Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 10
Þeir verða í
að vera
fótsterkir
+ ÞJÓÐVERJAR e'iga á-
g'æta skíðastökkvara, sem
taka þátt í heimsmeistara-
keppninni í Zakopane í
þessum mánuði. Myndin
sýnir Max Bolkart á þrek-
æfingu, hann er með sand-
sekk, en aefingm styrkir
mjög fæturna.
Ritstjóri: Ö R N EIÐSSON
Merkulov varð
Evrópumeistari
ísl. stúlkur
•Jr ÞAU URÐU úrslit Evrópu-
meistaramátsins í skauta-
lilaupi, að Rússinn Robert
Merkulov sigraði örugglega, —
hlaut 188.163 stig og það er
bezti árangur, sem náðst hefur
samanlagt á Evrópumóti. Mer
kulov var ekki álitinn sterkasti
maður Rússa í keppninni, en
hefur þó oft verið í fremstu röð
bæði á mótum í Sovétríkjunum
og eins á EM og HM.
Evrópumeistarinn er 30 ára
famall viðfelldinn Moskvubúi.
öðru sæti er Kouprianoff,
Frakklandi með 188.435 stig.
Þess má geta til gamans, að
Kouprianoff er rússneskur í
báðar ættir, hann flutti með
þeim til Parísar í kringum 1930.
Þriðji í samkeppninni varð
Steniin, S'ovét, 188.945 sltig,
fjórðu fyrrverandi Evrópu-
Um helgina setti Hans
Orshammer nýtt sænskt
met í hástökki án atrennu,
stökk 1,65 m. Gamla met
ið átti Allan Gustavsson
frá 1939.
meistari, van der Griffth, Hol
landi, 189.203 stig, fimmti Knut
Johannessen, Noregi, 189.878
stig, sjötli Gúnther Traub, V-
Þýzkalandi, 190.918 stig.
Úrslit í einstökum greinum:
500 m.: Grisjin, Sovét, 40,7
sek., (brautarmet), Stenin, Sov
ét, 41,7, Kouprianoff, Frakk-
I landi, og van der Griffth, Hol-
| landi, 42,4, Wilhelmsson, Sví-
' þjóð, 42,6 og Herkulov, Sovét,
42,9.
5000 m.: Merkulov, 8:09,6,
Johannessen, 8:11,5, Kouprin-
off, og I. Nilsson, Svíþjóð,
8:13,8, Kotov, Sovét, 8:14,6 og
Monaghan. England 8:15,6. Eng
lendingurinn kom mjög á óvart
í keppninni.
1500 m.: Stenin, 2:14,7, var
der Gríffth, 2:14,8, Merkulov,
2:15,7, Kouprianoff, 2:16 2, Ma-
tasevitj, Sovét, 2:17,2, Grisjin,
Sovét, 2:17,6.
1000 m.: Johannessen, 16 57,9,
Traub 16,58.7, Markulov,
17:01,4, Monoghan, 17:03,4, Kou
prianoff, 17.01,1, Kolov 17:01.5.
Eftir nokkrar vikur verður
heimsmeistaramótið háð í
I Moskvu.
Þreyta
landsleiki
í PYRRA stóðu miklar líkur
til þess, að íslenzkar stúJkur
tækju þátt í heimsineistara-
keppni kvenna í handknattleik,
sem fram fer í Rúmeuíu í júlí
næstkomandi.
Valgeir Ársælsson, formaður
landsliðsnefndar skvrði frá því
í gær, að nú hefði verið ákveðið
að hætta við þátttöku, aðallega
vegna þess, að kvennaiið okkar
eru ekkj eins sterk nú og það
hefur verið oft áður
Til þess að skapa stúlkunum
samt einhver verkeím, hefur
verið skrifað til Noregs, Dan-
merkur og Svíþióðar og þess
farið á leit að fá landsieik í þess
rnn löndum næsta sumar. Mál
þetta er nú í athugun og líkur til
að úr þessu verði.
