Alþýðublaðið - 21.01.1962, Síða 15
málsins verið haldið áfram ag
tjalda'faaki. Ég skal líka
senda skeyti til fylkisstjór
ans og segja honum að mér
íhafi skjlátlast".
Shayne kinkaði koili. ,,Ef
til vill getum vig fer.gið
Will til að geyma þetta bréf
í sólarhring. Þá get ég talað
við lögfræðing um málið
gegn Phyllis — og athugað
með vörnina. Hvað segirðu
um það Will?“
Gentry settist niður á rúm
ið og las bréfið aftur. Hann
leit ekki upp þegar hann
sagði: „Það gerir varla mikið
til. En ég held ekki Renslow
í fangelsi meðan þið eruð að
settla málið- Ég læt hann um
svifalaust lausan“.
Gentry gekk til dyra, opn
aði þær og skipaði lögreglu
mönnunum að taka handjám
in .af Shayne.
Þegar mennirnir voru farn
ir sagði Shayne: „Get ég
fengið bréfið frá Meldrum?“
„Ég get ekki látið þig fá
það Mike“, Gentry braut
faréfið saman 0g stakk því í
vasa sinn, hikaði og sagði
svo vandræðalega: „Mér
finnsi leitt að það skildi fara
svona“.
Shayne sagði: ,,Þér var ó
hætt að treysta því að ég
gerði rétt Will“.
,,Já ef til vill var mér ó
hætt að gera það. En það
hefði samt ekki verið ,rétt
Mike.“ Gentry fór út.
Sfaayne andaði léttara um
leið og dyrnar lokuðust,
Hann leit á Painter. „Það er
vissara fyrir þig að búa til
tilkynningu í „Herald“ á
morgun“.
„Já”, sagði Painter“. Hvern
ig á ég að orða hana? Má ég
segja að ég hafi unnið með
þér og við höfum haldið því
fram að Darnell væri sekur
til að leika á morðingjann?“
Það ætti að takast. Gerðu
það ba-ra en slepptu mér al
veg. Ég bið þig aðeins um
að leyna því hver hinn raun
verulegi morðingi sé þang
að til ég leyfi þér að segja
það- Ég held að ég geti nælt
mér í dálitla peninga ef
faeppnin er með mér“.
Painter hristi höfuðið
furðu lostinn. „Ékki skjl ég
hvernig þú eetur hugsað um
peninga þígar konan þm sit
ur inni ákærð fvrir morð“.
„Hún hefur ekki verið á
kærð enn“, sagði Shayne'1.
Maður veit aldrei fyrr en á
faólminn kemur“.
Hann tók upp svo til tóma
kor íaksflöskuna og faellti
leyfunum niður í kok sér.
Svo tók hann frakka sinn,
setti hattinn á höfuðið og
gekk út.
19.
Shayne kom inn á skrif
stofu Gentrys fáum mínútum
eftir að Buell Renslow' hafði
verið fluttur þangað úr fang
elsinu. Fanginn fyrrverandi
var föV-r en rólegur þar sem
faann stóð frammi fyrir lög
regluforingjanum og íhlust
aði á lausnarorðin. Hann
leit á Shayne þegar hann
kom inn. Will Gentry leit
líka á Shayne en hann hélt
áfram að tala við Renslow.
„ . . . og ég hef aldrei faald
ið manni í fangelsi eftir að
ég komst að raun um sak
leysi faans. „Hann tók vindil
inn út úr munni sér. „Þér
verðið að bera vjtni í málinu
til að sanna að þér faafið
fengið bréf frá Meldrum. Það
vill §vo vel til fyrir yður að
'Shayne hafði vit á að safna
saman bréfsneplunum eftir
að þér fóruð af Tally-Ho.
Annars hefði farið illa fyrir
yður“.
Renslow leit faringlaður á
ei n kaley n ilögreglumann-
inn_
„Ég faef aldi-ei faaft mikla
trú á því að hundelta mann
fyrir það eitt að honum hafi
skjátlast einhvern tímann“,
hélt Gentry áfram máli sínu.
inu. Þeir gengu hlið við hlið
til dyra og út.
Ruell Renslow dró andann
djúpt og sagði: ,Það er allt
annað að anda innan við
rimlana. Það veit enginn
við favað ég á nema hann hafi
setið inni í mörg ár eins og
éfí\
-,,-Eg geri ráð fyrir að svo
sé“, sagði Shayne samsinn
andi.
