Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 13
BÝÐUR ÓDÝRAN FLUGFÉLAG ÍSLANDS SUMARAUKA LENGIÐ SOLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á timabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hve.rsu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Vcnjulegc verð Nýcc verð Afsláttur Rivieraströnd Nizza 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Mallorcí'a) 12.339 8.838 9.254 3.035 3.085 Ítalía Róm 12.590 9.441 3.149 róiu/fuS/zi? ICELAJVJDAIR Hannes a horninu. Framhald af 2. síðu. einasta upphlaupi? — Ég .tel elski ástæðu til þess að rekja liér svörin, þó að þau sé freist andi. En það er rétt að benda á annað. FÓLK GETUR fundið sök hjá sjáálfu sér Það hefur oft og tíðum misnotað hrapalega spúkratryggingarnar. Sumt fólk er alltaf í biðstofum lækna. Sumt fólk lætur lækna aldrei í friði. Margir nauða á lyfseðlum í tíma og ótíma. Þetta allt veldur miklum erf ð leikum svo að ekki sé talað um þá sóun á vinnutíma lækna og verðmætum í lyfjabúðum. Læknar hafa langan vinnudag. Það er þreytand. að hafa veik indakverúlanta utan í sér — tii þess að losna við þá með og þess vegna grípa þeir oft til þess að losa vn.ð þá með lyf seðli. Það aftur á móti verður til þess að sjúkrasamlagsgjöld in verða hærr en ella. að gera sér grein fyrir því, að FÓLK VERÐUR nefnilega þegar verið er að m snota lækna og lyf er það að rífa ni, sjúkrahúsi um sinn — og mér ur tryggingarnar. Ég lá í blöskrað allt það pillusuul, sem rutt var í sjúklingana. Ég hef ekkert vit á ækningum. Ég ók þresvar 'nn verkja- og svæfn pillur — og le ð ver á eftir og svaf ver. Á sumum heimilum er til heil apótek: glös með slöttum, kassar með p llum — og enginn veit til hvers á að Dr. phil. Stefán Einarsson prófessor: ÍSLENSK BÓKMENNTASAGA 874 - 1960 Tvímælalaust má telja það Ll stórtíðinda í íslenzkum bók- menntum, að út er komin ýtarleg bókrpenntasaga, er nær yfir tímabilið 870—1960. Það er dr. Stefán Einar,sson prófessor í Balt more í Bandaríkjunum, semi unnið hefur þetta þrek- virki. Áður hafði hann ritað íslenzka bókmenntasögu á enska tungu, sem út kom árið 1957 hjá The John Hopk.ns Press, og vakti þvílíka athygli í hinum enskumælandi helmi, að bókin hefur þegar ver.ð endurprentuð tvisvar sinnum. íslenzka útgáfan af bókmenntasögu Stefáns er miklu stærri og ýtarlegri en sú enska. Bók nni er skipt í 22 kafla og hverj- um kafla aftur í fjölmarga undirkafla. Sérstakur kafli er og um íslenzka rithöfunda í Vesturheimi. — Að lokum er löng bókaskrá og ýtarlegt registur, sem nær yfir a. m. k. 4000 upp- sláttaratriði. Eins og að líkum lætur eru mörg hundruð höfundar lífs- og liðnir nefndir í þessari bók og mun margan fýsa að sjá ummæli dr. Stefáns um verk þeirra. Bókmenntasagan er 519—j—12 bls í stóru broti (26x16 cm). Verð kr. 375.00-f-lL25 (söluskattur), ib í sterkt strigaband. Bókin hefdr verði send til flestra bóksala Send hvert á land sem er burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Þeir, sem vilja kynna sér íslenzkar bókmenntrr að fornu og nýju fá hér upp í hendurnar þá bók, sem lengi hefur vantað. Aðalútsala hjá útgefanda, sem er SnírbjörnJónsson&CbM V THE engush bookshop Hafnarstræti 9. — Símar 10103 og 11936. nota það. Bara að fá nýjan lyf j anna til þess að endurskoðuð valdið því að almenningur hef seðil ef manni f.nnst eitthvað verðj lækna- og lyfjaþjónusta ur betur augun opin fyrir gildi vera að. svo að það verð. til þess. að tryggnigganna en hann hafði bæta aðstöðu lækna og sam áður Og það er mikils v.rði. VONANDI VERÐUR deila ,lags. Þessi deila hefur þegar | Hannes á hornrnu. áuglýsíð í Alþýðublaðinti Auglýsingasíminn 14906 Alþýðublaðið — óióridúó í4lA — 3. okt. 1961 13 :í>. ...•

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.