Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 3
 Dæmdur tili jSkipverjarnir Ináðaðir í gær hengingar Jerúsalem, 15. des. 1 umar taugaóstyrkur og beit í; (NTB—AFP) 1 | varirnar. Réttarsalurinn var j Fyrrverandi SS-ofurstinn' troðfullur og hvorki heyrðisl ■ Adolf Eichmann var í morgun | hósti né stuna meðan dómur-1 dæmdur til dauða af dómstól, inn var lesinn upp. í forsend þeim í Jerúsalem, er farið hef um dómsins segir, að Eichmann ur með mál hans. Eichmann hafi gert sig sekan um hræði- hlýddi standandi á dóminn, en j leg afbrot, afbrot er höfðu það tíu mínútur tók lesíur hans. — markmið að útrýma heilli þjóð. Forseti dómsins, Moshe Lan-j Það afbrot sé enn hræðilegra dau las hann upp og kom fram, en þau einstöku afbrot, hvert í lestri hans að Eichmann væri! um s:g, er hið fyrrgreinda er dæmdur til dauða vegna stríðs-' samansett af. Minnzt er á allar glæpa á gyðingaþjóðinni og!þær járnbrautarlestir, sem afbrota gegn mannkyninu. — hver tók 1000 fanga og Eich- Eichmann hlýddi á dóminn með mann sendi til útrýmingastöðv sama sinnuleysi og hefur ein-; anna. Það afbrot jafngildir því kennt hann síðan réttarhöldin að hann hafi með eigin hendi liófust í apríl. Meðan dómur- rekið fórnardýrin inn í gas- inn var lesinn hurfu óveðurs- klefana, sagði í forsendum ský þau, er hafa verið yfir dómsins. Jerúsalem undanfarna tvo j Dr. Servatius verjandi hefur daga og sólin skein á ný [ lýst yfir því að dómnum verði Það gerðist nú i fyrsta sinn áfrýjað til bæstaréttar ísraels, í öllum réttarhöldunum, að en það þýðir að dóminum verð dómararnir komu fimmtán ur ekki fullnægt fyrr en eftir mínútum of seint. Á meðan nokkra mánuði. beið Eichmann, hreyfði hend- i Aðeins einn maður hefur ver ;ið.dæmdur til dauða í ísrael auk Eichmanns fyrir nazist- iska glæp:. Var hann gyðingur nokkur, er hafði unnið með naz istum. Hann fékk dómnum breytt í æfilangt fangelsi. — Hinn þýzk-fæddi heimspeking ur gyðinga, Martin Buber, hef ur lýst yfir að hann sé hvetj- andi þess að dóminum yfir 1 Eichmann verði breytt í æfi- Leggur á ráðin FORSETI íslands hefur í dag að tillögu dómsmála- ráðherra, Jóhanns Haf stein, náðað þrjá skip- verja af brezka togaran- um Loch Melfort; Ric- hard Taylor, skipstjóra, Robert Celay, háseta og Raymond Manning, há- seta, af eftirstöðvum fang elsisrefsingar samkvæmt dómi sakadóms ísafjarð- ar, uppkveðnum 3. des ember 1961. Dóms- og kirkjumála ráðuneytið, 15. des. 1961 tMMMttMMMMMMMMtMMt* Brauf fram- rúbu bílsins BIFREIÐ var ekið í gæt- morgun af Skúlatorgi inn á Skú'agötu og mætti þá stórri, rauðr/ Chevrolet vöruflutn ingabifreið, sem er með striga liús yfir vörupallinum. Út úr strigahúsinu stóð járnstöng eða rör, og lenti það á framrú'ðu bifreiðarinn- ar, sem er 18 manna farþega vagn, 0g brotnaði rúðan. Stöng in rann svo aftur eftir þaki bif reið'rinnar. Þrátt fyrir hávaðann Bjargaðist á línubelg AKUREYRI í gær. MAÐUR nokkur, sem fór einn á bát sínum á handfæra ve/ðar í gærmorgun, var hætt kominn, er bátur hans sökk skyndilega eftir að hafa rekist á ( . Mann/num var biargað eftir nokkra stund, og héit hann sér þá uppi á línu- belg. Nánari atvik voru þau, að að maður þes?i, sem heitir Björn Jéfeannsson til heimilis að Aðalstræti 23, fór einn í róður í gærmoreun á trilluhát sínum, sem er 5Vé tonn. Var hann á svokölluðu Hörgár- orunni. þegar báturinn rakst á eitthvað, sennilega ís, og kom g?t á h,ann og fylltist íha’nn fljótlega af vatni. Á sama tíma og atburðurinn átti sé>' stað, 'Viar annar bátur íbarna fv^mt frlá, en á Björn var Þá orðinn kaldur og stirður. Þetta er í annað skjpti á einu ári, sem Guðmundur bjargar mannslífi, en hann bjargaði barni frá dru-kknun úr höfninni á Akureyri fyrir tæpu ári. — Gunnar —. í st • >■ HERIR Indverja standa nú vígbúnir við landamærf Goa og er búizt við því að þelr muni innan skamms, jafnvel nú um helgina fara yfir landamærin hon j og taka nýlenduna í