Norðurlandamót kvenna fer
Frh. á 11, síðu.
/ sumarr
Kastaði kúlunni
19,46 metra
Nýjasta stjarna Bandaríkj
anna í kúluvarpi, Gry Gubner,
: virðist ekki ætla að valda von
\ brigðum. Um síðustu helgi varp
1 aði hann kúlunni 19,46 m., sem
; er bezti árangur innanhúss til
þessa.
Unglingalandsiié í
handknattleik valið
LANDSLIÐ íslands, sem tek-
ur þátt í unglingamóti Norður-
landa í handknattleik hefur ver
ið valið. Stjórn HSÍ og landsliðs
nefnd skýrðx frá því og fleiru
á fundi með fréttamönnum • í
gær.
^ 13 LEIKMENN OG 4
FARARSTJÓRAR.
Alls voru valdir 13 leikmenn
til fararinnar, en mótið fer fram
á Sjálandi 16.—18 rnarz og verð
ur leikið í þrem borgum, Köge,
Það er oft harka í handknattleik kvenna.
j Næstved og Roskilde. ATdurstak
I mark er 19 ára og yngri.
/ Eftirtaldir leikmenn voru
valdir til farairnnar: Þórður As-
geirsson, Þrótti; Þörsteinn
Björnsson, Árm.: Árni Samú-
elsson, Ármanni; Hans Guð-
mundsson, Ármanni; Hörður
Kristinsson, Ármanni; Lúðvík
Lúðviksson, Ármanni; Kristjún
Stefánsson, FH; Sigurður Einars
son, Fram; Gylfi Hjálmarsson,
• ÍR; Rósmundur Jónsson, Víking;
[Sigurður Hauksson, Víking;
iSteinar Halldórsson, Víking; og
Björn Bjarnason, Víking.
Fararstjórar eru Valgeir Ár-
sælsson, Axel Einarsson, Frí-
mann Gunnlaugsson og Karl i
Benediktsson, þjálfari.
í landsliðsnefnd karla eru Frí
mann Gunnlaugsson, form ; Sig-
urður Jónsson og Bjarni Björns
son.
+ PILTARNIR HAFA
ÆFT VEL.
Axel Einarsson skýrði frá því
að 25 leikmenn hefðu verið vald
ir til æfinga í haust eg hafa
æft þrisvar í viku. Tvær æfing-
ar í viku undir stjórn Karls
Benediktssonar og einu sinni
í viku þrekæfingar undir stjórn
Benedikts Jakobssonar. Hafa
æfingar verið vel sóttar.
íslenzka liðið þarf sjátít að
sjá um ferðakostnað og hafa
piltarnjr gengið sérstaklega vel
fram í því að afla farareyris.
Axel sagði að lokum, að för
þessi væri fyrst og fremst farin
til undirbúnings fyrir næstu
heimsmeistarakeppni, þá verða
sennilega margir af liðsmönnum
ungljngaliðsins í landsliðinu og
förin niun skapa þeim dýrmæta
Teynslu. Norðmenn sigruðu x
Norðurlandamótinu í fyrra.
LUGI sigraði
Víkingarna með
28 gegn 20
Um síðustu belgi sigr-
aði LUGI sænsku meistar
ana Vikingarna í All-
svenskan með 28 mörkum
gegn 20. Staðan í hálfleik
var 15:6 fyrir LUGI og
áttu þeir frábæran leik.
Þetta lið er væntanlegt
hingað eftir sex vikur á
vegum Fram. Sænska í-
þróttablaðið segir eftir
leikinn, að LUGI, HEIM
og Vikingarna hafi nú
jafna möguleika til að
hljóta titilinn í ár.
Heim hefur 24 stig
eftir 15 leiki, en LUGI og
Vikingarna 21 eftir 14
leiki.
|0 7. febr. 1962 — Alþýðublaðjð