Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 11
Ö <D Borizt á banaspjótum !Sagan um Halla á Meðalfelli er jólabók unglinganna í ár. Sagan gerist á íslandi sumarið 1003 og er full af skemmti- legum og spennandi viðburðum. Er þetta fyrsta bók af fjórum um ævintýri Halla á íslandi, Grænlandi, Vínlandi hinu góða og víðar. — Bókin er prýdd mörgum sérlega fallegum dúkskurðarmyndum eftir Ragnar Lár. iHún er 191 bls. að stærð og kostar í bandi kr. 95,00 að Viðbættum söluskatti. BÓKAÚTGÁFAN DVERGHAMAR. „Frí- höfn" Framhald af 1. síðu. enda, því ríkið hefðl ekk; hugs að sér að hafa framkvæmdina á hendi. Hann tók jafnframí fram, að málið væri enn á byrjunarstigi. Formaður Verzlunirráðsins lét þess getið að loknm, að mjög aðkallandi væri að koma fríhöfninni upp, því aðsfaðan til vörugeymslu við Reykja- víkurhöfn væri mjög slæm og illa búið að skíipafélögunum Heppilegast væri að vísu að bæta aðstöðuna þar, en mál ð þoli enga bið. DAGLE6A CREPE NYLON SOKKABUXUR CERTINA úrin eru lækkuð í verði, Fást hjá flestum úrsmiðum. . TiIvaiEn jólagjöf RTINA i ' lo MATI C fyrir unglinga og full- orðna, margir litir, ódýrar Geysir h.f. Fatadeildin Grænmetis- kvarnir nýkomnar, 3 gerðir. Með bók sinni „Sonur minn Sinfjötli" hefur Guðmundur Daníelsson unnið svo einstæðan bókmenntasigur, að fá dæmi eru slíks. Hér S'kulu birtir úrdrættir úr nokkrum ritdómum um bókina: „Stórlbrotnir atburðir og mikil örlög gerast í þejs- ari sögu. Þar eru hrikalegar orustur, ofurmennskar hetjudáðir og afreksvej-k . . . .(en) þótt sviðið sé fornt og heiðin kyngi og spekim'ál sé stuðlar hennar, verður (sagan) ný og fersk ein3 og nútíma skáldsaga, því að ástín er enn söm við sig og harmur nístir brjóstið á sama hátt og á fornri tíð . . . (Sagan) er stófvel rituð, sumir kaflar hennar svro glæsilegir að stíl og máli, að unun er að, lífsspekin sindrar og glitrar . . . “ (AK í Tímanum 19. nóv.). - „Vinnubrögð (Guðmundar) á Sonur minn Singö=4i eru vönduð og verkið allt, sem .annars fjallar um ör ustu og ofsalegustu hvatir mannsins, einkennist af hcf semi og rólegri tign- • • Efni sögunnar er sótt til fornra tíða, en . . • boðskaipur ('hennar) er þó alltaf nýr. Hvert illt verk hefur sjálft í sér fólgna refsinguna, en hefnc'in er alltaf bölvaldur . . . í heild er þessi saga ótrúlet a gallalítil . . .“ (Kristján Róbertsson í Visi). „Guðmundur er að verða einn mesti stílsnillingur, • sem við eigum . . . Sonur nún/í S'nfjötii er sterk saga og 'áhrifamikil. Efni hennar er að vísu í mikilli fjar- lægð, en einhvern veginn tekst skáldinu að gera þcð þannig, að það talar máli dagsins í dag. Það er sigur höfundar . . . (VSV í Alþbl.). „Samtölin eru frábærlega vel samin. . . Hún (sagan) tekur til meðferðar nokkrar af frumlægustu hvötum mannsins og dregur upp hrikalega mynd af átökum haturs og ástar, hefndar og fyrirgefningar. Signý vexð ur stórbrotin persóna í höndum höfundarins, sterk cg hrollvekjandi. . . Hún er (þó) í rauninni miklu mcr.n legri persóna en t. d. Hallgerður langbrók og Guðrún Ósvífursdóttir. . . Það slaknar að heita má hvergi á spennu frásagnarinnar“. (Sig. A. Magn. í Mbl.). „Ssgan um Signýju Völsungadóttur og Siggeir Gauta konung — og Sinfjötla son þeirra systkinanna, s-em vígður hefndinni óhorinn í móðurlífi, er á meistaxa legan hátt gerð að krufningu á vissum þáttum í sálar fari nútímamannsins í verki Guðmundar. . . Þetta er stórfengleg bók um stórbrotin (harmsöguleg örlög, rncgn. uð kyngi, seið og dul. ófreskri skyggni, töfrum og ská’d legri feyurð. Guðmundur Danfelsson ihefur aldrei skiif að betur“. (Sigruður Einarsson í Holti). Bókaverzlurt ísafoldar IHTinMI I lllll II I II il II—WIMII—ITllll~rM~——H Alþýðublaðið — 16. des. 1961 ££

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.