Alþýðublaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 8
g 31. des. 1961 — Alþýðublaðið
Innanlands
1GÖNGUM VIÐ í
EFNAHAGS-
■ BANDALAGIÐ.
Vafalaust verður mesta
deiluefni ársins 1962 og
veigamesta úrlausnarefni
þjóðarinnar hugsanleg
þótttaka íslands í Efna-
hagsbandalagi Evrópu. I
febrúar—marz munu
Norðmenn hefja viðræður
við bandalagið og fáum
við þá að sjá, hvernig
vandamálum þeirra, sem
eru svipuð okkar málum
(til dæmis fiskurinn) verð-
ur tekið. Upp úr því verð-
ur ísland að hrökkva eða
stökkva. Kommúnistar
eru þegar búnir að fá lín-
una og berjast með kjafti
og klóm gegn þáíttöku.
Stjórnin tók Framsókn inn
í málið í fyrravor, og lýð
raeðisflokkarnir munu
sameiginlega marka þá
stefnu, að þokast af mestu
gætni nær þessu máli. —
Það er misskilningur, að
einhverjir valdamenn eða
auðhringar á meginland-
inu hafi fyrirskipað þátt-
töku okkar. Þeim stendur
vafalaust á sama og við
munum ákveða það sjálfir,
hvort við verðum þátt-
takendur, aukameðlimir
eða utan við.
FRAMKVÆMDA-
ÁÆTLUN NÆSTU
• FIMM ÁRA.
fyrirtæki með erlendu
fjármagni gætu orðið kýs-
ilverksmiðjan við Mývatn
(Hollendingar eða Þjóð-
verjar) og alúminíum-
verksmiðja (Svisslending-
ar eða Frakkar).
HVAÐ GERIST' I
PÓLITÍSKU
FLOKKUNUM ?
VERÐA VERKFOLL
EÐA VINNU-
FRIÐUR ?
Jólalestur ráðherranna
var þykk bók fjölrituð.
Hún er skýrsla norsku
sérfræðinganna og drög
þeirra að fimm ára fram
kvæmdaáætlun Islend-
inga. Norsku sérfræðing-
arnir setja markið hátt.
Hér á að verða 5%
aukning á þjóðartekjum,
í stað 3%, sem hefur
verið mörg undanfarin ár.
Þeir telja, að þessi aukn-
ing geti ekki fengizt með
viðbótum í sjávarútvegi
og landbúnaði einum.
Nýjar atvinnugreinar
verða að koma til, og þær
hljóta að byggiast á vatns
orku og hverahita. Hér er
því augsýnilega um stór-
pólitískt mál að ræða, sem
ríkisstjórnin verður að
sökkva sér ofan í næstu
vikurnar og síðan að
leggja fyrir alþingi. Stór-
iðja á Islandi verður mik-
ið til umræðu. Fyrstu
Þessari spurningu er
ekki með neinum rök-
stuðningi hægt að svara
afdráttarlaust. Kommún-
istar munu ekki láta nein
tækifæri ónotuð til að
halda uppi róstum á
vinnumarkaðinum. Hins
vegar hefur atvinna verið
mikil, og á miðiu ári fær
landsfólkið nálega allt
4% hækkun sjálfkrafa,
en hvort tveggja þetta
hefur áhrif á móti verk-
fallstilhneigingum. Hitt
er báðum aðilum Ijóst,
foringjum verkalýðsfélag-
anna og ríkisstjórninni, að
það er ómögulegt fyrir
þjóðina að endurtaka at-
burði ársins í fyrra. Eftir
slíka byltu, sem fjárhags-
kerfið fékk þá, eftir kaup-
hækkanir, gengislækkun
og allt það, er hætta á
verðbólguhneigð bjá lands
mönnum, peningaeyðslu,
vafasamri fjárfestingu og
minnkandi sparifé. Gegn
þessu verður ríkisstjórnin
að vinna. Þá verður mikið
deilt um vinnulöggjöfina
og vafalaust reynt að
breyta henni í þá átt, að
fleiri félagsmenn þurfi að
taka þátt í ákvörðunum
um verkfall og herða á
sáttatilraunum.
4.
HVERNIG FARA
BÆJARSTJÓRN-
ARKOSNING-
ARNAR?
Það verður róstusamt
innan sumra stjórnmála-
flokkanna 1962, sérstak-
lega hjá Framsóknarflokkn
um. Fjórir stórhöfðingjar
eru sýnilega á Ieið út úr
stjórnmálabaráttunni, þeir
Ólafur Thors, Einar Ol-
geirsson, Hermann Jónas-
son og Eysteinn Jónsson.
Ólafur og Einar fara af
frjálsum vilja, Hermann og
Eysteinn ekki. Ólafur hef-
ur komið ríkiserfðum fyrir
eins snoturlega og hægt er,
en hann mun starfa áfram
og sennilega verða £ kjöri
1963, en fara að hvíla sig
fljótlega eftir það. Einar
Olgeirsson verður líka vafa
laust í kjöri næst, en kom-
múnistum gengur illa þess-
ar vikurnar og þeim mun
reynast erfitt að ná sér
upp aftur. Lúðvík er hrein-
lega ekki foringi af sömu
stærð og Brynjólfur og
Einar, af því hann er ekki
„ekta“.í Framsókn logar
allt í deilum og bræðravíg
um. Yngri mennirnir ætla
að bola Hermanni burt
sem fyrst, láta Ólaf Jó-
hannesson stjorna flokkn-
um með Eysteini um sinn,
en losna svo við Eystein
líka. Það mun fara mikil
orka í þessar innanflokks-
deilur, enda eru þær þegar
farnar að draga kraft úr
stjórnarandstöðunni.
