Alþýðublaðið - 09.01.1962, Blaðsíða 6
Oamla Bíó
Símj 1 1475
Borgin eilífa
Seven Hills of Rome.
Söng- og gamanmynd í litum.
Mario Lanaz
og nýja ítalska þokkadísin
Marisa Allasio.
Sýnd kl. 7 og 9.
—0—
TUMI ÞUMALL
Sýnd kl. 5.
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Konan í glerturninum
(Der glaserne Turm)
Tilkomumik 1 og afburðavel
leikin þýzk stórmynd. Aðalhlut
verk:
( Lilli Paimer
O. E. Hasse
Peter Van Eýck
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sím; 16 44 4
KODDAHJAL
Afbragðs skemmtileg, ný, ame-
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Rock Hudson
Doris Day
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Sím; 32 0 75
Gamli maðurinn
og hafið
- simi 22IH0 "
Sími 22 1 40
Suzie Wong
Amerísk stórmynd í litum,
byggð á: samnefndr; skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu. Aðalhlutverk:
| William Holden
Nancy Kwan
I Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þetta er myndin, sem kvik-
myndahúsgestir hafa beðlð eftir
með eftirvæntingu.
Æ*
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýr.ing { kvöld kl. 20
Uppselt
Sýning miðvikudag kl. 20
Uppselt
Sýning föstudag kl. 20
Uppselt
Sýning laugardag kl. 20
Uppselt
HÚSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinfer
Þýðandi: Skúli Bjarkan
Leikstjóri Benedikt Árnason
Frum ýnjnjr fimmtudag 11.
jprúar kl. 20.
Frumsýningargestir vitji
miða fyrir þiðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
wir*iivriii|
ARBI0
Sími 50 184.
Presturinn og lamaða stúlkan
Mightiest
MRHipÍRlt-
moníTer sea
adventure ever
fiimed!
wi,fc P«r«* • JUrrr jfeNaver
Afburða vel gerð og áhrifa-
mikil amerísk kvikmynd í lit-
um byggð á Pul.tzer- og
Nóbelsverðlaunasögu Ernes
Hemingways, The old man and
the sea.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
IV^'ðasala frá kl. 4.
Austurbœjarbíó
Sími 113 84
Heimsfræg amerísk verð-
launamynd:
Ég vil lifa
I Want to Live)
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg ný .amerísk kvikmynd.
Susan Hayward
(fékk Oscar-“verðlaunin fyrir
þessa mynd).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Síðasta si«n.
H afnarfjarðarbíó
Símj 50 2 49
Barónessan frá
benzínsölunni.
EASTMANCOLOl?
Úrvalsgamanmynd í litum.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Tripolibiö
Sími 1 11 82
Síðustu dagar Pompeii
(The last days of Pompeii)
Stórfengleg og hörkuspennandi,
ný, amerísk-ítölsk stórmynd í
litum og Supertotalseope.
Steve Reeves
Christina Kauffman
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
v Síðasta sinn.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Örlagarík jól
Hrífandi og ógleymanleg, ný,
amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope. Gerð eftir met-
sölubóklnni „The day they gave
babies away
Glynis Johns
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Húseigendur
Miðstöðvarkatlar
Smiðum svalar og stiga
handrið. Viðgerðir og upp
setning á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs kon
ar vélaviðgerðir. Ýmiss konar
nýsmíði.
Látið fagmenn annast verk
ið.
Vélsmiðjan SIRKILL.
Hringbraut 121 í húsi Vikur-
félagsins, áður Flókagötu 6.
Símar 24912 og 34449.
ílekfíxag:
^REYKJAVÍKU^
Gamanlejkurinn
Sex eðo 7
Sýning
kl. 8,30.
miðvikudagskvöld
. Úrvals litmynd, kvikmyndasagan kom í
„Vikunni“.
Aðalhlutverk: Mariann Hold — Rudolf Prack.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kviksandur
Sýning
kl. 8,30.
fimmtudagskvöld
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
op’n frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
V örubíl sf}órafél agið
ÞRÓTTUR
stjörnubíó I Auglýsing eftir framboðslistum
Sími 18 9 36
SUMARÁSTIR I
Síðustu forvöð að sjá þessa ,
ógleymanlegu stórmynd, sem j
byggð er á metsölubók j
Franoise Sagan (BONJOUR i
TRISTESSE“.
Sýpd kl. 7 og 9.
AFREK KÝREYJAR-
BRÆÐRA.
Sýnd kl. 5.
Kjörgadlur
Laugaveg 59.
AUb konar karlmannsfatnat
nr. — AfgreiSom föt efa*
máU eöa eftir ntuner> <*•>
•tuttam fyrlrvara.
Elltíma
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara
fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og við
'höfð lilstakosing. Samkvæmt því auglýsist hér
með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa
borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi
síðar en miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 5 e. h. og
er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum
framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst
23 fullgildra félagsmanna.
• -Kjörstjórnin.
Augtýsingasímli
Al býðublaðsins
er 14906
E
X X M
OMKIM
"7*71
WHQKI |
g 9. janúar 1962 — Alþýðublaðið