Þeir fóru til herbergja
Shaynes og Shayne fékk sér
koníak í glas og gaf Renslow
annað. Eftir smá þögn sagði
Rensl-ow:
„Ég skil ekki við hvað lög
regluforinginn sagði þegar
hann sagði að foi-éfið frá
Meldrum hefi bjargað mér
frá dómi. Ég get ekki betur
séð en þar sé einmitt hund-
urinn grafinn og sekt mín
sönnuð“.
,-,Hann sá aldrei rétta bréf
ið“, svaraði Shayne.
laus. Það getur verið að ég i
nái í tuttugu og fimm
hundruð dali.“. Hann leit von
góður 'í andlit gestgjafa
síns.
„Smá vasapeningar",
sagði Shayne fyrirlitslega.”
Heldurðu að ég verði ekki
að fá borgað fyrir að lá-ta
konuna m-ína taka alla sök
ina á sig?“
„Ég get ekki náð í meira”,
tautaði Rensl-ow. „Ég er að
segja satt“.
„Þá fer illa fyrir þér. Ég
vissi ekki að að ég ætti í
höggi við ræfil. Ég hefði átt
að láta þig rotna í fangels
inu“.
„Þú ert harðjaxl”, stundi
Renslow. ,,-Er Það mér að
kerna þá ég eigi ekki marg
ar milljónir?“
y,Er ekki þinn hluti a.m.k.1
milljón?“ I
„Jú, en það getur tekið ár
„Mér skilst að þér hafið setið
inni yðar tíma og favað mér
v-iðkemur eruð þér frjáls mað
ur. Þér skuluð ekki reyna að
fa-ra úr borginni -ég skal
koma vel fram við yður“.
Renslow: „Þakka yður fyr
ir lögregluforingi.“ Hann
vætti varirnar og beið á
tekta.
„Þetta er allt og sumt“,
sagði Gentry. „Þér megið
fara“.
Þegar Renslow leit við sá
faann að Shayne starði á
hann. Leynilögreglumaðu-r
inn sagði: ,Bíddu mín
framffli1'' og gekk til Gen
trys.
Rensl-ow gekk út -og lokaði
dyrunum. Gentry hallaði sér
aftur á bak og urraði: „Lang
ar þig til að sjá Phyllis?“
„Nei“, Shayne virtist leita
að orðunum sem hann ætl
aði að nota. „Ég vil það eig
inlega ekki. Ég — heyrðu
Will. Ég hef ekki hugmynd
um h-vað ég á að segja við
hana“.
Gentry kinkaði kolli. „Ég
hringdi til fangelsins áðan
og mér var sagt að Phyllis
svæfi eins og steinn. Þú skalt
ekki vera að ónáða hana í
kvöld. Hún hefúr engar á
fayggjur. Hún er sannfærð um
að þú sjáir sv0 um að krafta
verk muni ske“. Hann and
varpaði og forðaðist að líta
í augu Shaynes.
iShayne sagði: „Já, ég veit
það. „Hann hikaði ögn leng
ur, snérist svo á hæl og gekk
út.
Renslow beið hans í andyr
„Yið hvern djöfulinn
áttu?”
y,Ég á við að þetta komi til
með að kosta þib álitlegan
skilding“, sagði Shayne.
„En ég hef enga peninga.
Ég fæ aðeins mánaðariega
greiðslu.
„Það er samt meira en þú
færð ef þú verður dæmdur
fyrir að myrða systur þína“.
„Ég veit það, ég veit það‘,
Renslow baðaði út höndun
um. „Ég er alls -ekki að
þræta við þig. Þó ég sé sak
laus sem ba-rn er út um mig
ef þú sýnir þetta bréf. Ég er
foara að reyra að segja þér
að ég er ekki forríkur".
„Það er slæmt fyrir þig‘,
sagði Shayne og benti á kon
íaksflöskuna. „Fáðu þér“.
»,Ég þarfnast þess", viður
kenrdi Renslow. Hann fyllti
glas sitt. ,Þú getur ekki feng
ið meira en til er. Ég skal
láta þig fá allt ,sem ég get
klórað saman“.
„Hvað geturðu náð í mik
ið? Fimmtíu þúsund?“
„Fimmtíu þús. . . Hvar
faeldurðu að ég geti r.áð í
það?“
„Tuttugu og fimm þá?"