TOGARARNIR
OKKAR OG
, L ANDHELGIN.
Nú verða bæjarstjórn-
arkosningar að vori í fvrsta
sinn og ekki í janúarrost-
anum. Mest mun ganga á í
P|sykjavík, en þó óttasf,
Sjálfstæðismenn ekki úr-
slitin þar eins og þeir gerðu
fyrir fjórum árum. Borgar-
stjórinn mun verða mjög á
leiksviði stjórnmálanna og
festa sig í sessi sem einn
aðalforingi Sjálfstæðis-
flokksins. Úti á landi mun
ganga á ýmsu, enda sam-
steypur flokkanna bar á
víxl. Ekkert bendir til stór
breytinga í þessum kosn—
ingum og mega óvænt tíð-
indi gerast, ef þær hafa til
dæmis teljandi áhrif á rík-
isstjórn og landsmál.
in og alþingi munu senni-
lega segja sitt í málinu.
fyrir vorið. Ef þessir aðilar
ákveða að íslenzkt sjón-
varp skuli sett upp, er
hugsanlegt að sendingar
geti byrjað seint á árinu
1963.
Af öðrum tæknimálum
má búast við, að endur-
skipulagning rannsóknar-
mála verði efst á baugi og
verður mikið um það tal-
að og sennilega deilt. Þá
verður rifizt um handrita-
stofnunina, og hvort hún
eigi að heita eftir Jóni
Sigurðssyni.
8KORNRÆKT,
HOLDANAUT OG
■ÁLL.
í aðalatvinnuvegum
þjóðarinnar verður þróun-
in mjög í þá átt á árinu
1962 að arðvænlegar sér-
greinar eflast. Þannig mun
rísa mikil reykingastöð
fyrir ál, sem lítið hefur
verið hagnýttur, og fyrir
lax, sem hefur verið flutt-
ur út óreyktur. Mikið
verður einnig talað um
niðursuðu síldar, og er
hugsanlegt að verksmiðja
verði reist á Austfjörðum.
Á sviði landbúnaðar held-
ur áhugi á kornrækt á-
fram, og verður rætt um að
Vandamál togaranna er
að mestu leyti óleyst enn-
þá, en þeir telja sig þurfa
að fá um milljónir á skip
á ári til að ná endunum
saman. Ef útgerð togara á
ekki að leggjast niður, —
verður að leysa þetta
vandamál. í þessu sam-
bandi verður deilt mikið
um landhelgina — hvort
hleypa eigi íslenzku togur-
unum inn í land eða ekki.
Stjórnarflokkarnir verða
sennilega að ákveða, hvað
þeir ætla að gera í því
máli fyrir þinglok í vor.
7HVENÆR KEMUR
, ÍSLENZKA
SJÓNVARPIÐ ?
Deilunum um íslenzkt
sjónvarp verður haldið á-
fram, en þó mun það verða
hverju mannsbarni lióst áð
ur en langt líður, að sjón-
varpið kemur. Ríkisstjórn-
reisa nýbýlahverfi ein-
göngu fyrir kornræktar-
bændur, sem hefðu auð-
vitað eitthvað með korn-
ræktinni. Byrjað verður
að flytja inn kynbótasæði
hraðfryst flugleiðis fyrir
kvígur frá Gunnarsliolti
til að efla holdakynið.
—o—
Þessi upptalning á hinum
veigameiri landsmálum
ætti að duga til að sýna,
að nóg verður að gera. Þar
að auki er svo lífsbarátta
einstaklinganna, fæðingar,
fermingar, skólaganga,
hjónaband, íbúð, atvinna,
afmæli, sjúkleiki, tóm-
stundir, elli og dauði. Von
andi fær þjóðin nóg að
bíta og brenna á árinu og
getur miðað málum sínum
í rétta átt. Það ætti að
hjálpa til í leitinni að lífs-
hamingju.
Utanlands
I.
VERÐUR STYRJ-
ÖLD Á ÁRINU
1962 ?
Fróðustu menn eru sam
mála um, að hvorki leið-
togar Bandaríkjanna né
' ■ 4 # ■
Svona var '61 - Hvernig
Sovétríkjarma vilj
styrjöld eða sh
henni. Þess vegr
búast við, að ekki
slíkrar styrjaldar
1962 — nema þa
af einhverrj h
slysni eða mis:
Ekki er unnt að
slík atvik, þótt líl
þau komi fyrir, s
Til dæmis gæti sl
í sambandi við ^
áttu í Kreml, ei
Stalinistar eða
steyptu Krustjov
Það er yfirleitt
fræðinga, að ný
styrjöld mumli el
með kjarnorki
heldur með eldrj
Mundi því verða
snöggra ráðstafan
hindra, að stríðið
í gereyðingarstríð
er nú á „smá
sem gætu kveik
stærri. Hættustaði
Berlín, Iran og
Viet Nam.
2HVAÐ VER
UM MÚRIN
- BERLÍN ?
Það er ekki t
verulegum breyt
Berlín. Múrinn, si
múnistar haía rei
verður