Alþýðublaðið - 07.02.1962, Page 7
I
AÞBL. áttj, í gær viðtal við
Gunnar Flóvenz, framkvæmda
stjóra Síldarútvegsnefndar í
Reykjavík og ræddi við hann
um söiu á saltaðri Suðurlands
síid og- fleira. Blaðið lagði
nokkrar spurningar fyrir Gunn
ar, og fara spurningarnar og
svörin hér á eftir.
— Hvernig hefur sala Suður
landssíldar gengið á þessari
vertíð?
—Gerðir hafa verið fyrir
fram samninga um sölu á ca.
130.000 tunnum af Suður
landssíld og er þegar búið að
salta rúmlega 100 þúsund tunn
ur, uppsaltaðar. Útlit á sölu
Suðurlandssíldar var ekki gott
s-1. haust en betur rættist þó úr
en á horfðist. Eins og áður er
sagt byggðist söltun Suður
landssíldar hér á árunum algjör
lega á veiðibresti norðan
lands. Á þessu hefur orðið mik
il breyting síðustu árin.. Nýrra
og sjálfstæðra markaða hefur
verið aflað í Vestur-Þýzka
iandji,, Auistux-Þý^kalandi
Rúmeníu, Bandaríkjunum og
víðar en vegna minnkandi vöru
kaupa frá vöruskiptalöndunum
er því miður hætta á, að sala
Suðurlandssíldar til Austur-
Þýzkalands og Rúmeníu stöðv-
ist alveg. Yrði það mikið áfall
fyrir síldarsöltunina á Suður
landi.
— Er verið að reyna að finna
fleiri nýja markaði fyrir salt
aða Suðurlandssíld?
— Að sjálfsögðu er ekkert
tækfær látð ónotað. Þegar rætt
er um markaðsmál saltsíldar
er nauðsynlegt að gera sér
grein fyrir því að neyzlusvæðið
er mjög takmarkað, en það er
einkum að finna á hinum
gömlu verzlunarslóðum Hansa
kaupmanna á Norðurlöndum,
í Austur-Evrópulöndum og ,á
takmörkuou svæði sunnan
Norðursjávar. Markaði er ein'n
ig að finna í N-Ameríku, ísrael
og lítilsháttar markaður er í
norð-austur Frakklandi, en
saltsíldarneyzla í þessum lönd
um er mun minni en í fyrr-
nefndu löndunum og í rauninni
•mjög óveruleg. Unnið er að því
að selja síld til allra þessara
landa, en samkeppnin er hörð
og miklar og margvíslegar
ihindranir er í vegi t.d hinn hái
tollur í löndum markaðsbanda
lagsins auk þess sem mörg þess
ara landa eru helztu keppinaut
ar okkar, svo sem Norðmenn,
Hollendingar og Vestur-Þjóð
verjar.
— Fer neyzla saltsíldar vax-
andi eða minnkandi?
— Neyzla saltsíldar fer alis
staðar minnkandi nema ef til
vill í Sovétríkjunum. Aftur á
móti er vaxandi markaður víða
fyrir niðursoðna, niðurlagað og
reykta síld. í sambandi við nýj
ustu athuganir okkar á þvi,
hvort um nokkurn innflutning
sé að ræða á saltaðri síld í lönd
um, sem hingað til hafa ekki
verið talin með neyzlulöndum
saltsíldar, t.d. löndum í Suður
Evrópu og Suður og Mið-Amer
íku, kom í Ijós, að svo til engin
saltsíld er flutt inn til þessara
landa frekar en áður, en í flest
u.m svörunum er mikið rætt um
reykta síld, enda þótt ekki hafi
verið óskað eftjr upplýsingum
um aðra síld en saltsíld og virð
ast. þessi lönd flytja inu mikið
magn af reyktri síld. Er hörmu
legt til þess að vita, hversu ís
lendingar hafa vanrækt þessa
möguleika, þar sem Suðurlands
síldin er ákjósanlegt hráefni
fyrir hinar ýmsu tegundir af
reyktri síld. Þá er Suourlands
síldin mjög góð tii niðursuðu.
■— Hefir Síldarútvegsnefnd
engar tilraun;r gert með fram
leiðslu á reyktri síld eða niöur
soðinni?
