Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 14
| laugárdagur iLTSAVARBSTOFAN er opin allan sólarhrinffinn LæknavörSar fyrrr vitjanir er á sama stað kl, 8—18. Flugféiag íslands h.f.;. Millilandaflug; Skýfaxi er væntanlegur t 1 Rvk kl. 17 í dag frá Kmh og Glasg. Hrím faxi fer til Oslo, Kmh og Hamb. kl. 08, í c’ag Væntanleg aftur til k kl. 15,40 á morgun. — cnlandsflug: í dag er á- að fljúga til Akureyrar ferðir), Egilsstaða Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkr. og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. 1 ) t’ (2 Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsso.i. (Prestur- inn óskar eftir því, að sem flestír foreldrar barnarma komi með þeim). Háteigsprestakall; Samkorna fyrir börn og fullorðna í hátíðasal Sjómannaskóians kl. 10,30. Sungnir jólasálm ar, séra Ólafur Skúlason segir frá jólum meðaj ís- lendinga í Vesturheimi — Söngflokkur syngur und’r stjórn Guðrúnar Þorsteins- dóttur. Séra Jón Þorvarðs- son. Hafnarfjarðark'rkja: Æsku- lýðsguðsþjónusta k.l 11. — Félagar úr Skátafélagmu Hraunbúar fara með ýmis atriði guðsþjónustunnar, og Lúðrasveit drengja leikur. Æskufólk fjölmennið og 1 hafið sálmabækur með. — Séra Garðar Þorste.nsson. K rkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. (Lúðrasveit drengja leikur iólnsálma og jólalög). Séra Emil Björns- son. Loftleiðir h.f.: Laugardag 16 des. er Leif- iir Eiríksson væntanlegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasg. kl, 22,00. Fer til New York k.l 23,30. Skipaiitgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvk í gær austur um land i hringferð. Esja er væntanleg t:i Rvk í dag að austan úr hringferð. Herjólfdr fer frá Vestmannaeyjum ki. 21,00 í trvöld til Rvk. Þyriil kom tII Rvk í gærkvöldi. Skjaldbreið for frá Rvk í gær vestur um taud til Akureyrar. Herðubr, Cr á Austfjörðum á suður- leið. MESSUR . líómkirkjan: Jólaguðsþjón- usta fyrir börn kl. 11. — Barnakór undir stjórn Kr stjáns Sigtryggssonar syngur og strengjahjlómsv. drengja undir stjórn Pam- piichers leikur jólalög. — Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Laugarneskirkja: Jóiasöngv- ar kl. 2 e. h. Barnakór úr Laugarnesskólanum undir stjórn Kristjáns Sigtryggs- sonar, söngkennara. Kirkju kórinn undir stjórn Kristins Ingvarssonar. Séra Garðar Svavarsson. Neskjrkja: Barnamessa kl. 10,30. Jólasálmar kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Eftir messu á morgun í kirkju Óháða safnaðarins verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ung- frú Hólmfríður Guðjónsdótt ir, skrifstofuinær og Valur Sigurbergsson stua. oceon. Heimili uugu hjónanna verð ur að Jaðri við Sundlauga- veg. Jólaglaðningur til hlindra. — Eins og að undanförnu tök- um við á móti jólagjöfum til blindra í skrifstofu fé- lagsins í Ingólfsstræti 16. — Blindravinafélag íslands. Laugardagur 16. desember; 12,00 Hádegisút varp. 12,55 Óska lög sjúklinga. — 14,30 Laugar- dagslögin. 15,20 Skákþáttur — (Guðm. Arn- laugsson). 16,05 Bridgeþáttur — (Stefán Guð- johnsen) 16,30 Danskennsla — (He ðar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra; Bjarni Stefánsson leikhús- starfsmaður velur sér hljóm- plötur. 17,40 Vikan fram- undan: Kynning á dagskrár- efni útvarpsins. 13,00 Útv,- saga barnanna: ,,Bakka-Kút- ur“, VI. 18,30 Tómstundaþátt ur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Söngvar í létt um tón. 20,00 Leikrit: „Menn rnir mínir þrlr“ eftir O’NeiIl — þriðji og síðasti hluti. Leik stjóri: Gíslj Halldórss.. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. HAB UMBOÐSMENN Á SUÐURLANDI — austan-fjalls: Þorlákshöfn: Hljómplötur þjóðlög klassisk hljómlist flutt af úrvals listafólki. Hljómplötur er valin vinargjöf. Magnús Bjarnason. Hveragerðu Ragnar Guðjónsson. Selfoss; Karl Eiríksson. Stokkseyri: Helgi Sigurðsíson. Eyrarbakki: Vigfús Jónsson. Laugavegi 18 sími 22973 og 18106. Hvoisvöllar: Þorlákur Sigurjónsscn. Vík í Mýrdal: Einar Bárðarson, eldr: + DREGIÐ 24. DF.SEMBER. Látið ekki HAB úr hendi sleppa. KAUPIÐ MIÐA STRAX. rmvTTiVT^YT/iYiWYl + TILKYNNING TIL VIÐSKIPTAMANNA HAB í REYKJAVÍK: Athugið, að við sendum happdxætt smiðana heim, sé þess óskað, bara að hringja í síma: 16724 eða 14906. Forðist jólaösina, sparað tímann. Jólavinningurinn er spá- nýr Volkswagenb frelð, að verðmæti kr. 123.000. Hver verður hinn lán- sami, sem fær hina ágætustu jólagjöf fyrir aðeins kr. 100,00? Ilappdrættis m i ð i í HAB er tilval n jóla- gjöf. er stórbrotin og spennandi frásögn af framlagi margra manna, hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. Safnað fyrir tóm- stundaheimili barna MÆÐRAFÉLAGIÐ hefur látið gera jólakorf til ágóða fyrir | tómstundaheimili barna. Kort- 1 in eru með mynd af börnum, j sem ganga inn um dyr, en hin ! um megin á spjaldinu sjást þau j konia út aftur. ! Ágóðanum, sem verður af sölu þessara korta, verður var- ið til stofnunar og reksturs tómstundaheimilis barna til hjálpar fyrir mæður, sem þurfa að vinna úti, en koma börnum sínum hvergi í fóstur, meðan á vinnutíma stendur. Veggvogir fllYKJkVÍR 14 16. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.