Rhodesíu. Hersveifir SÞ handtóku hann í Kongó, en hér er hann sloppinn úr fangavist- inni og lær ser einn lítinn á barnum á hót- eli því, sem hann á í Ndola. Hann sagði við heimkomuna, að hann mundi fara í mál við SÞ vegna „ólöglegrar handtöku.“ g 3. okl. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.