Alþýðublaðið - 21.01.1962, Síða 13
— Skyld; Hvutti vera heima,
hugsar kisa.
Heima var hann.
- Nú skal ég leika á hann.
sJvlbi 'fÁ
»/DlKf.
— Hvers vegna athugarðu ekki
hinum meg nn við vegginn?
— Þakka þér fyrir.
^AJAJ, ÍU6At/T~\
'ý tXl ou \
aiiiiiuiiiiinffliiiiiiiiiiiiii
— Æ, æ, vertu rólegur, kanntu ekki
að taka gríni?
iDiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii
ÞAKKIR:
EG LÁ í RÚMI mínu og
horfði um þröngan útsýnis-
hringinn innan veggja sjúkra-
stofunnar nr. 9 í Sjúkrahúsi
Akraness. Hurðin opnaðist, og
inn gengu þrjár af stofufé-
lögum mínum. Sú fyrsta glöð
og glettin á svip, hélt á
pakka. Hún gekk að rúmi
mínu, rétti mér pakkann, og
sagðist færa mér að gjöf frá
18 konum útvarpstæki. — Eg
missti möguleikann til að mæla
orð. Eg gleymdi sjúkdóm,
heimþrá, börnum, manni. Féll
saman. Tár leituðu útrásar.
Þau vöktu mig. Systur. Systur
í samúð, systur í kærleika.
Systur, ljósberar að beðum
sjúkra. Systur. Eg þakka ykk-
ur af hjarta.
Að rúmi mínu hafa komið
fleiri gefendur, og góðhugur
margra streymir til mín.
Ykkur öllum þakka ég af heit
um hug og hjarta.
'Yerið þið blessuð.
Ólöf Egilsdóttir.
JéSin á
Grund
JÓLUNUM lauk hjá okkur
á Grund í gær 11. janúar
með því ,að haldin var jóla
tréskemmtun fyrir barna
'börn vistfólksir.s. Undanfar
in ár hefur forstjóri Sjálf
stæðishússins, Lúðvig Hjáml
týsson og stjórn þess, sýnt
þá rausn og höfðingsskap að
bjóða til þessa fagnaðar. |
gær sóttu á sjötta hundrað
vistfólk. börn og barnabörn
skemmtumra, og fengu á
gætar veitingar. — Allir
Istarísmenn Sjáltfstæðiishúss
húsins, þjónustulið, hljóm
sveit, dyraverðir og aðrir
urnu endurctjaldslaust, einn
ig jólasveinninn, sem kom
langl að eins og vant er, og
þakka écr þeim kærlega, sem
qg forstióra og stjórn fyrir á
gaéta skemmtun og veitingar.
Luciurnar komu fyrir jól,
þær fóru um húsið með sör.g
og kertaljrv-um. Ég held að
þær hafi allar séð á svip vist
fólksins að því þótti vænf um
heimsóknjna. sem var fooð
foeri um nálægð jólanra,
kertaljó^n og söngurinn
gerðu sitt. — Nemendur úr
Tónlistarskólanum héldu og
jólahljómle'ka nokkru fyrir
jól, þótti okkur vænt um þá
skemmtun oo heimsókn, og
er það ekki í fyrsta skipti að
kennarar og nsmendur skól
an sýna há velvild að koma á
Grurd til að gleðja heimilis
fóikjð, og tókst ágætlega.
Þrettándnkvöldið er alltaf
haldið hátíðlegt hjá okkur og
í ár kom Alþýðukórinn í
heimsókn og söng nokkur lög
urdir stjórn Dr. Hallgríms
Helgasonar tónskálds. Söng
skemmtun bessi var með af
brigðum góð, og erum við öll
þakklát fyrir heimsóknira.
Þorsteinn J. Sigurðsson kaup
maður og Magnús Jónsson
önnuðust að vanda hljóð
færasláttin við jólatréð.
Öllum þessum góðu gest
um er þakkað af alhug, vin
semd og velvild og um leið
fyrir ágæta skemmtun, sem
foeimilisfólkið hafði svo
mikla ánægju af. —
Gjafimar til heimilis
fólksins voru margar og
margvíslegar að venju- Átt
hagafélög, safraðafélög, Re-
foekka stúkan og Blindravina
félagið mundu eftir sínum,
og að sjálfsögðu var jólapóst-
urir.n mikill í ár. Einn vist
manna gaf rausnarlega pen
ingagjöf í tilefri af merkis
afmæli, sem hann og kona
hans áttu hjá okkur um jóla
leytið, og Ijómandi fallegt
ntálverk eftir Pétur Friðrik
listmálara barst frá frú
einnj hér í bænum.
Ef til vill hefi ég ein-
hverjum gleymt, sem hingað
kom til þess ,að gleðja vist
fólkið með skemmtun eða
gjöfum, en ef svo er, þá er
það ekki viljandi. En öUum
þeim mörgu, sem á einn eða
aman hátt hjálpaði til að
gera jólin á Grund skemmti
legri og hátíðlegri þakka ég
•af alhug.
Gísli Sigurbjörnsson.
AlþýðublaðiS — 21. jan. 1962