Alþýðublaðið - 09.01.1962, Blaðsíða 11
Dagbókin 1962
400 blaðsíður í þægilegu broti.
Verð aðeins kr. 56.65.
með þjónustu- og varningsskrá
er bæði hentug og falleg bók, og ómissandi öllum
sem þurfá að hafa reglu á hinum f jölbreyttu s<örf-
um hins daglega Iífs eða þeim, er halda vilja dagbók
í einhverri rnynd.
Ein blaðsíða fyrir hvern dag ársins.
Einfalt og handhægt reikningsform yfir allt árið fyrir innborganir og greiðslur.
Vtöru- og þjónustulykill með fimmtán himdrað vöru og þjónustuheikim.
Fyrirtækjaskrá með á fjórða hundrað nönum fyrirtækja í R~vík og úti á landi.
Þeir sem óska, geta fengið fyllt nöfn sín í bókina gegn 10 króna gjaldi.
PRENTSMIÐJAN HÓLAR H. F. Sími 24216.
ÞAKKARÁVARP:
Ég vil fyrir hönd vistfólksins á Elli'heiímili Akra
ness, færa ykkur öllum hjartans þakklæti sem á einn
eða annan hátt glöddu það um jólin, m. a., með gjöf
um heimsóknum og vinarkveðjum.
Sérstakar þakkir vil ég færa hr. Haraldi Böðvars
syni og frú'hans, Rótary og Lionsklúbbum Akraness
svo og Kvenfélagi Akraness fyrir árlegar gjafir vitst
fólkinu til handa. Þá ber og að nefna Hannyrðabúð
ina Akranesi. .............• •
Guð gefi ykkur öllum gleðilegt og farsæh ár.
Akranesi í janúar 1962.
Sigríður Árnadóttir.
Garðyrkjuskólinn
WMWMMIWWMMMWMMW
&
- . .£p=a
8
LAUGAVE6I 90-92
Skoðið bflana!
Salan er örugg hjá okkur.
Bifreiðir við allra hæfj, —
Bifreiðir með afborgunum.
MMMMIMMMMMMMMMMM
Ensk knattspyrna
Frambald af. 10. síSu.
Plymouth—West Ham 3:0
(2. deild) (1. dell'd)
Þetta voru mestu ,,shock“ úr-
slitin.
Port Vale—Northampton 3:1
Framhald af 7 síðu.
en það, eins og nú er komið, að
starfskraftar eina fasta kenn-
ara skólang geta tæplega talizt
fullnýttir við kennslustörf. Eng
inn kennari er ígróðrarstöðinni
til að annast verklega kennslu
og því síður, að þar séu verk-
tsjórar, er haf- nægilega þekk-
ingu í garðyrkju til að vera
(leiðbeinendur. Þannig mætti
lengi telja. Það hafa margir
mætir menn starfað við Garð-
yrkjuskólann frá upphafi en
fæstir um langan tíma. Þótt sá
sem þetta ritar, sé úthrópaður
af skólastjóra sem ónytjungur
og næsta fáfróður um garð-
yrkju, þá verður honum án efa
]agt það til lasts að hafa starfað
þar einna lengst allra manna
Annars skal á þessum vett-
vangi ekki orðlengja um þessa
misheppnuðu stofnun. Hún á
sér mér vitanlega engan með
mælanda í þeirri mynd, sem
hún nú er rekin, að undanskild
um Jónasi Jónssyni frá Hrflu,
sem ég þó dreg í efa að hann
myndi vera, ef honum væri
fullkunnugt um hið raunveru
lega ástand á staðnum. Svo,
að frá bæjardyrum skólastjóra
séð væri ástæða til að ætla, að
margir fyndust „rógberarnir",
ef vel væri leitað.
Ég hef drepið hér á örfá atr-
iði í sambandi v.ð Garðyrkju-
skólann á Reykjum, en af mörg
um er að sjálfsögðu að taka.
Hins vegar mun ég ekki að svo
komnu máli fjölyrða um þau,
enda ekki með öllu sársauka
laust að vekja um of athygli á
misfellum í uppbyggingu og
rekstri stofnunarinnar. Þótt ég
efist varla um, að það muni
hljóma eins og hræsni í brjósti
Unnsteins Ólafssonar, þá tel
að þeilri menntastofnun í garð
ég mig hafa al ð þá von í brjósti
yrkju, sem stofnað var til 1939,
mætti takast að verða sá máttur
fyrir garðyrkjuna í landinu,
sem til var ætlast í upphafi En
eins og allt hefur til tekizt, þá
get ég persónulega ekki að því
gert, að mér rennur tii rifja að
vita unga, efnilega nemendur •
eyða 1-2 beztu árum ævi s'.nnar |
við hin bágbornu menntunar- |
skilyrði sem Garðyrkjuskólinn j
hefur upp á að bjóða, og inætti j
það vissulega verða „kennslu
málaráðuneyti" skólans til á-
bendingar að hefja hann til
meiri vegsemdar.
ÓIi Valur Hansson
garffyrkjuráffunautur
(3. deild) (3. deild)
Preston—Watford 3:2
(2. de-ld) (3. deild)
Sheff. Wed.—Swansea frestað
(1. deild) (2. deild)
Leika á þriðjudag.
Southompt.—Sunderland 2:2
(2. dei'ld) (2. deild)
Leika aftur á miðvikudag.
Southport—Shrewsb. frestaff
(4. deild (4. deild)
Leika á mánudag.
Wolves—Carlisle frestaff
(1. deild (4. delld)
Leika á mánudag.
Workington— Notth. For. 1:2
(4. deild) (1. deild)
+ HELZU ÚRSLIT
f SKOTLANDI:
Celtic—K'lmarnock 2:2
Dundee—Falkirk 2:1
Ilibernian—Rangers 0:0
Paríick—Mothenvell 1:0
St. M'rren—Hearts 0:1
Fátt var sagt um leikinn St.
Mirren og Hearts, nema að völl-
urinn hefffi verffi líkari íshocki-
velli en knattspyrnuvelli Hearts
verffskuldaffi sigur nn.
LOKAÐ
kl. 1—3 í dag vegna jarðarfarar
Rebekku Hjörtþórsdóttur.
Markaðurinn
Laugavegi 89 - Hafnarstr. 11 - Hafnarstr. 5
Ragnar Þórðarson & Co.
Árshátið
Jólatré og árshátíð !
Sambands matreiðsfu
og framreiðslumanna
verður haldin í Lido miðvikudaginn 10. jan.
Jólatréð 'hefst kl. 3. — Árshátíð kl. 10.
Miðasala í Lido þriðjudaginn 9. jan. milli ,
kl. 2—4.
Nefndin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar unglinga til að hera blaðið til áskrif,
enda í þessum hverfum:
Sörlaskjóli
Högunum
Freyjugötu
Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14901.
Tilboð éskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar j
Rauðarárporti í dag, briðjudaginn 9. þ. m.
kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kL
5 í dag.
Sölunefnd varnarliðseiga.
Húseignin
nr. 19 við Reykjavíkurveg auglýsist hérmeð
til niðurrifs eða brottfluttnings fyrir 1. febrú
ar n.k.
Tilboð skulu hafa borist Bæjarverkfræði
skrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 17.
janúar n.k.
Hafnarfirði 8. janúar 1962
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Stefán Gonnlaugsson.
Alþýðublaðið — 9. jan. 1962 II