Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 3
Stjórnarmyndun rædd í Finnlandi HELSINGFORS (NTB) STJÓRNMÁLAMENN í Hels'ngrfors velíu í gær fyrir sér úrslitum þingkosriinganna. Þykja þau sýna hreyfingu til liægr.’ og hefur Bændaflokkur jnn, flokkur Uhro Kekkonen, unn.ð m’kinn s’’g:ur. Kommúnistar hafa tapað þrem þingsætum. — Hið ný- kjöma þing kemur saman 24. Sukarno hyggur stríð Djakarta (NTB—AFP) Subandrio, utanríkisráð- Iierra Indónesíu sagði á blaða mannafundi í gær að horfurnar niinnkuðu óðum á friðsamlegri lausn á deilunni um vestur- hluta Nýju-Gíneu. Kenndi hann Hollendingum um. Sub- andrio sagði, að Sukarno for- seti hefði boðað á sinn fund yf- irmann flughersins, Dani flug- markskálk, en talið er, að hann mnni hafa með höndum yfir- stjórn væntanlegrar innrásar Indónesa á Nýju-Gíneu. febrúar, en þegar forsetmn 'hefur verið formlega kjörinn, hir.'H 15. febrúar, iViun Miettun en foi’3ætisTá(J.e:fra '3eggj a fram lausnarbeiðni sína. Hefjast þá samningaumleitan ir stj’órnmálaflokkanna um nýja stórrarmyndun. í Helsingfors búast menn við, að mann; úr Bændaflokkn um verði falin stjórnarmynd uri. Verður þá fyrst reynt að mynda samsteypustjórn borg- araflokkanna og ef til vill verður le.tað til flokksbrots jafnaðarmanna um þátttöku í rlíkri samsteypustj órn. Talið er að Rússar mundi reyna að beita áhrifum sínum til að koma í veg fyrir stjórr.ar- myndun með hinum íhalds- sama Einingarflokki. Ekki eru ennþá kunn endarj legr úrslit í þingkosningunum, en það lítur út fyrir að Bænda flokkurinn hafi fengið 54 þing sæti, Kommúnistar 47, jafnað- armenn 39, Einingarflokkur- inn 30, Finnski þjóðarflokkur- inn 13, Saenski þjóðarflokkur inn 14 .pg flokksibrot jafnaðar manna, sem fékk þrjú þing- sæti við kosningarpar 1958 og síðar fékfc. til liðs við sig 11 þirgmenn jafnaðarmanna, fær nú aðelns 2 þingsæti. SKUGGINN BAK VIÐ SKÁLKINN mnwwwwwwwwttvw MOSKVU (NTB—Reuter) Talsmaður Sovétstjórn arinnar neitaði eindregið í gær þeirri fregn, sem birtist í ítalska kommún- istablaðinu L’Unita í fyrra dag, að Krústjov hefði ver ið sýnt banatilræði, er hann var staddur í borg- inni Minsk nýlega. Sagði talsmaðurinn að Krústjov væri nú önnum kafinn við mjög mikilvægt verk. Er talíð að þar hafi hann átt við undirbúning að ræðu Krústjovs um landbúnað- armál, sem hann mun halda á fundi miðstjórnar kommúnistaflokksins 5. marz n. k. f Moskvu er almennt lialdið, að Ki’ústjov dvelji nú á hvíldarheiniili sínu við Svartahafið. MUMWUMWHHUUMUHW Afurðasöluvextir í óbreyttir un sinn BJARTARI HORFUR ASIRMÁLI - eftir ræðu de Gaulle PARÍS 6. febr. (NTB-AFP) EFTIR öllu að aæma virð ist franska þjóð’.n ánægð með ræðu Frakklandsforseta á mánudaft. Þykir ræða hans gefa von um að lok styrjaldar /nnar í Alsír :éu nú skammt Látið ekki HAB úr hendi sleppa! Við drögum um Taunus-bíl inn í kvöld; það er fyrsti HAB bíllinn á þessu ári. Afgreiðslan í Alþýðuhúsinu er opin til klukkan 10. | undan og einnig eru menn á- | nægðir með þau ummæfi De j Gaulle, að stjór/i lians muni | gera náðstafanir t.’l lað bæla jniður hverja þá tilraun, sem | öfgamenn kunna að gera til að koma { veg fyrir friðar- samn’nga við als>rsku útlaga- stiórnina. V’kublaðið ,,Jeur.e Afrique“ í Túnis, sem haft hsfur niáið samband við alsfrsku útlaga- stjórnina, segir frá þv( í dag að vo;nahlé verðí gejt