Alþýðublaðið - 09.01.1962, Side 15
Ljósgeisli féll inn milli
þungra glugga.tjalda og loftið
var mettað höfgum ilm, ann-
aðhvort frá ilmvatni eða reyk
elsi sem leynilögreglumann-
inum fannst óþolandi kunnug
legt en sem honum var ekki
unnt að koma fyrir sig í
bráð.
Hann gekk þvert yfir her-
bergið og dró gluggatjöldin
frá og opnaði annan glugg-
ann.
Mona Tabor var hávaxin
kona á að gizka þrjátíu og
fimm ára. Hún var ómáluð,
en kinnar hennar voru eðli-
lega rjóðar og varir hennar
rauðar. Koparlitt hárið var
greitt frá háu, sléttu enninu
og augnahár hennar og -brún
ir höfðu sama málmgljáann
og hárið.
Shayne tók ofan hattinn og
strauk hendinni yfir strítt,
rautt hárið.
Hann beið þess að hún
segði eitthvað.
En hún sagði ekki neitt.
Framkoma hennar sýndi að
hún var á verði án þess að
vera honum óvinveitt. Hún
leit beint í augu hans.
Shayne brosti og sagði: „Þú
ert ágæt elskan“. Hann henti
hattinum sínum á sófann og
setlist á stól.
Mona brosti“. Kannske ert
þú ágætur líka“, sagði hún og
leit á rautt hár hans, sem
sólin gyllti. „Og kannske
ekki“.
Þegar hún settist sá Shayne
að hún var stutt í mittið en
með þá lengstu leggi, sem
hann hafði nokkru sinni séð.
Hún hallaði sér aftur á bak
og brjóst hennar virtust ætla
að sprengja þunnt silkið, sem
huldi þau.
Shayne leit beint í augu
hennar. Hann sagði: „Það er
allt í lagi með mig. Eg er vin
ur hans Carls“.
Það leit ekki út fyrir að
þetta breytti neinu. Svipur
hennar breyttist í engu þegar
hún svaraði; ,Það sannar ekki
neitt“.
Shayne spurði; ,,Ekki svo?“
Hann leitaði að sígarettum í
vasa sínum og leit af henni.
Þegar hann leit á hana aftur
hélt hún logandi kveikjara að
honum.
Shayne stakk sígarettunni
milli vara sér og bauð henni
aðra. Hún hreyfði sig ekki og
hann varð að rísa á fætur og
ganga fram til að rétta henni
hana. Hún leit rannsakandi í
andlit hans um leið og hann
kveikti á eldspýtu og kveikti
í sígarettu hennar.
Brún augu hennar sýndu
samskonar ástríður og líkami
hennar og stellingar. Það var
enginn ilmvatnsilmur af
henni og Shayne féll það vel
í geð en út frá hálfopnum vör
um hennar streymdi sami
ilmurinn og Shayne hafði tek
ið eftir um leið og hann kom
inn í herbergið.
Hann steig eitt skref aftur
á bak en hún klappaði á sóf-
ann úr með tönnunum, „viltu
legra að sitja hér“.
Shayne hristi höfuðið og
taulaði: „Nei, takk“. Hann
hörfaði aftur í stólinn og sett
ist og sagði aftur: „Ég er vin-
ur hans Carls“.
Hún sagði; ,,En skemmt-
ilegt“. Rödd hennar var hæðn
isleg.
Shayne vissi að hún var
hættuleg kona. Mjög hættu-
leg kona. Gáfuð kona, sem
einskis sveifst. Kona, sem gat
auðveldlega eyðilagt hvern
mann. Hann þekkti nú þessa
kunnuglegu lykt, hafði fundið
hana áður í herbergi Meld-
rums. Þetta var ilmurinn af
absinthe og hann vissi, að
Meldrum hafði verið undir
áhrifum þess græna drykks.
Hann tók koníaksflöskuna
upp úr vasa sínum og dró lapp
ann úr með tönnunum. „iltu
sopa?“ spurði hann um leið
og hann bar stútinn að vörum
sér eins og hefði hann fyrir-
fram vitað að hún myndi
hrista höfuðið.
Hann róaðist við drykkinn.
Hann setti opna flöskuna á
anlegra ef það skiptir alltaf
máli“, sagði Shayne. „og mig
skiptir það alllaf máli“.
„Þú ert einmitt sú mann-
gerðin, sem heldur það“, sagði
Mona Tabor bitur.
Hann leit á hana.
„Þú kemur bráðum hingað
til mín“, sagði hún. „Þú getur
ekki annað, rauðkollur. Þetta
er hvorugu okkar að kenna.
Ég held að við ættum að
drekka saman. Mér finnst dá
samlegt að drekka á daginn.
Þú veizt við hvað ég á — að
verða blind-augafull“.
Sayne leit niður fyrir sig.
