Alþýðublaðið - 03.10.1961, Qupperneq 15
inn- Eitl augnablik falla ljós
in á mann sem hleypur af
þjóð'veginum. Bíllinn kemst
aftur upip á 'veginn. Maður
inn rás uPP við vegarbrúnina,
burstar föt .sín, tekur upp
pinkil sinn iog gengur áfram.
Þetta er Indíáni.
Hoslyn hefur opnað augun.
hún er drutókin eg þreytt,
afllaus. Guido er bálfánægju
’legur á svipinn. Hún segir
tilbreytingarlausri röddu:
„Ekurðu ekki of hratl? Ha?“
„Hafðu engar áhyggjur vin
an, ég drep aldrei neinn sem
ég þekki“.
Hraðamælirinn stendur á
áttatíu.
,Það drap maður beztu vin
konu mína. Þeir fundu bara
hanzkana hennar. Gerðu það
fyrir mig Guido. Hún var svo
falleg, með svart hár . . “
„Segðu halló við mig ÍRos
lyn“.
17
F-avnhald af 5. síðu.
Einn fastur kennari hefur
bætzt við ker naralið skólans í
haust, Baldur Ingólfsson, í
þýzku. Tveir fastir kennarar
hafa lálið af störfum: Þórhall
ur Vilmundarson, sem skipað-
ur hefur ver ð prófessor við
háskólann, og dr Sveirn Þórð
arson, fyrrverandi skólameist-
ari, sem hefur haft orlof í þrjú
ár en hefur nú sagt upp og
setzt að erlendis. Þá verða
nokkrar breythgar í hði
stundakennara.
Rektor hvatti nemendur
mjög til slundvísi og til að
stunda námið af alúð, ekki sízt
vegna þess að hið langa sum
arleyfi gerði óbiákvæmilegt að
ætlast til meiri heimavinnu af
menntaskólanemerdum hér-
„Halló Guido.
fyrir mig, ha?“
Gerðu það lendis, þar sem sumarleyfið er
miklu styttra.
ég átli það. Og pabbi — við
vorum úti og allt í einu
BANG! Hann datt niður. Ein
hverjir helvítis veiðimenn.“
„Drapu þeir hann?“
„Ja-há. Og — hún breytt
ist.“
„Hver?“
„Mamma mín. Hún var
alltaf svo virðuleg — gekk
við hlið hans eins og dýrlipg
ur. En fljótlega fór þessi mað
ur að koma í heimsókn og
hún — hún breyltist. Þrern
mánuðum sei,nna voru þau
gift. Það var allt í lagi, en ég
sagði við hana: „Mamma, þú
átt að fá skjalið hjá herra
Braokett þ \í ég ej* elztur og
pabbi vi'ldi að ég fengi búið.“
Og á brúðkaupsnóttina bauð
hann mér kaup. Á búgarðin-
um hans pabba míns!“
„Hvað sagði HÚN?“
Hann hristir höfuðið í ó-
umræðilegri þjáningu og seg
ir með leyndardómsfullri
rödd: „Ég veit það ekki. hún
HEYRíIR ekkj til mín. Hún er
GJÖRBREYTT. Skilurðu við
hvað ég á? Það er eins og
hún muni /kki lengur eftir
mér.“
Hún kinkar kolli pg starir
út í bláinn.
„Hverjum fjandanum á að
treysta? Veizt þú það?“
„Ég veit það ekki. Ef til
vill —“ Hún horfir að fjar-
lægum sjóndeildarhringum
og hugsar um líf sitt. ,.Ef til
vill er ekkert til nema það
sem skeður næst, bara næst,
og maður á ekki að minnast
loforða annarra.“
,,Þú gætir treyst mínum
loforðum. Roslyn. Ég held að
ég elski, þig.“
„Þú þekkir mig ekki.“
,.Mér er alveg sarna.“
Hann rís upp við dogg en
skyndilega verða augu hans
þrungin siársauka og hann
tekur um höfuðið. „Bölvað
nautið!“
Bakdyrnar opnast og Ijósið
úr salnum fellur á þau. Gay
kemur út, ’hann slagar og
deplar augunum í myrkrinu.
Hann kallar: „R'oslyn?11
„Við erum hér!“ Þau Perce
slanda á fætur.
Gay kemur til þeirra og
fvlgir þeim _ að dyrunum.
„Komdu nú. Ég vil að þú hitt
ir b’örnin m'ín-“
„Eru börnin bín hérna?“
„Þau fcomu á keppniua. Ég
hef ekki séð bau í 'heilt ár. Þú
hefðir átt að siá hvernig þau
fösfnuðu mér Rb«lyn! Það lá
við að ég dvtli.“ Þau fara inn
um d''/-nar og sanga eftir
gangi. „Hún er að verða n'-
,tján ára,! Hún er svo falleg!
Þau komu hineað bæði! Er
það ekki skemmtilegt?“
,,Það srleður mig svo þíp
veguo Gav!“ Þau ganga inn í
salinn.
Gav he1dur um hönd R'oslyn
ov ievmir hana með sér og
hún aftur Perce. þau koma
að barnum bar sem Guido
stendur. Loftið er þrungið
revk og jazz. Perce deplar
aiicun.um orr revnir að sjá
eitlhvað. Roslyn fylgisl með
íhonum jafnivel meðan hún
hugsar um Gay. --ili_:
Gay 'kemur fyrstur til Gui
do. „Hvar eru þau?“
„Hvar eru bver?“ Guido
lítur lómlega é hann.
