Alþýðublaðið - 23.01.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 23.01.1962, Side 10
|_0 23. jan. 1962 — Alþýðublaðið JT l sigraði KR kvennaflokki LEIKUR KR OG FRAM á sunnudaginn var býsna spennandi. Hér er vörn Fram illa á verði, Pétur fékk boltann algjörlega frír á línu og skorar. MEISTARAMOT Islands handknattleik hélt áfram ,Nye Danske' sunnudagskvöld og voru háðir þrír leikir, Haukar sigruðu Þrótt í 3. fl. karla með 9 mörkum gegn 5, Þróttur sigraði Hauka í 2. deild mfl. karla 24:21 og ! Fram sigraði KR í I. deild karla I með 27:22. Áhorfendur voru í Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur var haldin við Skíðaskálann í Hvera dölum sunnud. 21. jan. sl. KEPPNIN hófst um hádegið, mikill snjór var þar efra og snjóaði talsvert meðan á keppninni sióð. Fjöldi áhorf- enda var kominn og fór keppn in ágætlega fram. 105 firmu tóku þátt í keppninni og urðu úrslit sem hér segir: Nr. 1 Nye Danske vátrygg- Framhald á 13 síðu. j færra lagi. Mótið heidur áfram í kvöld og þá leika m. a. Víking ur og ÍR í I. deild karla. + I. DEILD Mfl. karla: FRAM—KR 27:22 (14:13). Geysispennandl leikur. þar til aðeins 10 mín. voru til leiks- loka, en þá kom í Ijós meira ör- yggi og betra úthald Fram, sem tryggði þeim verðskuidaðan sig iur. Fyrri hálfleikur var mjög ijafn og spennandi og munaði oftast einu marki á víxl, aðeins einu sinni tókst Fram að ná tveggja marka forskoti, en það ; var um miðjan hálfleikinn. — 'Áberandi var hvað leikmenn 'gerðu sig seka um að skjóta í lalgjörlega vonlausu færi. Fyrri Tíu fyrstu í firmakeppni SKR á sunnudaginn. hálfleik lauk með sigri Fram, 14 gegn 13. Síðarihálfleikur hófst með sama spenningi, en Fram hafði þó ávallt forystu, nema einu sinni tókst KR að jafna, 16:16, en þá voru liðnar 10 mín. frá hléi. Úr því fór að halla á ógæfu hlið fyrir KR sérstaklega var áberandi hvað línuspilarar Fram léku KR-vörnina grátt. Annað- hvort sksoruðu þeir glæsilega, eða KR fékk dæmt á sig víta- I kast. Það voru þeir Sigurður Einarsson, Jón Friðsteinsson og Tómas og Erlingur, sem þar voru ágengastir. Mestur var mun urinn 8 mörk, 27:19, KR lag- færði tölurnar aðeins undir lok- in, en sigur Fram var öruggur — 27:22. Áberandi er hvað leikmenn Fram eru í betri æfingu en KR- ingar og línuspilarar þeirra eru mun leiknar og hafa betri grip. Bæði liðin hafa býsna jöfnum leikmönnum á' að skipa, en á- berandi er hvað Þorgeiri mark- verði Fram, hefur farið mikið fram. Magnús Pétursson dæmdi leikinn af miklu öryggi. Mörk Fram skoruðu: Ingólfur Óskars- son 8 (þar af 3 úr víti), Guðjón Jónsson 4 Hilmar Ólafsson 4, Sigurður Einarsson 4, (þar af 1 úr víti), Karl Benediktsson 4, (þar af 1 úr víti), Ásgeir Þ. Odd ge'rsson 2, Jón Friðsteinsson 2 og Tómas Tómasson 1 úr víti. Mörk KR skoruðu: Karl Jó- hannsson 5, Reynir Ólafssoji 5 (þar af 1 úr víti), Heinz Stein- mann 4, Pétur Stefánsson 3, Sig urður Óskarsson 3 Ólafur Ad- olfsson 2. Umsögn um leik Hauka og Þrótta rí H. deild birtist á morg • un. Á laugarsagskvöldið voru háðir fyrstu leikirnir í 23. íslandsmótinu í handknalt- leik (innanhúss). Formaður HSÍ, Asbjörn Sigurjónsson setti mótið með stuttu ávarpi og síðan hófust leikirnir. — Fyrst fóru fram 2 leikir í 2. flokki karla. 