Fyrir þrem vikum hefði hann
beitt öllum brögðum til að fá
Monu Tabor til að tala.
Hann reis á fætur og tók
um hálsinn á koníaksflösk-
unni. „Ég veit við hvað þú
átt“, sagði hann þvöglulega,
„en ég þarf að tala við mann
um hund“.
„Ekki fyrr en þú ert búinn
hlýtur að fara. Ekki opna
rauðkollur.
Hann hló því sjálfumgleðin
hafði horfið úr andliti henn-
ar og óttinn skein út úr því.
Um leið og hann opnaði dyrn
ar lagði konan handlegginn
um háls Shaynes og þannig
stóðu þau frammi fyrir há-
vaxna hvíthærða manninum
frammi á ganginum.
Andlit mannsins var þreytu
legt. Djúpsett augu hans voru
sorgmædd. Shayne gerði ráð
fyrir að hann væri um fimm
tugt. Hann var velklæddur og
virti Monu og Sayne fyrir
sér.
ístCo SCgxuleg
Hann sýndi á engan hátt
að hann þekkti Shayne, en
samt var Sayne sannfærður
um að hann kannaðist við sig.
Maðurinn bar samanbrotið
dagblað í hendinni og þegar
hann sá Shayne stakk hann
Drýgið lág laun.
Kaupið góða vöru ódýrt.
Berið saman verðin.
••""•"imiMtMiii.HHni.iiimiiiii.mnti'iitHiMiiii.,.,
^UMiimiLHiiiiuiiUMMUiiiniiimmnniiiiiiiiiiVimjiuiiuiii..
jnm'mmmi'iVij MMBÍI|I|I|I|I|I|ViIiV|I[\\\'Vi'Vt'ViViSffl??7w"""""•
miVmmiVmViVivJ fRffWrS^'ivjiwr*
mmmmmmViViiIJB 1 mmVmmiVmmi i
‘•iiiiiMiiMiÆ'/aíjMsB'iiiMiMimMiiMM^m® KmmiVmVmIU,> i
'M||IIIIIIIFÍVtvn>AMlllllllllllllllMIIMIIi|l!1Wffi^mMllllllllMi'< 1
•m |l>.auMi|i|(|||iiMIIIIMIIIIIIIiimiMlillililllill.l«M‘(' ,
M klatorgi við hliðina á ísborg.
„Sigling"
Framhald af 5. síðu,
efnt hefur verið til hugmynda
samkeppni um skipulagningú
nærliggjandi svæða, og vildr
nefndin því ekki taka afstöðu
t:l nákvæmrar staðsetningar
listaverksins fyrr en niðurstöð
ur þeirrar samkeppni liggja
fyrir, sem væntanlega verður
í febrúarbyrjun.
gólfið við hlið sér og urraði:
„Carl sendi mig til að leysa
málið. Þú hlýtur að vita i
hvaða vanda hann er stadd-
ur?“
Hún svaraði engu. Hún beið
þess eins að hann héldi á-
fram. Hún var álíka róleg og
hættulaus og tígrynja áður en
hún stekkur.
„Þú veizt það vel“, sagði
Shayne. „Hann sagði mér að
þú ætlaðir að láta hann fá
fjarvistarsönnun sl. kvöld“.
Mona Tabor vætti varirn-
ar með tungubroddinum. Hún
sagði: „Þá hefur hann víst
ekkert að óttast“.
„Hann sendi mig hingað til
að lagfæra allt. Til að þið
segðuð ekki sín hverja sög-
una“.
„Þú lýgur rauðkollur“. Hún
sagði þetta áherzlulaust. „Eg
veit ekki hvað þú ert að gera
en þú hefur viss áhrif á mig
— ég geri ráð fyrir að þú skilj
lr við hvað ég á og ég býst
við að þú getir rétt í þriðja
sinn“.
Shayne hristi óþolinmóður
höfuðið. “Þetta er ekki til
neins. Eg vil fá .... “
„Ég get látið þig vilja mig
rauðkollur“. Hún hreyfði sig
ekki.
„Það efast ég ekki um“,
sagði hann hörkulega. Svil-
ann perlaði á enni hans og
hann teigði sig eftir flösk-
unni við hlið sér. Hann tók
hana upp og drakk og þögnin
ríkti í herberginu.
Sayne rauf þögnina. „Eg
er giftur maður“, sagði hann.
:.Ég er líka gift, en það
skiptir engu máli núna“.
„Mér er sagt að það sé var
að fá eitt glas með mér rauð
'kollur. Eitt glas og þá stend
ur þér á sama hvort þú sérð
hund eða mann“.
Hún stóð fast við hlið hans
og vöðvar hennar bugðuðust
undir sléttu silkinu. Hann
leit af henni og herpti sam-
an varirnar.
