Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 1
II. BLAÐ 42. árg. — Sunnudagur 24. des. 1961 — 291. tbl. MÖRGUM verður hugsað til „sjómanna á (hafi úti“ á jólanóttinni, þegar landkrabbarnir ylja sér við jólaeld og lýsa upp skammdegið með jólaljós um. En það eru fleiri en sjómennirnir, sem eru um jólin fjarri ættjörð og ástvinum. íslenzku flugfélög in halda áfram þjónustu sinni, þótt jól séu haldin heima og nýtt ár á leiðinni. Okkur hefur tekizt að fá upplýsingar um þær ís- lenzku flugáhafnir og flugvélar, sem verða utan um jólin, og virtum hér myndir af flugstjórunum, sem þeim stjórna. — Annars staðar í hlaðinu eru talin upp þau íslenzku skip, sem verða að heiman yfir há tíðirnar. Alþýðuhlaðið óskar öllu þessu fólki gleðilegra jóla, gæfuríks nýs árs og góðrar heimkomu. ÞETTA er mynd af fyrsta jólakortinu, sem teiknað var og gefið út. Hugmyndina átti 16 ára brezkur unglingur, William Egley að nafni. — Þetta skrautlega kort var upphaf þess gífurlega kortaflóðs, sem til þekkist í dag, — og sem flest inn finnst sjálfsagður liður í jólasiðum. byrjaði jboð : ' ' . .V 3' • ' mn ý iv(: FLUGÁHAFNIR í GRÆNLANDI yfir hátíðirnar — jól og nýár 1961 FLUGFÉLAG ÍSLANDS : Yfir jól og nýár 1961 verða tvær flugáhafnir og flugvél- ar Flugfélags íslands staðsett ar ( Grænlandi, sem og ver- ið hefur síðastliðið ár. SYÐRI STRAUMFJÖRÐUR Þar er Skymasterflugvélin FX 529, leiguflugvél og í dag- legu tali meðal starfsmanna Flugfélags íslands kölluð „NYFAXI“. Áhöfn er: Jón Jónsson, flugstjóri Ingimar Sveinbjörnsson, flugmaður Július Jóhannesson, flug- leiðsögumaður Benedikt Sigurðsson, flug- vélstjóri Lárus Gunnarsson, flugvirki NARSSARSSUAQ: í Narssarsuaq er Skymaster flugvélin ,,SÓLFAXI“ sem sinnir ískönnunarflugi o. fl. Áhöfn er; Aðalbjörn Kristbjarnarson, flugstjóri Brynjúlfur Thorvaldsson, flugmaður. Ingi Lárusson, flugleiðsögu- maður Ásgeir Magnússon, flugvél- stjóri Jóhann Erlendsson flugvirki. „SÖLFAXI“ kemur til Reykjavíkur til áhafnaskipta 4. jan. 1962 og áætlað er að „NÝFAXI“ komi um eða laust eftir áramót. Föstudag 22. des. fer flugvél héðan til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Henni flýgur Hilmar Leósson. Yfir- flugfreyja: Guðrún Svavars dóttir. Flugvéhn verður í Stafangri til laugardags. 30. desember. LOFTLEIÐIR ; Föstudag 22. des. Einar Ámason flýgur til New York og verður þar með á- höfn sína til 29. des. Yfirflug- freyja: María Hálfdánardótt- ir. Föstudag 22. des. flýgur Ragnar Kvaran tiil New York og verður þar til 31. des. Yfirflugfreyja Erna Hjaltalín. Sunnudag 24. des. flýgur Stefán Gíslason til Luxemborgar. Hann heldur svo áfram til Hamborgar og verður þar til miðvikudags- ins 27. des. Yfirflugfreyja: Kristín Jónsdóttir. Sunnudag 24. des. flýgur Ásgeir Pétursson Reykjavík, Osló Kaupmanna- höfn og þaðan til Stafangurs, þar sem hann verður þangað til 3. jan. Yfirflugfreyja: Ragnhildur Björnsson. Miðvikudag 27. des. fiýgur Olav Olsen til New York og verður þar þangað FramNald á 13. síðu. w». Aðalbjörn Jón Ásgeir Dagfinnur Einar Hilmar Magnús Ivristbjarnars. Jónsson Pétursson Stefánsson Árnason. Leósson Nordahl Olav Olsen Ragnar Stefán Stefán Kvaran Gíslason Magnússon

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.