Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 11
Ríkharður fer
utan 10. okt.
SÖFNUN til Ríkharðs Jónsson stjóri ElliheimiHsins Grundar
ic FREDRIKSTAD sigraði
Brann í brkarkeppniiini norsku
á sunnudag- með 1:0 og fer því
í úrslit.
Sendisveinn
fyrir hádegi.
ar heldur áfram og nú hefur
það gerzt að Sveinn Sæmunds
son, fulltrúi hjá Flugfélagi ís
lands hefur tekið að sér stjórn
málsins, en hann var upphafs
maður þess að söfnun var.haf
in til styrktar hinum vinsæla
knattspyrnumanni.
Á fundi með íþróttafrélta-
mönnum í gær sagði Sveinn,
að ákveðið væri að Ríkharður
færi utan til Þýzkalands 14.
þessa mánaðar. Hann mun
verða í rannsókn til að byrja
með og ekki verði hægt að
segja um það fyrr en að þeirri
rannsókn lokinni,' hve lengi
hann verður að dvelja ytra. —
Það getur orðið í 2—8 mánuði.
Gísli Sigurbjörnsson, for-
Ensk knattspyrna
er nú staddur í Þýzkalandi og
mun aðstoða í málinu og er
ekki vafi á, að hann gefur kom
ið miklu góðu til leiðar.
Að lokum skal þess getið,
að Alþýðublaðið mun halda á-
fram að taka við peningum til
styrktar Ríkharði og einnig
mutíu söfnunarlistar liggja
frammi á afgreiðslu blaðsins,
ef einhverjir vildu taka að sér
að safna fé, því að aðgerð þessi
mun kosta tugi þúsunda auk
fyrirsjáanlegs vinnutaps, sem
Ríkharður verður fyrir. Þess
má einnig geta, að hann hefur
verið 8 mánuði frá vinnu sl.
tvö ár vegna hinna tveggja að-
gerða, sem gerðar hafa verið.
í söfnunina'til Ríkharðs hafa
alls borizt um 8 þúsund krón-
ur til Alþýðublaðsins.
ic ENGLAND sigraði N.-írland
í landsleik (áhugamanna) um
helgina ineð 3:0.
ir ÞESSI K-3 lcika saman í
næstu umferð Evrópubikar-
keppninnar: Servetta, Sviss—
Dukla, Tékkóslóvakíu; Vorwárts
A-Þýzkalandi eða Linfreld, N.
írlandi gegn Glasgov/ Rangcrs;
Standard L ége, Beigíu gega
Valkakosken, Finniandr; B1913,
Danmörku gegn Reai Madrid;
Feyenoor.d, Hollandi gegn Tott-
enham; Partizen, Júgóslavíu
gegn Juventus, ítalíu; Bes'ktas,
Tyrklandf; Niirnberg, V-Þýzka
landi; og Austria, Austurriki
gegn Benefica, Portúgal.
Framhald af 10. síðu.
Aston Villa 9 3 2 4 17:15 8
Arsenal 10 2 4 4 17:22 8
W. Brom. 113 2 6 15:18 8
Chelsea 11 2 3 6 19:24 7
Birmingh. 11 2 3 6 13:28 7
II. DEILD:
Liverpool 10 9 1 0 29:4 19
Rotherham 10 7 0 3 23:18 14
Southampt. 11 6 2 3 21:10 14
Leyton 11 6 2 3 21:12 14
Bristol R. 11 3 1 7 14:20 7
Leeds 11 3 17 11:22 7
Charlton 11 1 2 8 11:29 4
BIKARKEPPNIN
Leikir í v'kunnf: I. DEILD:
Wolves—Notth. For. 2:1
II. DEILD:
Preston—Plymouth 1:1
Rotherham—Charlton 3:2
Huddersf.—Leyton 1:1
Luton— Middlesbro 3:2
Sunderland—Bury 3:0
Leyton—Plymouth 2:1
Scunthorpe—Stoke 2:2
FramhaUt af 10. síðu
! að vera að slá yfir. Síðan var
. Valur mun meira í sókn það (
I sem eftir var hálfleiksins og
| tækifærin komu hvert af öðru
og fóru, jafngóð. Skotið var í
1 slá og stengur rétt yfir og
i framhjá eða beint á markvörð
j nn. Meira að segja vítaspyrna,
1 mjög stranglega dæmd, hafn-
; aði úr heldur lausu skoti
| Björgvins Daníelssonar, í
farsgi Geirs, sem beið hinn ró-
legasti með útbreiddan faðm-
inn. Um miðjan hálfleik varð
annar bakvörður Fram að fara
út af vegna meiðsla. Rúnar fór
þá í vörnina en ungur piltur
úr II. fl. komá kantinn, og stóð
sig vel.
