Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 16
herra býður forseta vel- kominn en einnig voru viðstaddir aðrir handhaf- ar forsetavalds í fjarveru forseta, þ. e. þeir Friðjón Skarphéðinsson forseti sameinaðs þings og Jóna- tan Hallvarðsson forseti hæstaréttar. MYND þessi var tekin við komu forsetahjón- anna til Reykjavíkur á sunnudagsmorgun, Bjarni Benediktsson forsætisráð Landhelgismálið átti þátt í boðinu - sagði íorsetinn é fundi með blaðamönnum í PDRSETAHJÓNIN Asgeir Ás- g-eírsson og Dóra Þórhallsdótt- *r komu heim úr för sinni til Kanada snemma á sunnudags- n orgun. f g*r átt forsetinn furad með blaðamönnum og skýrði þeim frá ýmsu úr för sinni, „Það er cinkennilegt við |a?á<árför“, sagði forsetinn, að jþiíS' er eins og maður hafi alls ekkj verið eriendis, svo marga íslendinga hittum við vestra“. Forsetahjónnn komu til "Réykjavíkur kl. 6.30 á sunnu- dag og tóku handhafar forseta valds á móti þeim á flugvellin utn, þeir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Friðjón -—nr HLERAÐ Blaðið hefur hlerað • Að væntanleg sé frá Helga- felli ný ljóðabók, í þögn- inni eftir Högna Fgrlsson ? kennara. Þctta er fyrsta if ífók .Högná : og niun þykja tíðindi að úikoniu hennar. Skarphéðinsson forseti Sam- einaðs þings og Jór,atans Hall varrðsson forseti Hæstaréttar. í gærmorgun hélt forselinn fund með blaðamönn.um í skifstofu sinni í alþingishús- ir.u. í upphafi skýrði forseti blaðamönnum frá aðdragand- anum að förinni vestur: Það var fyrir nokkrum ár- um, þegar Lester Pearson, sem þá var utanríkisráðherra Kan- ada, nefndi það við mig, hvort ég mundi þiggja heimboð tii Kanada, sagði forsetinn_ — Nokkru síðan lét Pearson af embætti og Diefenbaker mynd aði ríkisstjórn. Heyrði ég ekk- ert meira frá þessu um skeið en fyrir ári barst mér fyrir- spurn um það, hvort við hjónin murdum þiggja boð til Kan- ada, hélt forsetinn áfram. Forseti kvaðst telja það skyldu þjóðhöfðingja íslands að heimsækja íslendinga vest an hafs, þar eð fjórði hver ís- lendingur býr þar og flestir í Kanada. Þess vegna þáði hann boðið. Forselinn sagði, að það hefiði komið fram vestra, að land- heldismálið átti stóran þátt í heimboðinu til Kanada. Töldu Kanadamenn, að mál íslend- inga hefðu verið afflutt í sam- bandi við fréttir af landhelgis- delu íslendinga og Breta og (vildu gjarnan sýna íslending- um samúð í máli’nu. Var heini iboðið sent áður en landhelgis- | deilan var leyst. í þessu sam bandi sagði forsetinn, að Kan- adamer.n hefðu hjálpað íslend ingum mest allra þjóða í land- helgisdeilunni. Sagði forsetinn, að Kanadamenn væru ein- hverjr beztu samningamenn á alþjóðaþingum enda ættu þeir ergra stórveldahagsmuna að gaeta og væru aldrei sakaðir um valdapólitík. Framhald á 3. síðu. Fulltrúaráðið ræðir skatf- ana á fundi í kvöld ÞAÐ er í kvöld, sem fundur Fulltrúaráðs Al þýðuflokksins í Reykjavík verð ur í Iðnó, uppi kl 8,30. Á dag- skrá fundar'ns er frumvarp að nýrrí refiflugerð fyr:r Fulltrúa- ráðrff og skatta málin. Mun Jón Þorsteinsson alþ ngismaður hafa framsögu um skattana. Fulltrú- ar eru hvatt r til að fjölmenna stundvíslega. JÓN ísafirði í gær: LEITARFLUGVÉL frá Birni Pálssyni, flugmaður Þórir Þor steinsson, fann í gærdag rækju veiðabátinn Karmöy, sem fórst! á ísafjarðardjúpi í síðustu j viku. Báturinn er á 6 faðma; tlýpi (12 m) út af Digranesi, en ! það er fram af Þernuvík, þpr sem rak svo að segja allt, sem j fundizt liefnr úr bátnum. I Flugvélin fór í leitaflugið klukkan 15 í gærdag. Leiðsögu maður var Guðmundur Guð- mundsson, yfirhafnsögumaður. Út af Digranesú en það er fremst í mynni Mjóafjarðar, sáu þeir úr flugvélinni tals- verða olíubrák á sjónum. Var þá bátum, sem voru að rækju veiðum í nágrenninu, gert að- Frh. á 14. síðu. „Hversvegna færðu þér ekki held- HAB-bíl?“ ★ ER VON að Srgga spyrji? Því að sannleikur'nn cr þessi: Ef þú getur neitað þér um EINA sígarettu ÞRIÐJA hvern dag í eitt ár, þá ertu bú'nn að ^para þér, fyrir miða í HAB — og átt hó tekjuafgang í bernhörðum peningum! — Reiknaðu sjálfur ef þú trúir okkur- ekki. — Þetta þarftu að vita um HAB: Næsti dráttur er, næstkomandr laugardag. V.'nningurinn er spánýr Volkswagen/ OG í HAB ERlí AÐEINS 5,000 NÚMER. Láfið ekki HAB úr hendi sleppa!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.