Alþýðublaðið - 21.01.1962, Qupperneq 8
Staerstu vinnuveitendur
í Líberíu eru Firestone
plantekrurnar. Þar vinna
mii 25 Jnis. Líberíubúar. Á
bverjum morgni bljóma
vekjaraklukkurnar og hin
ir svörtu starfsmenn halda
þúsundum saman út í skóg
ana að safna gúmvökvan-
um, sem lekur niður í föt
ur sem settar hafa verið
undtr djúpar rispur í gúm
trén. Að tveim klukku-
stundum liðnum koma
svertingjarnir ti! baka með
1‘öturnar og vökvanum er
safnað saman.
Firestone félagið hefur
reist hús, sem sjást hér til
hægri, sem svertingjarnir
lifa í, er þeir starfa hjá
félaginu. Þegar þeir hafa
unnið nokkrar vikur í senn,
halda þeir venjulega á
brott inn í frumskóginn til
þess að hvíla sig eins og
þeir nefna það, og það gera
þeir eins lengi og launin
endast, sem þeir hafa unn-
ið sér inn. Þegar þeir eru
orðnir félausir, koma þeir
til baka og eru þá oft með
eina nýja konu, sem þeir
hafa keypt sér fyrir það,
er þeir hafa sparað saman,
Firestone hefur komið upp
skóluvn, sem böm starfs-
manna geta sótt, en foreldr
arnir virðast yfirleitt ekki
hvetja börn sín mjög til að
sækja þá.
Það var árig 1822, að
nokkrir leysingjar frá
Bandaríkjunum skiptu við
innfædda höfðingja á
nokkru landssvæði á strönd
Vestur-Afríku fyrir poka af
glerperlum, fjóra hatta,
lunnu af rommi, fjórar
regnhlifar, eitthvað af borð
búnaði og nokkra aðra
smámuni.
Fyrstu landnemar Lí-
beríu komu til landsins
1922. Ýmsir Bandaríkja-
menn höfðu eygt lausn á
kynþáttavandamálinu með
því að leyfa svertingjum
að hverfa aftur heim til
lands forfeðra sinna. —
Reyndin varð hins vegar sú,
að aðeins tiltölulega fáir
þeirra vildu notfæra sér
slík tækifæri eða aðeins
örfáir tugir þúsunda.
í GUINEU, nágrannaríki
skyldað menn til að
óhlýðnast þeirrl skipun. —
Líberíu,
v nna,
fbúarnir
hafa
eru
yfirvöldin
en flestir
treg r til
fyrr komnir til landsins en
þeir fóru að apa eftir kosti
og ekki sízt gaha fyrrver-
andi húsbænda sinna. —
Leysingjarnir urðu ekki að
eins ný yfirstétt í landinu,
heldur hófu þeir umfangs
mikla þrælaverzlun, svo
jafnvel Bandaríkin sáu sig
til þess knúin árið 1930 að
slíta stjórnmálasambandi
við landið.
Afkomendur þessara inn
flytjenda mynduðu yfir-
stétt Líberíu og eru nú um
30 þús. talsins, aðeins hálft
þriðja prósent af öllum í-
búum landsins, sem eru um
tvær milljónir. Landið er
lítið eitt stærra en Island
að flatarmáli. Enn eru 85%
íbúanna ólæsir og óskrif-
andi.
Ekki voru leysingjarnir
Lengi vel var Líbería
talið augljós sönnun þess,
að svertingjar gætu ekki
stjórnað sér sjálfir. Engar
teljandi framfarir urðu í
landinu í meira en heila
öld. Árið 1944 varð Wil-
liam Tubman forseti lands
ins og hafa síðan orð;ð
miklar breytingar í land-
inu til hins betra, enda
hefur hann lagt mikið á sig
til að minnka bilið milli
h:nna 20 þús. ríku og
þeirra tveggja milljóna
sem voru bláfátækir, og
hefur sú barátta hans ekki
orðið til einskis, enda hafa
kringumstæðurnar auð-
veldað honum þá viðleitni.
Bandaríkjamenn höfðu
flugvelli í landinu á stríðs
árunum og kom við það
nokkuð af fé inn í landið.
Eftir stríðið fundust þar
svo geysimiklar járnnám-
ur og land:ð varð það
svarta r'ki Afríku, sem
bezt stóð fjárhagslega, —
mikil eftirspurn varð eftir
vinnuafii og erlent fjár
magn streymdi inn í land-
ið, og hafði það mikil áhrif
til hins betra á fjárhag
íbúanna.
ÞAR, sem vesti
Afríku, er það ær
ur þessa fjölskyld
18 talsins, og hafa
in vinna allt, sem
nóg að gera við :
börnum.
1 Líberíu eru einar
stærstu gúmmíplantekrur
heims, auk hinna geysi-
miklu auðæfa, sem þar
hafa fundist af járni, sem
bandarísk, sænsk og þýzk
fyrirtæki vinna nú. Þar
eru einnig miklir nytjaskóg
ar. sem farið er að nýta í æ
ríkara mæli.
A síðustu árum hafa fjár
lög landsins fjórtánfaldast
og gefur það nokl
af vexti efnahag
landinu. Allt fra
ustu ár hefur ef
inn verið komh
gúmmiframleiðsli
Fyrir 40 árui
Bretar einokunar:
gúmmíframleiðslv
ayalöndum og á
og seldu það me
verði vegna gífuri
irspurnar. Um þi
sendi Harvey
hjólbarðaframleið
sinn víða um hei
leita að landi
"^kta mætti gúm
Landið fann ht
beríu, sem einmii
við gífurlega fjá
iðleika að stríða.
nærri gjaldþrota,
því lá að Engl
tækju við stjórn 1
AF HU'NÐRa
vinnu og það í svo ríkum mæl; að letin er erfjðasta vanda-
mál yfirvaldanna. Jafnvel e nræðisstjórn kemur mönnum
ekki til vinnu. 82% íbúa Guineu ganga iðjulausir.
ailra vinnandi manna í Sví
þjóð eru nú útlendingar
eða menn sem nýlega hafa
fengið sænskan ríkisborg-
ararétt. Útlendingar sem
nú vinna í Svíþjóð, eru um
123 þús. en 100 þús. útlend
ingar hafa feng-ð sænskan
ríkisborgararétt
heimsstyrjöldinni
Um helmingur
manna starfar í Slc
Aðeins Sviss, og ■
Frakkland hafa
lega fleiri útlendi
andi hjá sér en S'
g 21. jan. 1962 — Alþýðublaðið