„Börnin mín! Ég sagði
þeim að ég kæmi aflur' eftir
augnablik. Þú heyrðir ■ míg
segja þeim það.“ - ; ^
„Þau fóru þarna út,“ C-hii-
do bendir að dyrunum út'á
slrætið og virðir svo Roslyn
og Perce fyrir sér. .^.
Gay er sár og reiðúr, hann
treðst út um dynar og lítur á
Ibílaraðirnar, fólkið og lög-
reglumennina og hann káll-
ar: „Gaylord! Gaylord!“- ,
Roslyn kemur út af barri-
um og styður Perce. Guido
er með þeim, hann ber flösku
Þau horfa öll á Gay nema
Perce, hann leggur kinnina
að höggdeyfi á bíl 'og faðm-
ar hann að sér.
„Röse-May! Gaylord! Gay
lord“.
Guido kemur til Gay. Ros
lyn heldur enn í Perce.
Guido galar: „Gayloi.d!
Paibbi þinn er hérna!“ Harin
slagar og bendir ia Gay.
Mannfjöldi þyrpist að
þeim, ’sumir alvarlega f-or
yitnir, sumir flissandi, sum
ir drukknir. Roslyn stendur
hjá Perce að baki Gays og
Guido og tárin standa í aug
um hennar.
„Gaylord, hvar ertu? Ég
sagði þér að ég 'kæmi strax
aftur. Komdu hingað!“
Miðaldra kona, klædd eins
og bóndakona, kemur til
Gay: „Hafðu engar áhyggj
ur, þau eru komin heim“,,
Gay lílur á hana og sér ör
yggi vorkunnsams bros
Ihennar. Hann snýst á hæl og
klífur upp á blíl; hann er
mjög drukkinn. Hatturinn er
sakkur á höfði Ihans, ’ aúgu
hans skilningsljó og þrá ákín
úr andliti hans, hann kallar:
„Gaylord! Ég veit að þú heyr
ir lil mín!“
(Hér á 7. mynd að koma).
iStór Ihópur manna er um
hverfis bílinn, andlit ókunn
ugra. Gay slær kxepptum
hnefa í bílþakið. „Ég veit að
þið heyrið til mín! Rose-May
— komdu nú. Hann missir fót
festu á bílþakinu, rennur
niður af bílnum og dettur á
bakið líl jarðar. Rayslyn vein
ar iog hleypur til hans, mann
fjöldinn veinar af hlári; hún
lyftir höfði hans og kyssir
hann.
,,Ég er viss um að þau eru
að ’leita að þér, Gay. Þau
hafa haldið að þú værir far
inn“. Hann starir dumbur á
'hana.“ Veslings Gay, vesl
ings iGay!“ Hún þrýslir höfði
ihans að sér og bíar honum
krjúpandi við hlið hans
aurnum.
9. 6
Bíllinn ekur eftir þjóðveg
inum. Guido ekur, tíkin er
sofandi við hlið hans. í bak
sætinu er Hoslyn, sem held
ur annarri 'hendinni utan um
Perce, sem er meðlvitundar
laus og hefur annan fótinn út
um glugga og hina hendina
utan um Gay sem hvíldir soT
andi við brjóst hennar. Augu
hennar eru lokuð.
Bíllinp skröltir til og frá;
Gu'do er að reyna að koma
honum aftur inn á þjóðveg
Það er hula yfir augum
hans og hann er undarlega
rólegur. „Við erum öll blind
ir sprengjuvarparar, Roslyn
— við drepum fólk. sem við
höfum aldei séð. Ég varpaði
sprengjum á níu borgir. Ég
hlýt að hafa brotið marga
diska en ég sá þá aldrei. Hugs
aðu um alla hvolpana sem
hafa sprungið d loft up2- og
póstana, gleraugun . . •
verður allt svo hljott a eftir.
Fljótlega sér maður ekkert,
heyrir ekkert. Ekki einu
sinni konuna sína. Munur
inn er slá að ég sé þig. Þú
ert fyrsta manneskjan sem
ég hef raunverulega séð“.
„Guido, ekki drepa okk
ur . . . “
„Hvernig kynnist maður
Oinhvtepjum vjþian? Ég jget
e.kki lengt og ég get ekki
heldur komizt upp til Guðs,
Hjálpaðu mér. Ég hef aþirei
beðið einn um að hjálpa mér
alla mína ævi. Ég þekki eng
an. Viltu gefa mér smástund
af lífi þínu? Segðu já. Segðu
a.mk. halló ’Guido“.
„Já. Halló Guido“.
Hraðamælirinn fellur af níu
tíu. I
„Halló Roslyn“.
Bílljósin falla á dimmt,
hálfkara^ húsið. varpa
Það er búið að slökkva á vél-
inni, en ljósin skína enn.
Það Ihreyfist enginn inni
ií bílnum. iGuioöo er uppgef
inn og horfur á húsið sitt.
Tíkin sefur við ihlið hans. Nú
opnar hann dyr'pr og staul
ast út úr bílnum Hann, opn
ar bakdyrnar og lítur inn,
Roslyn sefur upprétt í sæí
inu. Perce liggur í kjöltu
hennar með fæturna ut um
Alþýðublaðið —■ 3. okt. 1961
Heyrðu! Að varpa sprengjum
er e;ns og að ljúga — það bjarma á ófúllgerða veggina
og á timbrið og byggingavor-
urnar sem liggja á jörðinni-