s'ínar hend- um var Guðmundur Hauksson. jur. Indverjar munu hafr, 8—12 Sá hann hvað verða vildi og j þúsund hermenn undir vopnum flvtti sér að kom.a Birni til-við landamærin en Poríúgalir UM ÞESSAR mundir er stadd langt fangelsi. Dæmi hæstirétt ur hér á landi á vegum íslenzku rík sstjórnarinnar, danskur mað forseti landsins líf hans í ur, dr. Kristjan Toftemark að, hendi sér. Hann getur náðað nafni. Hann er yfirfæknir Heil-lhann brigðismálastjórnarinnar dönsku 1 Fjölskyldan mun enn vera — og er hingað kominn til að trúuð á að Eichmann sleppi vera íslenzkum yf rröldúm til j I fandi úr eldraun þessari. Bróð ráðuneytis um almennar heil- ir hans, Otto, sem rekur raf- brigð'isvarnir vegna geislavirks tækjaverzlun í Linz í Austur- úrfalls, 1 ríki heldur, að honum verði Hann mun gera tjllögur ©g veitt náðun. Adolf bróðir hans gefa ráðleggingar sem síðan hafi aldrei staðið í neinu samb. yrði unnið eft'r hér. Blaðamenn við Hitler og aðeins fram- áttu fund með honu-n í gær, og kvæmt skipanir yfirboðara verður frásögn af fundinurr, að sinna. Hann hafi ekki átt ann- bíða til morgundagsms. I arra kosta v ól. bessu stanzaði ökuniaður vöru i flutningabifreiðarináar ekki l iheldur héltjáfram fnn Skúla eötuna. Hann or beðinn að sefa sig fram við rannsóknar- lögregluna og ennfremur sjón- arvotta.r að atburðinum. MMMttMMMMMMMMM^MW Stjórnarkjör VEGNA yf rstandandi stjórnarkjörs í Sjómanna- ^félagi Reykjavíkur verður skrifstofa íélagsins opin í dag kl. 2—7. Á mánudag og framveg s á virkum dög um verður skrifstofan opin vegna kosninganna kl. 10 til 12 f. h. og 3 til 6 e. h. MttttttttttMtttttMMMMMMI hjálpar. Þerar hann náði hon um. héit Björn sér í línubelg, oct var bátur bans þá sokkinn fyrir oóðri stundu, Guðrrundur náð; ‘honum af I bepar um t orð. hlúði að hon um og flutti hann í land. 8 TOGARAR SELJA TOGARINN Röðull ►eld;. afla sinn í Grimsby í gærmorg un, 125 tonn s«m selaust fyr ir 6.815 sterlingspu/id. Sléttbakur seldi í Þýzka lsndi um 120 lestir, og mun ekki hafa fengið gott verð fyr ir aflann. Hafliði frá Siglufj. selur í Þýzkalandi í díag. í næstu viku er þess vænzt, p.ð sex íslenzk ir togarar selji í Bretlandi og tveir í Þýzkalandi. h ns vegar sárafá'r. Miklð er nú gert að því að reyna til að koma í veg fyrir vopnuð átök um Goa og munu Bandaríkja- menn þar einna fremstir í flokki. Báðir aðilar virðast þó hjnir ákveðnustu í að ge£a ekki eft r um hársbreidd. New York, 15. desember. (NTB—REUTER) DE GAULLE Frakklands- forseti lagði í dag bann við að flugvélar SÞ, er flytja liðsafla, vopn og vistir til Kongó, fljúgi yfir eða lendi á frönsku landsvæði. Þýðir þetta nokkra erfiðleika á flutningum SÞ, þar sem sneiða verður nú hjá bæði Frakklandi og Alsír. Tals verðar þreiifingar munu nú fara fram á vopnahléi í Kat- anga, og er því þó ýmist játað eða neitað af helztu trúnaðar- mönnum beggia aðila. SÞ-her in nmun en nsækja á og tretysta I stöðu sína verulega. JCNASSON Er mark að draumum ? Draumar Hverju svara: Tilraunasálfræðin Sigmund Freud Carl Gustav Jung Guðspekin Dr. Helgi Pjeturss Svörin er að finna í nýskrif- uðum köflum í Draumum og Dulrúnum um kenningar h"lztu stefna nútímans um r-Miruna og eðli drauma. — Auk þeirra eru hér endur- prentaðar bækur Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum, þar sem hann lýsir óvenjulegri sálrænnj og dulrænni reynslu, draumum ,hugskeytum, hug- lækningum, fjarsýni o. fl. — Þetta er bók, sem menn munu losa sér 11 aukins skilnings og almennrar ánægju. — Verð kr. 215,00. GUOSPEKIN OG GÁTUR LÍFSINS dbr C W. Uapí£AI5K Úr efnisyfirlilti: Hvað er guðspeki? Þróun lífsins Innri gerð mannsins Endurholdgun Eftir andlátið Myndun sólkerfisins Hnattakeðjurnar Tilgangur lífsins Verð aðeins kr. 135,00. GÓÐAR BÆKUR TIL JÓLAGJAFA - HLIÐSKJÁLF s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Alþýðublaðið — 16. des. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.