2. fl. karla A b Fram— JÞróttur 20:6 (12:1, 8:5). Ekki verður annað sagt, en að hér haft verið um ójafnan le;k að ræða. Þrótlur er að vísu Reykjavíkurmeistari í flokki þessum, en nú um ára- mótin gengu flestir, ef ekki aihr þeir, er sigruðu í Rvíkur mótinu upp og því varla við því að búast, að þeir séu mjög sferkir nú. Lið Fram er frem- ur jafnt, þó ber einna mest á þeim Sigurði, Tómasi og markverðinum Þorgeiri, en þeir eru einnig í meistara- flokksliði Fram. Fyrri hálfleik ur var því sem næst sýning af hálfu Fram, en hinn seinni var nokkuð jafnari, enda gætti þá nokkurs kæruleysis hjá Fram, sem ef til vill á rót sína að rekja til hins mikla markamun ar í fyrri hálfleik. Óskar Ein- arsson dæmdi leikinn af rögg semi. 2. fl. karla Ab Víkingur ‘ —KR 15:6 (4:2, 11—4). Fyrri hálfleikur var jafn, en í hinum seinni var Víking- ur alls ráðandi. Úrslit þessi mega teljast sanngjörn, þar sem Víkingar hafa þarna á að skipa góðu liði, sem er allvel skipulagt og vinnur oft vel saman. Uppistaðan í liði 'Vík- ings eru þeir Sigurður Hauks son, Steinar og svo mark- vörðurinn, sem gerir margt laglega. Dómari var Gunnar Jónsson, er hafði góð tök á leiknum. M.fl. kvenna Valur— ; Fram 13:12 (7:6, 6:6). Eins og búaat var við, var leikur þessi mjög jafn. Lið þessi mættust í hraðkeppni HKRR fyrir skömmu og sigr- aði Valur þá með ein marks mun og útkoman varð nú hin sama. Allan fyrri hálfleikinn skiptust lið'n á um að skora, þó höfðu 'Valsstúlkurnar alltaf forystuna utan einu sinni er Fram tókst að jafna (3:3). — í byrjun seinni hálfleiks taka Valsstúlkurnar góðan sprett og skora tvö mörk og er staðan þá 9:6 fyrir Val, en fljótlega minnka Framstúlkurnar bilið í 9:8 og skoraði Inger bæði þau mörk. Þá skorar Sigríður fyrir Fram (10:9). Þá fer Sig- ríður enn einu sinni í skot- skóna og skorar tvisvar fyrir Val (12:9). Þetta bH dugði Val t:l sigurs, þrált fyrir góðan endasprett Framslúlknanna. Það var báðum liðum sameig- inlegt að þau skorti úthald í 30 min. leik. Var leikurinn því fremur hægt leikinn. Þá var það og sameiginlegt að markverðir beggja væru frem Framhald á 15. síðu. Úr setningar- ræöu Ásbjörns Ásbjörn Sigurjónsson form. Handknattleikssam- bandsins gat þess í ávarpi sínu við setningu íslands meistaramótsins 1. laugar dagkvöld, að í mótinu tækju þátt alls um 900 þátttakendur, leikir væru 261 að tölu og dómarar og starfsmenn um 50. Kvað Asbjörn þetta gleðilegt tímanna tákn um vöxt og viðgang liandknattleiks- íþróttarinnar hérlendis. I upphafi ávarps síns minntist Ásbjörn þeirra merku tímamóta í íþrótta sögunni, sem eru 50 ára afmæli ÍSÍ og 20 ára af mæli handknattleiksráðs Reykjavíkur. í HKRR hafa jafnan setið ungir menn, sagði hann, sem hafa öðlast þar dýrmæta og haldgóða reynslu í fé lagsmálum. Þaðan hafa komið margir beztu for- ysíumenn íþróttahreyfing arinnar. Formaður HSÍ Iauk ávarpi sínu með því að biðja alla viðstadda hylla HKRR í tilefni af- mælisins með ferföldu húrrahrópi. Ritstjóri: ORN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.