Alþýðublaðið - 21.01.1962, Qupperneq 10
Fram og KR mæt-
ast í kvöld
(10 21- jan. 1962 — Alþýðublaðið
Fyrsta um-
ferð í Chile
Nú er komin endanleg riðla^
skipting HM í Chile og er hún
IÞESSI MYND var tekm
á Reykjavíkuxmótinu í des
ember mánuði. Næstu þrjá
mánuði verður handknjitt-
leikur mjög á dagskrá ogr
enn er keppt í gamla hús-
inu að Hálogalandi. Von-
andi verða ekki alltof
mörg ár, þar til farið verð
i > ur að leika i nýja íþrótta-
]| húsinu, sem byrjað er á í
]! Laugardalnum.
MHMMWHMUHUMMtMMM
ismóti HKRR um síðustu helgi
skildu þessi lið jöfn og leikur
inn í kvöld verður vafalaust
spennandi.
Loks er þriðji leikurinn,
Haukar og Þróttur í 3. flokki.
FINNINN Heimo To'vonen
hefur sett finnskt met í 200 m.
fjórsundi. Hann synti á 2:24,6
mín. Gamla met.ð var 2:25,0.
þessi:
1. riðill-.Uruguay, Colombia,
Sovétríkin, Júgóslavía.
2. riðill: Chile, Sviss, Þýzka
Iand, ítalía.
3. riðill; Brasilía, Mexikó,
Spánn, Tékkóslóvakía.
4. riðill Argentína, Búlgaría,
Ungverjaland, England.
Tvö efslu liðin fara í næstu
umferð.
Góður
árangur
ÁGÆT frjálsíþróttaafrek hafa
verið unn n að undanförnu bæði
í USA og Suður-Afríku. USA:
Gubner varpaði kúlunni 18,70,
Weill kastaði kr'nglu 54,72 m.,
og Fehlen stökk 2,08,3 m. í há-
stökki. — S.-Afríka: Botha 17,94
m. í kúlú, og Koen 61,57 m. í
sleggjukasti.
I KVÖLD heldur meistaramót
íslands í handknattleik áfram
að Hálogalandi og hefst keppn
VH1MMMMMVIMMHHMMMW
Boston:
8,28 m.
Auckland, 20. janúar.
(NTB-Reuter).
Á MÓTI hér í dag setti
Bándaríkjamaðurinn
Ralph Boston nýtt heims-
met í langstökki, stökk
hann 8,28 m. Gamla metið,
sem hann áttj sjálfur var
8,27 m. sett í Moskva í
fyrra. Það hefur þó ekki
verið staðfest. enn.
wmwwwwwwiHww
in kl. 8,15. Það er annars ein
kennilegt með þetta Hand!
knatlleiksráð Reykjavíkur. A!
fundi með íþróttafréttamönn-,
um í haust var þeim tilkynnt,að
! sérstakur blaðafulltrúi myndi
j miðla blöðunum fréttum frá
handknattleiksíþrótfinni hér í
höfuðstaðnum, en það heyrist
frekar lítið í blessuðum blaða
fulltrúanum. Að vísu er sá hætt
ur störfum f ráðinu, sem þá var
útnefndur blaðafulltrúi, en
heyrst hefur, að annar hafi ver
ið skipaður í staðinn. Vonandi
stendur þetta til bóta.
★ FRAM—KR 1 KVÖLD
í kvöld fer fram fyrsti leik
urinn í I. deild karfa, en þá
mætast Fram og KR. Lið Fram
virðist sterkara í augnablikinu,
en KR-ingar eiga það til að
koma á óvart og allt getur skeð.
Einnig fer fram leikur í 2.
deild karta Haukar, Hafnar
firði og Þróttur leika. í afmæl
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Handknattleiksmótið:
Suðurnesjamenn
verður 'haldið í samkomuhúsi Njarðvíkur
í dag kl. 4.00 e. h. Meðal vinninga:
Armbandsúr
Svefnpoki
Bakpoki
Gítar
Ferðaprímus
Útisundlaug
Bækur og leikföng í miklu úrvali.
í hléi verður kvikmyndasýning.
Spjaldið kostar 10 krónur.
AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Suðurnesjamenn
Lyonsklúbbur Nja *víkur.