Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Page 14
þriðjudagúr BLTSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Tæknibókas.afn TMSI, Iðn ekólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—19 nema laugar daga ki. 13—15. Skipaútgerð ríkrsins: Hekla er væntan leg til Rvk 1 dag að austan úr hr.ngferð. Esja I - frá Rvk kl 13,30 í dag •'ur um land í hringferð. líerjóifur fer frá Vestmanna eyjum kl. 22,00 í kvöld til 1 vk. Þyril': fór frá Akureyrj síðd í gær a leið t;j Rvk. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörum á norðurleið. Sk padeild S.Í.S.: Hvassafel'. fór I gær frá Ól- afsfirði áteiðis til Onega. — Arnarfell fór í gær frá Ost- ende á eðis til Stettin. Jökul fell er á Hvammstanga. Dísar fell losar á Norð-austurlands höfnum. Litiafell er í Rvk. — Helgafell fer í dag írá Lenin grad áleiðis tii Rostock og' Hamborgar. Hamrafeli fór 27. f. m frá Rvk ále ðis t'l Bat- um. Fiskö fór 1. þm frá K 'jpa skeri áleiðis til Malmö. Tubal lesta^ á Austfjörðum ’ . ji1 Konur í Styrktarfélagi vangef inna halda fund í Tjarnar- café, uppi í kvöid ki. 20,30 Dagskrá: Erindi um fc’ags- mál. Sýnd brezk kvikmýnd um þjálfun vangef.nna barna. Félagskonum er heimilt að takj með sér gesti Kaffiveitingar Áhe't á Strandakirkju: — G K. 100 krónur. Þr'ðjudagur 3. októöer: 12,55 „Við v;nn_ una“: Tónleikar. 18,30 Tónleikar: Harmonikulög. . 20,01) Tónle;kar 20,20 Er'ndi: — Um íslenzken sjávarútveg — (Guðm. Jörunds son forstj ). — 20,45 Svissnesk nútímatónliSi, 21.10 Ur ýmsum áttum (Æv- ar R. Kvaran leikari). 21.30 Einsöngur: Jo Stafford syng- Ur bandarísk þjóðlög. 21,45 þrótt'r (Sigurður Sigurðsson) 22.10 Lög unga fólksins — (Jakob Þ Möller) — 23,00 Dagskrárlok. Fundu Karmoy Fraxnh. af 16. síðu vart, og leiðbeint á staðinn Er bátarnir sigldu þarna yf- ir, urðu þeir varir við flakið á dýptarmælum. Einnig urðu þeir varir við bátinn, er þeir slæddu þarna yfir. Eins og fyrr segir, liggur Karmoy þarna á 6 faðma dýpi, og hefur verið, þegar slysið vildi til, á réttri siglingaleíð þegar gryr.nri leiðin er farin. í dag eftir hádegi, fór mb, Asúlfur héðan frá ísafirði á | slysstaðinn, og er áformað, ef| unnl reynist, að ná Karmoy' upp. Kafari frá ísafirði, Guð-' mur.dur Marselíusson, er með j í förinni. B. S.' HQjr 5o 'úttii. (Lujíkja f^SC-MaU, Ilui'ck íÍ77Sý SKIfMUTt.tRB HIMSIVS Hekla ves I u r um land í íhringferð hinn 5. þ. m. Tekið á móti flulningi í dag til Patreksfjarð ar, Bíldudais, Þingeyrar, Flat eyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farðseðlar seldir á miðviku dag. M.s Skjaldbreið fer til Breiðafjarðar hin,n 6. þm Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stvkkishóimá og Flateyjar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herjólfur fer á morgun til Hornafjarðar og Vestmannaeyja. Vörumót taka í dag. Baldur fer til Gilsfjarðar og Hvamms fjarðarhafna og Rifshafnar í dág. Vörumóttaka í dag. 14 3. okt. 1961 — Alþýðublaðið FRESTUN ÁKÆRU Framhald af 4. síðu. fremur, að það er einkum í þjófnaðarmálum, sem ákæru- , frestun er beitt, en besá ber að gæta, að af alvsrlegri | brotum, sem skráin greinir frá, eru þjófnaðir fjöimenn- astir. Segja má, að ákærufrest un sé einkum bedt, ef um er að ræða menn, sem framið hafa einhvers konar auðgun- arbrot (þjófnaði, fjársv.'k o. s. frv.), Ákærufrestun