— Nei, Síldarútvegsnefnd
sér aðeins um sölu á hinum
ýmsu tegundum saltaðrar síld
ar og er framleiðsla og útflutn
ingur á niðursoðinni niður
lagðri og reyktri síld öllum
frjáls og starfsem Síldarútvegs
nefndar algjörlega óviðkom
andi, enda hefir löggjafinn
ætlað öðrum aðilum að hafa for
göngu á þeim sviðum sbr. lögin
um Fiskiðjuver ríkisins og Nið
ursuðuverksmiðju ríkisins.
— Hvað viltu segja okkur
um hinar ýmsu nýju tegundir
saltsíldar, sem Síldarútvegs
nefnd gerði tilraunir með
haustið 1960?
— Aðdragandi þessarar fram
leiðslu var orðinn all langur.
Árið 1956 fóru fyrstu formlegu
viðræðurnar við V.-ÞjóðVerja
fram varðandi framleiðslu hér
á ,.Saure Lappen'“. Markaðs
verðð var Þá svo fjarri lagi, að
menn voru sammála um, að
útilokað væri að hefja fram
leiðslu á þessari tegund þá. Ár
ið 1958-hafði verðið hækkað
nokkuð og var málð þá tekið
upp að nýju, en ennþá bar of
mikið í milli þess verðs, sem
unnt var að fá og þess, sem við
töldum nauðsynlegt að fá til
þess að unnt væri að hef ja fram
leiðslu.
Árið 1959 hafði verðið hækk
að verulega frá því sem áður
var, og varð því að samkomu
lagi milli Síldarútvegsnefndar
og hinna þýzku innflytjenda
samtaka, að reynt yrði að hefja
framleiðslu í tilraunaskvni.
Nokkur töf varð þó á því að
framleiðslan hæfist, einkum
þar sem erfitt reyndist að fá
f!ökunarvélar í tæka tíð-
Uim aðdiraganda vcrkunar
hinna nýju tegunda fyrir mark
aðinn í N-Ameríku, er svipaða
sögu að segja og komst það mál
fyrst á rekspöl fyrir u.þ.b.
tveim árum síðan. Norðmenn
höfðu þá um árabil selt flök
og slægða síld til N-Ameríku
fyrir mjög lágt verð, en vejrð
það, sem við seldum fyrir, vár
um 27% hærra en hið norska
á sama tíma.
Árangur sá, sem náðst heíir
í sambandi við hinar nýju tcff
undir fyrir markaðina í N-
Ameríku og V-Þýzkaland, cr
síður en svo nokkuð lokatak
mark og ekki um neina ís-
lenzka uppfyndingu að ræða
að því er þessar verkunarað-
ferðir snertir. Norðmenn og r.ðr
ar þjóðir hafa framleitt þesshr
vörutegundir um árabil. Árangr
urinn er fyrst og fremst sá, h3
hafa aflað góðrar þekkingan á
framleiðslu þessara tegunda og
tryggja fyrirframsölu á vcrti-
Framhald á 14. <-i.\u.
I iWMWWWtWMWMMMWMMÍWMWWWtWWWWIWWWMMWMMiW
I UR atvinnuUfinu
Vandamál
hrygningarsvæðanna
í ÍSLENDINGABÓK Ara
prests hins fróða segir svo:
„í þann tíð vas ísland viði
vaxit milli fjalls ok fjörh“.
t dag er Iandið bert og nak-
ið, þegar frá eru talin smá-
skógarleyfar og nýræktun
skóga s. 1. áratugi. Og þótt
Arj verði nú ekki tekin of
bókstaflega, þ. e. að hér hafi
verið um hávaxinn skóg að
ræða, enda kemur það ekki
fram í frásögn hans, þá er
það mjög trúlegt að trjágróð
ur hafi verið nokkur og víða.
En í 1000 ár hefur lands
mönnum tekizt að eyða skóg-
inum nærri til fulls.
En sjórmn kringum landið
hefur Iengi verð gjöfuil og
ekki sízt hin síðustu ár með
mjög fullkomnum veiðitækj
um. Aflamagnið, sem á land
er lagt, hefur ekkj minnkað,
en fiskigöngur að landinu
hafa stórlega minnkað vcgna
ofveiði, bæðí innlendra og er
lendra fiskiskipa þá líklega
fyrst og frcmst. En hefur nú
hin allra síðustu ár nokkuð
ur ræzt, vegna útfærslu fisk-
veiðisögunnar.
