Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 5
ELSKA SKALTU NÁONGA iÞINNf I'ÍKUPI jjíl HVAD VIU. BISKUP UPPÁD£|?K? ERLINGUR FRIÐJÓNSSOfí FYRRV. ALÞINGISMAÐl' VERÐUR 85 ÁRA í D SIGRÚN Jónsdóttir, dægur- lagasöngkona, kom heim á Sunnudaginn frá Noregi, þar sem liún hefur dvalizt sl. eitt og hálft ár. Hún kemur hingaS gagngert til þess að syngja í Næturklúbbnum og Glaumbæ, — og mun hún ráðin þar næstu vikur. Blaðamenn voru í gær boðaðir til að hlusta á söng Sig- rúnar og ræða við hana og eig aiida liússins Ragnar Þórðar- son. Sigrún gerði góða ferð til Noregs. Hún var ,.uppgötvuð“ á jazzklúbb, þar sem hún var kynnt fyrir hljómsveitarsljóra, sem bauð henni að „prufu- syngja“ Sá söngur varð til þess, að hún var ráðin til starfa hjá igóðri hljómsveit. — Síðan ferðaðist vítt og breitt um Nor- eg og kunnu Norðmenn vel við hana og hún vel við þá. Hún kom fram í norska sjónvarp- inu, söng inn á plötur og til boðunum rigndi yfir hana frá ýmsum hljómsveitum. Hún seg ir Norðmenn skemmta sér tals vert ólíkt íslendingum, — þeir hafi minna gaman af rokki og spili ekki bingó! — Hún segist hafa sungið mikið af íslenzkum lögum, sem hafi átt miklum vinsældum að fagna, því að Norðmönnunum hafi þótt ný- stárlegt að heyra íslenzkuna. Hún byrjaði alltaf á sama lag inu; Einu sinni á ágústkvöldi, en það er eins og kunnugt er úr sjónleiknum Delerium bu- bonis. Ragnar Þórðarson sagði, að þegar hann hefði verið að leita að góðum söngvara í húsið, hafi flestir talið, að hann yrði manna hólpnastur, ef hann fengi ráðið Sigrúnu Jónsdóttur. Hann hefði því skrifað henni og boðið henni vinnu hér, — og| hefði hún tekið því boði, þótt i hér væru launakjör helmingil lægrj en í Noregi. J Hljómsveilin í Næturklúbbn um, sem Sigrún kemur til með að vinna með er hljómsveit Jóns Páls, og þau leika og syngja fyrir bæjarbúa á laug ardaginn kemur og næstu vik urnar, en hvað þær vikur verða margar, er ennþá óvíst. Sigrún |ætlar aftur til Noregs innan I tíðar. Vorkaupsfefnan í Frankfurt Am Main verður haldin dagana 18. — 22. febrúar. 3000 f§r- irtæki sýna meðal arfnars eftirtalda vöruflokkai Vefnaðar- og fatnaðarvörur. — Húsbúnað og has- gögn — Listiðnað — Skartgripi — Snyrtivörurj— Verzlunarinnréttingar — Sýniútbúnað í verzlular glugga — Skrifstófu- og pappírsvörur — Leður-|ör ur — Úr og klukkur — Hljóðfæri og margt fleha. Allar upplýsingar gefur umboðshafi: FERÐASKRIFSTOFA RIKISINS Sími 1-15-40. Strangari reglur Framhald af 1. síðu. öðrum innlánsstofnunum, og munu þeir, sem reikningunum Ihefur verið lokað fyrir, ekki fá tékkareikninga aftur hjá sömu eða annarri innlánsstofn un, nema sérstakar málsbætur séu fyrir hendi. 3. Gefi reikningseigandi út tékka, eftir að honum er kunn ugt um lokun reiknings, verð- ur hann kærður fyrir f jársvik. 4. Tékkar, sem bankarnir, útibú þeirra og helztu sparisjóðir í Reykjavík og nágrenni hafa innleyst, en engin innstæða er fyrir, verða strax afhentir lög fræðingj til meðferðar og tékkafjárhæðin innheimt með vöxtum og fullum innheimtu launum samkvæmt gjaldskrá Lögmannafélags íslands. 5. Ofanritaðar reglur eiga einn- ig við notkun tékka á hlaupa reikninga; þegar næg inn- stæða á þeim eða skuldar heimild er ekki fyrir hendi. Eins og fyrr segir eru reglur þessar settar til að forða frek- ari misnotkun, og verður þeim framfylgt harðlega. Oft hefur það vilja brenna við, að menn hafa gefið út „falska“ tékka ein göngu vegna kunnáttuleysis um notkun þeirra, og þeim til hjálp- •ar mun liggja frammi í bönkum og sparisjóðum bók er nefnist „Tékkar og notkun þeirra“ og geta menn fengið hana endur- gjaldslaust. Tékkamiðstöð (clearing hou- se) varð fýrst til hér á landi 1. ! október 1957 er Seðlabankinn setti upp ávísanaskiptadeild. Aðilar að skiptunum eru allir viðskiptabankar auk Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrenn ir og Samvinnusparisjóðsins. Fulltrúar þessara stofnana koma tvisvar á dag kl. 10 og kl. 14 nema laugardaga aðeins kl. 10 í deildina með alla banka- tékka, sem þeirra stofnun hef ur innleyst en greiðast eiga af tékkareikningum við aðrar inn lánsstofnanir. Síðan fara fram skipti á tékkunum en útkoma fyrir hvern og einn er færð sem skuld eða innborgun á viðskipta reikning stofnunarinnar við Seðlabankann. Auk þess lætur deildin öllum sparisjóðum, sem þess óska, í lé þá þjónustu, að annast innlausn bankatékka, sem þeir hafa keypt en eru á reikninga við aðrar innláns- stofnanir. Framhald á 14. síðu. „M'rnna rokk, ekkert bingó í Noregi," segir Sigrún... „HvaS vllfi maðurinn líka vera að skipta sér af trúmáluin?" Kópavogsbiíar! Umboðsmaður HAB í Kópavogi er Ingólfur ERLINGUR FRIÐJÓNSSON, fyrrverandi alþingismaður og bæjarfulltúri á Akureyri verður 85 árá í .dag. Auk fyrrgreindra starfa var Erlmgur kaupfélags- stjóri við Kaupfélag verka- manna á Akureyri í tugi ára. Um störf Erllngs er óþarfi að fjölyrða, því svo kunnur er hann fyrir baráttu hans í verkalýíí's- hreyfingunni, forystu í Alþyou- flokknum og margvísleg stöWI í þágu íslenzkrar alþýðu. Alþýðublaðið og Alþýðuflckk urinn óska honum innilega til hamingju með þetta merkisaf- mæli. Gíslason, Auðbrekku 25, sími 19955. HAB 1 Síðasti söludagur, Miðar sendir heirrt Afgreiðslan er opin til kl.llD í kvöld. Látið ekki HAB úr hendi sleppa! Alþýðublaðið — 7. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.