Alþýðublaðið - 21.01.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 21.01.1962, Page 7
NNUDAGSKROSSGÁ Hawaii-maðurinn íór á skguta á Tiörninni BISKUPINN sajjði í viðtali við blaðamenn í fyrradag, að hann gæti fært beztu fréttir af 9 íslenzkum unglingum, sem dvelja í Bandaríkjunum í eitt ár á vegum ICYE, sem stendur fyrij- unglingaskiptum við Bandaríkin, — eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. A myndinni sést einn hinna íslenzku unglinga, Gunnar Sverrisson, Suðurgötu 15 Rvk, sem nú á heima á Ilawaii. — Þeir láta vel af dvöl sinni vestra, en liar eignast heir nýja foreldra og hafa sömu skyldum að gegna og raunveru leg börn þeirra. Að jafnaði fá unglingarnir 2—3 dollara í vasapeninga á viku. Siö þeirra eru úr Reykjavík, einn frá Keflavík og einn frá Akureyri. Bandarísku unglingarnir 3, Gunnars í Reykjavík. Banda- rísku unglingarnir fara héðan sem hér liafa dvalizt í hálft árjí júlí, fyrst til Hollands og; á vegunt ICYE, eru Margret síðan vestur. Þá hefjast ný Weidler frá Pennsylvaníu, unglingaskipti og þurfa um- Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. í Alþýðuflokknum, sagði við rnig: ,,Ég eyddi miklum hluta ævi minnar í það að reyna að idrepa Alþýðuflokkinn. Nú vil ég á næstu árum reyna að bæta fyrir þessi mistök mín“. Hannes á horninn. Davicl Sealy frá Wisconsin og Nicholas Hörmann frá Haw- aii. Hörmann á heima í Rvík og stundar nám í menntaskól- anum, Sealy býr í Hafnarfirði og er í Flensborg og Margrét býr í Keflavík. Þau tala öll allgóða íslenzku. Aðspurð unt hvað þeint félli verst við hér, sögðu þau öll, að hér rigndi mikið. Hörmann frá Hawaii hafði aldrei séð snjó fyrr en hann kom hingað. Þeim bar saman um, að mess- ur væru hátíðlegri hér en fyrir vestan, en hins vegar fannst þeim kirkjustarfsemin ekki eins fjölbreytt. Hörmann hef ur áhuga á skautaíþrótt, en Sealy finnst gaman á skíðum. Hörmann kvaðst hafa verið á skautum á Tjörninni og Sealy var undrandi á því, þegar ltann fór í skiðaskálann, að stúlkur og piltar sváfu í sama skálan- um. Áður en Margrét kom hingað kvaðst hún hafa vitað það um ísland, að höfuðborgin héti Reykjavík og að Grænland og ísland ættu að skipta um nöfn. Myndin af Gunnarj er tekin á heiniili Hörmanns á Hawaii, þar sem Gunnar býr nú, cn Hörmann dvelur á heimili sóknir að berast biskupsskrif- stofunni fyrir 5. febrúar. Bygging læknahúss að hefjast f FUNDARGERÐ bygginga- nefndar Reykjavíkur frá 11. jan. sl. segir, að Gunnar Han- son, húsateiknari hafi þar lagt fram fyrirspurn um, hvort leyft yrði að byggja samkv. meðsendum uppdráttum á lóð við Snorrabraut og Egilsgötu (Domus Medica) læknahús. — Blaðið hringdi í Gunnar Han- son í gær, og spurði hann, hvort úr því yrði. að læknahús ið yrði byggt á þessari lóð, — og hvort eitthvað væri ákveð- ið í því efni, hvenær bygginga framkvæmdir skyldu hefjast. Gunnar Hansson, húsateikn ari, sagði, að fyrirhugað væri, að bygging læknahússins væri hafin í vor á fyrrgreindum stað. Þetta væri þó ekki enn að fullu ákveðið, og væri því ekki tímabært, að skýra frá frekari fyrirætlunum í þessu sambandi. Endanlegar ákvarð- anir yerða ekki teknar fyrr én síðar í þessum mánuði eða í byrjun næsta mánaðar. Hanson húsateiknari, og Hall— dór Jónsson húsateiknari, —• teikni hið nýja læknahús. Efnahagsbanda- i lagið ræft á Eyrarbakka GYLFI Þ. GÍSLASON, viðskiptamálaráðherra talar á fundi Félags ungra jafnaðarmanna, í Árnessýslu, sem haldmn verður í samkomuhúsinu á Eyrarbakka í dag kl. 2. — Ráðherrann talar um Efna hagsbandalag Evrópu og- aðstöðu íslands í sam- bandi við það. Alþýðuflokksfélögin í Árnessýslu hvetja alla sem vilja fylgjást með af stöðu íslands í þessu máli að fjölmenna á fund inn. í ráði mun vera, að Gunnar Alþýðublaðið liWWMUWMWUVVWMWIi 21. jan. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.