En alvarlegur skuggi hvílir
nú samt yfir framtíð fiskveið
anna við íslandsstrendur, og
getur svo farið fyrir íslend
ingum, að aðalnytjafiskurinn,
þorskurinn verði ofveiddur
hér við land. Gæt:i þá seinm
tíma sagnfræðingar likt frá-
sögn sinni við frásögn Ara
fróða. Að þá (þ. e. á C—7 tug
um 20. aldarlnnar) hafi ver-
ið fxskgengd mikil við strend-
ur landsins. í fjörðum og fló
um, víkum og vogum og land
grunni öllu. En svo gætu
þeir líka bætt við, að nú séu
fiskimiðin uppuHn vegna of-
veiði og skeytingarleysis for
feðranna (þ. e. núlifandi
kynslóð).
En því aðeins gætu sagn-
fræðingar sagt þessa sögu, að
við héldum áfram á þeirri
braut, sem við stefnum eftir
nú.
Við höfum friðað viss svæði
fyrir togveiðum, sem ég tel
að ekki megi hvika frá, hvað
sem á gengur, heldur seinna
færa línuna lengra frá landi
og takmarkið verði, land-
landgrunnið allt friðlýst. fyr
ir íslendinga eina til afnota,
og ekki leyfa neinskonar tog
veiði á vissum svæðum þess.
En það er ekki nóg að frið
lýsa svo og svo stór svæði, ef
við höldum áfram þeirri
skefjalausu ránveiði, sem við
stundum vertíð eítir vertíð,
og þá á aðalhrygningarsvæð
um nytjafiskanna.
•Með vaxandi skipastól,
f jölgun þeirra, sem.netjayeiði
stunda, með tilkomu nælon-
netjanna, fjölgun svæðanna,
sem þessar veiðar eru stund-
aðar á, hlýtur aðeins að enda
á emn veg, þann, að þorska-
stofninn eyðist á ekki mörg-
um árum. Nú frá því 1. marz
fram í maí ár hvert, eru netin
eins og girðing kTingum
landið, og er engu svæði
hlíft, hvorki aðalhrygningar-
svæðunum né neinum öðr-
um stað, sem þorskavon er.
Ég held að ekkert nema
ströng löggjöf, geti komið í
veg fyrir rányrkju þessa. —
Fjöldi sjómanna, sem ég hef
ræt-t þetta mál við, viður-
kenna þessa hættu, en ennþá
heyrist ekkj um nein almen í
samtök um að takmarka neta
f jölda, veiðitíma meo netjum,
eða friða viss dýrmæt hrygn-
jngarsvæði.
Áður en nælonnetin komu
til sögunnar, voru notuð bóm-
ullar- eða hampnet og fékkst
oft góð veiði í þau. Nú þýðir
ekkj að leggja slík nct í sjó
á aðalvertíðinni, í þau fæst{
varla branda. Hver ástæðan I
er, geta menn sagt sér sjálfir. <
Ilún er einfaldiega sú, aS J1
fiskigöngurna.- eru mikla.
minni en áðnr voru. Næion- J1
netin eru veiðin og láta ekk-
ert sleppa, sem elcki getur
smogið möskvaua.
Það er því lífsspursmál að
draga nú ekki Jengur að gera
alvarlegar ráðs*afamr tiF
verndunar þorskstofninum.
Mætti og ætti að gera Þaíf
með löggjöf, þar sem aðal-
hrygningarsvæði þorslcsins
væru friðlýst, hanna þar alla
netaveiði um aðalhrygmngar
tímann. Takmarka veiðitím-
ann með þessum veiðarfær-
um. Og Ioks takmarka ncta-
fjölda á hvern bát. Notá hér
þekkingu okkar ágæta fiski-
fræðinga og visindamanna.
En hætta að fljóta nú sofandi
að feigðarósi.
Við fyrirgefum forfeðruna
okkar fyrir að hafa eytt land-
ið skóginum, sem hann Ari
segir frá í íslendingabók, þeir
höfðu oft fyrir lífinu að berj-
ast, við harðæri, drepsóttir,
harðstjórn og kúgun erlends
valds að etja. En þeirrí kyn-
slóð, se.m nú lifir, mun aldrei
fyrirgefið, ef hún cyðír að
niestu viljandi og vitandi vits
aðalnytjafiskinum, þorskin-
um, sem hefur ver>ð aðaluppi
staðan í gjaldeyrisöflun lands
manna um áratugi og- jafnvel
aldir.
Ó. J.
r
HWWWMiWMMW%WtWWWIWIMWHWW»MiHWWWWWMWIWliWtWWI*IWWiMtWWWWWWWiWtmW*WWWM>-
AlþýðublaðLð — 7.; febr. 1962
%