Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 1
Nú er ekki seinna vænna! Við drögum um fyrsta HAB-biiáreins (spánýjasiTaunus) í kvöld. Afgreiðslan í Alþýðu' PÍslnu er opin fil ki. IfL c> [> c> C> 0 AÐEINS 5000 NÚMER! 43. árg, — Miðvikudaffur 7. febr. 1962 — 31. tbl. avisana MISNOTKUN á ávísunum hefur færst. mjög- í vöxt að und- anförnu. Frá 1. október 1957 hefur m. a. veriff lokað 438 ávís- anareikningum vegna marg end urtekinna brota á þeim reglum, sem scfar hafa verið um notkun þeirra. Nú hafa verið settar nýj ar og strangar* reglur, sem eiga að liindra frekari misnotkun, og ganga þær í gfldi í dag. Reglur þessar hafa værið sett- ar af Samvinnunefnd banka og sparisjóða, og eru þær mun á- kveðnari og strangari en regl- urnar, sem settar voru 1- októ ber 1957. Reglurnar fara hér á eftir: 1. Sé tékki gefinn út á reikning, sem hefur of litla eða enga innstæðu og um augljósan á- setning hefur verið að ræða, verður viðkomandi reikningi lokað og útgefandi kærður^ ef ástæða þykfr til. | 2. Lokun reikningsins er tilkynnt Framh. á 5. síðu. SGRUNI Blaðíð hefur hlerað AÐ bindindismenn séu al- varlega að íhuga mögu- leika á að bjóða fram við bæjarstjórnarkosningam ar í Reykjavík. GERÐIR hafa verið samning-, ar um sölu á ca. 130 þúsund tunnum af Suðurlandssíld. Búið er að salta í rúmlega 'lOO þúsund tunnur, og er því eftir :íð salta í um 30 þúsund tunntir upp í ge.rða samninga. Unnið er aff því að reyna að selja saltsíld til A.- Evrópulandanna, N.-Ameríku og fsrael, en markaffur i þessum Iöndum er mjög takmarkaður. | Þessar upplýsingar þ.vggjast á viðtali er Alþýðublaöið átti í gær við Gunnar Flóvenz, fram.kvstj. Síldarútvegsnefndar í Reykjavík og er það á 7. síðu í dag. Gerðir hafa venð fyrirfram- samningar um sölu á 23 500 tunnum af ýmis konar saltsíld, sem Síldarútvegsnefnd lét gera t.Iraunir með haustið 1960, og hafa einnig komið óskir frá Bandaríkjunum um kaup á 7000 tunnum af slíkri síld. Til að fram leiða þetta magn þyrfti um 70 þúsund tunnur uppmældar. Að- eins er nú búið að framleiða 10 þúsund tunnur uppsaltaffar af þessari síld. Enn vantar töluvert á aff salt að hafi verið upp í gerða samn- inga við Sovétríkin, en þau eru stærsti kaupandi saltsíidarinnar. Síldin hefur ekk verið nægilega feit fyrir þá, þó hafa þeir að þessu sinni samþykkt 15% lág- marksfitu í stað 18 áður, en síldin hefur yfirleitt verð 9— 16% feit síðan um áramót. Strax og fitumagnið fór að minnka um s. 1. áramót, var far- ið fram á það viff Rússa að þeir Framhald á 12. siffu GLAUMBÆ SIGRÚN Jónsdótiir er komin heim frá Noregi og ætlar að syngja með hljómsveit Jóns Páls í Næturklúbbnum. Hún kom hingað heim, — þrátt fyrir það, — þótt nóg væri að gera í Noregi og hún kynni þar bæði vel við land og þjóð. En hún ó líka fjögur börn héima á ísandi. Þessi litli strákhnokki er fimm ára og heitir Hrafn Ingi.' Hann er að leika sér að því að klifra upp á liljóm sveitarpallinn, meðan mamma er að syngja ...

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.