Renslow andaði ótt 0g títt
og á andliti faans var undr
unarsvipur. „Þú ert bandvit-
laus“, sagði hann. „Bandvit
að fá hann. Ef þú vilt bíða
þangað til . . ”
Shayne hló faátt. „Nei, ég
vil fá beinfaarða pfininga.
.Renslow ætlaði að taka til
máls en leynilögreglumaður
inn þagg.aði niður í honum.
-„Heyrðu mér datt annað í
faug. Ég get velt þetta annars
staðar. Hann hló ógeðslega.
„Það var faeimskulegt af
mér að sjá það ekki fyrr. Ef
þú hefðir verið dæmdur fyr
ír moirð á isyfiitur þinni
hefðu allar eignirnar farið
til Tforips. Verðir þú dæmd
ur græðir faann nokkrar
milljónir".
„Guð minn góður! Hrylling
ur skein úr látbragði Ren
slows. ,,Þú ætlar þó ekki að
selja mig hæstbjóðanda?1’
„Því ekki það?” forosti
Shayne. „Mig vantar pen
inga. Tfarip er vanur viðskipt
um. Hann skilur fljótlega
favað þetta hefur að segja
fyrir hann og hann borgar.
Og svo er það miklu betra.
Þá get ég bæði fengið Pen
inga hjá Thrip og þeir sleppa
frú Shayne. -Það er ekki sem
verst hjá mér, þó ég segj það
sjálfur". Hann lyfti slasi
gínu eins og væri hann að
skála fyrir sjálfum sér.
„Ég held að þú ætlir að
gera það", :Stamaði Renslow.
„Ég faeld að þú gætir gert
það!"
,.Því ekki það? Sagði ég
ykkur Monu ekki að mig
vantaði einhvern til að taka
glæþinn á sig? Nú er ég
foæði búinn að ná í glæpa
manninn ög borgunina*.
Saumum
eftir m-áli úr eigin efnum og
tillögðum efnum, kápur,’*
dragtir og ýmsan kven’-- og
barnafatnað.
Tökum einnig breytingar.
Upplýsingar í síma 18928
daglega eftir hádegi.
ÓDÝRT ÞVOTTAEFNI:
2!é kg. þvottaduft. kr. 29.00
% 1. þvottalögur .. — 15,00
^HHMHtniiMiultutitiitMMMntnittinuuiuiiiiViiiuiMMMm..
jmVi'mmmmmJ BBHK^^^'*U^^^jBHBmVmVmmmiVi
MmmimmVmi'mJ ( g) I V/ð| I K i MSS
ih'miVm'mmi'i*
'V,V.V.V,V.V,'i'.|^^^m,V.v.v.v.v,v.v.Y,v«s W.VV.Vr.V'
'tlMMMIII WtUlWWllMIIIIHMMIIMI.IIIIIII^^tW^WMIMMIM*’
'■••Mf.tfMllttlMIIMMIMIMIt.tt.MMtl.lMMIIMIM.ItlMtMf
Miklatorgi við hliðina á Isborg.
Kvenfélagið
heldur fund
KVENFÉLAG Alþýffu-
flokksins í Reykjavík
heldur fund annað
kvöld kl. 8.30 í Tðnó uppi.
Á fundinum mæt'r fram-
kvæmdastjóri Alþýffu-
flokksins, Sigurffur Guð-
mundsson, 0g ræðir um
Efnahagsbandalag Evrópu.
Auk þess verffa rædd ýmis
félagsmál, svo sem hverfa-
skipt ngin. Félagskonur
eru beffnar að mæta vel og
stundvíslcga.
mwtwwvvwwwwvww
Fiskverðið.,.
Framhald af 4. síðu,
kjörin við útvegsmenn á'Vest'
fjörðum að þessu sinni.
Jafnframt samþykkir fund
urinn að beina þeim ábending
um tii þeirra sambandsfélaga,
sem nú hafa lausan bátakjara
samning, að þau tilkynni sem
fyrst hlutaðeigandi útvegsmönn
um, að félögin heimili róðra
samkvæmt fyrri samningi
dags. 14. febr. 1961, út yfir
standandi vertíð og síðan þar
til öðruvísi verður ákveðið“.
MGLE67I
Alþýðublaðiff — 21. jan. 1962 1S