hefur og verið beitt við menn, sem gerzt hafa sek r um skírlífis- brot og líkamsmeiðmgar. Reynslan af ákærufrestuu- inni mun vera góð, eins og ég ^agð. áðan. Hins vegar m.un ekki vera til nein ra'kileg rannsókn á ferli þe rra, er hlotið hafa ákærufrestun. Væri slíkt merkilegt rannsókn arefni. He mildin til að fresta á- kæru er í höndum tíómsmála ráðherra, svo sem aö framan greinir Nú hefur ákæruvald— inu verið kippt úr höndum dómsmálaráðiierra og feog ð sérstökum embætcismanni, saksóknara. Er þetta mikil réttarbót. Hins vegar láð st að taka afstöðu til heimildar til að fresta ákæru, svo að á- kærufrestun ei enn í liöndum ráðherra. Þyk r mér trúlegt, að þessu verði breytf, enda 1 eðlilegast, að valdiö til að fresta ákærú sé í höndum þess aðila. er ák'æruvald ð hefur Eitt meginverkef’ii VERND AR er, samkvæmt 2. gr. laga félagsins, að taka að sér eft r lit með mönnum, er hlotið hafa ákærufrestun. Hefur VERND lagt áherzlu á að búa svo í haginn, að félagið gæti rækt þetta hlutverk, hvenær sem viðkomandi yfirvöld ósk - uðu samstarfs við VERND. Það fer vel, þegar borgar- arnir mynda samtök, er horfa t 1 menningar og mannúðar auka, svo sem félagasamtökin VERND. Slík samtök létta oft byrðina fyrir h nu opinbera með því að taka að sér verkefni sem ella hlytu að lenda á h nu opinbera. Hefur hið opinbera kunnað vel að meta framtak þeirra, er að VERND standa. með því að styrkja VERND með fjárframlögum. Ekki getur það leikið á tveim tungum, að VERNDAR bíður mikið og veg legt hlutverk á sv.ði aðstoðar við brotamenn. Guðm. Ingvr Sigurðsson. Guðlaugur Einarsson vtálflutningsstofa FREYJUGÖTU 37. Sími 19740. Auglýsing um umséknir um sérleyfi til fólks- flutninga með bifreiðum. Samkvæmt lögum 42/1956, um skipulag á fólks flutningum með bifreiðum, falla úr gildi, hinn 1. marz 1962, öH sérleyfi til fólksflutninga með bif reiðum. sem veitt hafa verið fyrir yfirstandandi sérleyfistímabil, sem lýkur 'hinn 1. marz 1967. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1962 og skulu umsóknir um sérleyfi sendar póst- og símamálastjórninni eigi síðar en 30. nóv. 1961. í sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir sem umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Hve margar bifreiðar, hæfar til sérleyfisakst urs, umsækjandinn hefur til umráða og skal tilgreina skrásetningarmerki þeirra og aldur. 3. Tölu sæta hverrar bifeiðar, með lýsingu á gerð og umbúnaði farþegabyrgis. Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir, nú~ gildandi fargjöld, vegalengd og ferðafjölda gefur Umferðamálaskifstofa póststjórnarinnar, Klappar stíg'25 í Reykjavík, sími 19220. Póst- og símamálastjórnin, 30. seþt. 1961. B. Briem Bragi Kristjánsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför sonar okkar INGÓLFS VIGNIS. Hafnarfirði, 1. október 1961. Rósa Ingólfsdóttir Guðmundur í. Guðmundsson. Bróðir okkar, GUÐJÓN JÓNSSON, bóndi á Búrfelli í Miðfirði, sem lézt í Landsspítalanum 23. f. m. 'verður jarðsung inn að Melstað laugardaginn 7. okt. Húskveðja heima á Búrfelli sama dag stundvíslega kl. 2 e. h. Kveðju athöfn verður í Fossvogskirkju í Reykjavík fhnmtu daginn 5. okt. kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vildu minn ast hans er bent á Elliheimilið á Hvammstanga. Systkinin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.