Hún kinkaði sigrihrósandi
kolli og gekk inn í hitt her-
bergið. Hún kom aftur með
litla flösku og glös. Hann virti
hana fyrir sér meðan hún
hellti grænum vökvanum í
annað glasið og lagði svo
stóra hendina yfir hitt.
„Ég held mig við mína teg
und“, sagði hann og veifaði
flöskunni fyrir framan hana.
„Og áður en þú drekkur þetta
æltirðu að segja mér hvað ég
á að segja við Carl“.
„Fari Carl til fjandans“,
sagði hún. Hún tók um úlnlið
hans til að toga hönd hans
frá. Hann tók svo fast um
glasið að það brotnaði. Brot
in féllu á gólfið og blóðið rann
úr lófa hans,
Shayne var 0f drukkinn til
að sjá um þetta og hann vissi
það.
Mona'Tabor skellihló.
Hann tautaði; „Ég verð að
fara“, og gekk til dyra.
Hún reyndi ekki að aftra
honum. Hún var sannfærð
um að hann myndi snúa aft-
ur.
Hann sneri ekki aftur.
Hann lagði höndina á húninn
en einmitt í því var barið að
dyrum.
Hún kom til hans og hristi
koparlitt hárið og lagði fing
urinn á varir sér. „Ekki
opna“ hvíslaði hún. „Hann
hendinni í hægri jakkavas-
ann.
Shayne glotti. Hann ýtti
Monu frá sér og siagði:
„Komdu inn, ég er að fara.“
Hvítíhærði maðurjnn aagði:
,,Nei, þú ert ekki að fara.“
Har.n bærði varla blóðlausar
Varirnar, en orð hans heyrð-
ust greinilega. Htann kreppti
hendina í jakkavasanum og
leit á Monu og sagði;
„Hvað ertu eiginlega að
reyna að gera? Ég hefði
sennilegi aldrei fengið að
vita að ihann hefði komið
Ihingað ef ég hefði ekki rek
izt á'hann hérna.“
,.,Og hvað með það?“ Rödd
Moru var 'þrungin reiði.
„Þú veizt um hvað ég er
að tala- Þú s^alt ekki reyna
„Heyrðu,“ sagði Shayne
vingjarnlega, „ef þú ert um
'boðsmaður hennar þá skjátl-
ast þér. Hún er iaJls ekki að
svíkjast um.“
„Þegiðu.“ M^ðurinn dró
byssu upp úr vasa sínum.
’Shayne skildi nú hvers vegna
hann talaði svona. Svona töl
uðu fangar þegar fnngaverð-
irnir höfðu barnað iþeim að
tala.
Mona Taibor hló. „Þú þarft
ekki að óttast Bueíl,“ aagði
Hörpuleikur
Framhald af 5. síðu.
er rúm til að segja frá því,
öll hér. Aðspurð sagði hún
þó, að 'harpan hefði talsvert;
breytzt á umliðnum öldum]
eða síðan Davíð konungur lékt
á hröpuna sír.a- En þær til-j
raunir, sem miðuðu í þá áttj
að gjörbreyta hörpunni,. hafa
,þó fallið um sjálft sig, — og
í höfuðdráttum er hljómur
hennar hinn sami nú og um
aldir.
GÓÐUR HLJÓMBURÐUR
EN EKKI FRÁBÆR.
Hljómsveitarstjórinn Jind-
rich Rohan var að því spurð-’
ur hvernig honum geðjaðist að
hljómburðinum í Háskólabíó-
inu eða hvort hann teldi'ajf
mikil úrbót yrði ef plasth'm-
inn værj bvegður yfir hljónj
sveitina. Hn.iómsveitarstjór' nri
saeði, að hljómburðurnn í Há
skólabíóinu væri góður ea
ekki ftábær. Hann teldi. a8
ef hirn umræddi pilasthiminn'
væri bvggður. bættist hljóm-'
burðurinn að miklum mun. Þá'
væru allir tónarnir samhliða
fram til áheyranda en ekkf
sumir hveriir út og upp í há
loftið eins oe rú er reyndin;
Ef ú-r bpcrn vrði bætt, yrði
hljómburðurinn frábær.
<utm
HfiW
lC
Ö!
hún. „Hann á mig ekki. Ég’
geri hvað sem mér þóknast
og ...“
„Þegiðu/ sagði hvíthærðb
maðurinn. Hanr kom inn og'
bar byssuna fyrir sér.
Mona sagði „vitleysmgur1*’
■og settist á sófann og teygðl
sig eftir labsinth-glasinU'
sinu. ,
Shayne sá að maðurimi'
bar „Daily News“„ seunilega-
var saga Timothy Rourkeá
þar. __ :■
Mona sagði reiðilega’: ..Éff
veit ekki hviað þú heldur að'
það sé til mikils að komá
hingað með byssu- Ég skal
siga löggunni á þig“.
„Þú þarft ekki að siga
flejrum á mig en þú ert þeg
Alþýðublaðið — 9. jan. 1962 15