Er stutt var liðið á siðari
hálfleikinn bætt v. innherji.
Fram öðru markinu við.
Klaufaleg viðbrögð varnarinn-
ar ollu þessu, en enganveginh
leikni sóknarinnar. Markvörð-
urin hljóp í fáti langt út úr
markinu, missti knattarins og
var of seinn til baka, „allt um
garð gengið“ er hann komst
aftur í markið og þá til þess
eins að hirða boltann úr net-
inu. Loks stuttu fyrir leikslok
skoraði svo Guðmundur Osk-
arsson þriðja markið, það kom
eftir hraða sókn og hörkugott
skot Guðmundar, óverjandi
mark, fallega gert og vel und-
irbúið. Eina markið, sem mark
var á takandi í leiknum. Hin
tvö hrein lukkumörk, sem vart
eiga rétt á sér í leikjum „meist
araflokksliða“.
Framliðið var nokkuð breylt
frá fyrri leikjum, skipað þrem
nýliðum, ungum leikmönnum,
þeim: Valdimar Guðnasyni. v.-
inr.herja, Erlingi Kristjáns-
syni, v.-bakv. og Baldvin Bald
vinssyni miðherja. Þeir stóðu
sig allir mjög sæmlega. í lið
Vals vantaði Ormar Skeggja-
son, sem um þessar mundir var
staddur í Skotlardi hjá St.
Mirren. í hans stað lék Hall-
dór Halldórsson og stóð sig
vel, miðað við þá litlu æfingu,
sem hann nú er í. 1 vörninni
átti bezlan leik, Þorstein Frið-
þjófsson bakvörður, • en bæði
markvörðurinn Björgvin Her-
mannsson og Arni Njálsson
voru ekki rærri því eins ör-
uggir og oft áður, einkum á
þetta þó við um Árna. Er þetta
einn hans lélegasti leikur í
sumar. Óöruggur í spyrnum og
seinn. En hraði og öryggi
hafa einmitt verð hans aðall.
í frúmlínunn, þar sem hvert
ólagið elti anr.að, bar Matthí-
as Hjartarson af og var einn
bezli maðurinn á vellinum.
Haukur Óskarsson dæmdi
Olíufélagið h.f.
Klapparstíg 27. — Sími 24380.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til a5 bera blaðið til áskrif
enda í þessum hverfum:
Kársnesbraut
Nýbýlavegi
Laugaveg efri,
Lav^aveg neðri,
Miðbæ II,
Vogahverfi.
Alþýðublaðið - Sími 14906
Læknaskipti
Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um sana.
lagslækna frá n.k. áramótum, gefi sig fram í af*
greiðslu samlagsins í október mánuði, og hafi með
samlagsbók sína. .. •■»
Listi ytfir þá lækna, sem um er að velja, ligguí
frammi hjá samlaginu.
SjúkrasanfJag Reykjavíkur.
Félag ungra jafnaðarmanna
í Reykjavik.
Aðalfundur
félagsins verður í félagsheimiiinu Stórholti
1, miðvikudaginn 4. okt. nætkomandi og hefst
kl. p.15 e. h.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Skýrsla formanns.
3. Skýrsla gjaldkera '
4. Vígsla félagsfánans og fána félagsheimilis
ins. Féiagsheimilinu gefið nafn.
5. Kosning stjórnar, varastjórnar og endur-
skoðenda.
6. Önnur mál.
Félagar eru beðnir að f jölmenna stundvíslega,
Stjórnin.
Myndrn er tekin við mark KR, He'mir kýlir knöttinn frá, en bak- le’-kir.n af öryggi og myndug-
verðirnir eru vlð öllu búnir í markinu. (Ljósm.: J_ Vrlberg). leik. EB
Alþýðublaðið — 3. okt. 1961 11