h’n.n þ5. febrúar eða í síðasta lagi um næstu mánaðarlnót. Blað- ið sepir að Alsírmálaráðherra fmvi-ku stjómarinnar, Louis Jo're og utanrík’sráðherra út- lagartiórnar Serkja, Saad D'aht-h hafi halciið marga fund’ ocr um síðustu mánaðar mnt h-rfj þeir komizt að sam kom”lag’. sem tryggi lausn deilumálanna- Enn sé þó ósam ið um þrjú atrið’, áður en hægt verður að leggja fram lendanlegan samning, en þau i eru: Borgararéttindi Als'ír- manna af frönskum stofr.i. j sklpulag og aðild að væntan- legri Alisírstjórn og íoks afnot Frakka af flotahöfninni Mers j el-Kebir í rágrenni Oran. IMenn eru bjartsýnir í Parýs j um að þessum h-ndrunum verði brátt ,rutt úr vegi og endanlegir samningar staðfest ir. í Túnis og Marokkó skrifa blöð yfirleitt virisamlega um ræðu De Gaulle. Blaðið ..Maroc-informat'ún“ segir að Frakkar hafi þegar kallað hsr lið sitt á brott frá einstökum héruðum í austurhluta Alsír og hafi riú serknesk:r þjóðern issinnar tekið þar við stjórn. EYSTEINN Jón/ison (F) kvadd.’ sér hljóðs utan dag- skrár á fundi í neðri deild Al þingis í gærdag. j Hann sagði, að á aðalfundi LÍÚ, þar sem sagt hafi verið frá samningum við ríkisstjórn ina um "ráðstafanir vegna út- gerðarinnar, svo sem 1 greiðslu trygg' ingariðgjalda o. fl„ haf; verið 1 samþykkt að bátar hefðu vertíðarróðra m. a. í trausti þess að vextir yrðu lækkaðir verulega á afurð'alánum. Hefði þetta verið byggt á því. að undirtektir ríkisstjórn arinnar um kröfu um vaxta lækkun hefði verið þanr.dg að j þessu mætti treysta. Eysteinn sagði, að nóg væri búið að dæma fiskverð, en vaxtalækkun á afurðalánum j enn ekki verið tilkynr.t. Hann I kvaðst leyfa sér að spyrja sjá-' v'arútvegsmálaráðheriji með, hvaða lækkun á afurðalána-1 vöxtum sé reiknað í þelm dómi, sem fallinn sé um fisk verð og hvenær vaxtalækkun á afurðalánum komi til fram kvæmda. Em l Jórsson (A) svaraði fy.rirspurn Eysteins. Hann sagði, að vissulega hefði ríkis- stjórnúi áhuga fyrir þvf að vextir v=rði lækkaðir. Ráðherrann sagði, að ekki hefði verið hægt að segja1 LÍÚ eða öðrum að lum hvenær svo gæti orðið, þótt ,að vaxta- lækkum væri stefnt. að formanni verðlagsráðs LÍÚ hefði verið skýrt frá því, að bezt væri að re'-kna með sömu vöxtum. Eystein-n Jónsson bvaddi sér hljóðs aftur 0g þakkaði ráðherra fyrir upplýsingarn- ar. En harn kvaðst v’lja segja, að útvegsmenn hefðu treyst r-kisstjórninni 0f vel. FRÍMERKJAklúbbur Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur hefur starf sitt að nýju í dag, miðvikudag- inn 7. febrúar 1962, kl. 7,30 e. h. að Lindargötu 50. Verður þá inn ritun í klúbbmn og útbýtt 1. dags umslögum og frímerkjum, sem klúbbnum hafa borizt. Þá verða einnig sýndar kvikmyndir um frímerki. Emil sagði, 12 MÍLURVIÐ FÆREYJAR? Kaupmannahöfn^ 6. febrúar. (NTB-RB). DANSKA ríkisstjórnin hefur sent brezku stjórninni orðseúd- mgu, þar sem haldið er frttm rétti Færeyinga til óskoraðrar 12 mílna fiskveiðilögsögu. Dan- ir sömdu við Breta á árinu 1959 um fskvexðréttindi brezkra tog- ara innan 12 mílna landhelgi við Færeyjar. Hægt er að segja þeim samnmgi upp með eins árs uppsagnarfresti eftir 27. ttpr- íl n. k. Brezk yfirvöld hafa nú orð- sendinguna til athugunar i og vildi talsmaður stjórnarinnar ekkert um efni orðsendlngarmn ar segja. . Alþýðublaðið 7. febr. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.