Alþýðublaðið - 07.02.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Page 11
Mótorvélstjóra- félag fslands Iheldur aðalfund að Bárugötu 11 sunnud. 11 febrúar klukkan 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kaupmenn ■ Kaupfélðg Fyrirliggjandi Hvítt kaki — Hvítt léreft 90 cm. Hvítt léreft 140 cm. Óbleyjað léreft 140 cm. K. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Sími 24478. Afmælismót ÍSÍ Afmælismót ÍSÍ í innanhúss knattspyrnu hefst í kvöld kl. j 8.15 og fer fram í íþróttahús j inu við Hálogaland. Alls takaj þátt í mólinu 17 lið frá 9 fé- j I lögum og bandalögum. Knátt | ! spyrnuráð Reykjavíkur stend I ur fyrir mótinu og hefur það j dregið um leiki; j Þróttur B—ÍBK B Reynir A—Valur A Fram A—Breiðablik A KR A—ÍBK A Reynir B—ÍA A Breiðablik B—ÍA B Valur B—Fram B KR B—Þróttur A Víkingur—Þróttur B eða ÍBK B. ' hver vill. Fyrir brot eru leik- Leiktími er 2x7 mín. og leika Imenn reknir úr leik í 1 mín. aldrei nema 3 menn í liði í| Úrslitaleikir mótsins faia,- einu, en skipta má eins og ' síðan fram á fimmtudagskvöld. Við undirritað’r höfum selt Reinhard Reinhards- syni og Kristjáni Reinhardssyni Efnalaug Austurbæjar SKIPHOLTI 1 Um leið og við þökkum heiðruðum viðskiptavin- um vorum viðskiþtin, vonum við að hinir nýju eigendur njóti þeirra framvegis. Virðingarfyllst Eggert Þorleifsson, Magnús Andrésson ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. fram hér á landi 1964 og þess vegna er mikið atriði, að halda áhuga stúlknanna vakandi, því að nauðsynlegt er að lið okkar verði sem sterkast þá. Valdar verða 25 stúlkur á næstunni til þrekæfinga undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar. í landsliðsnefnd kvenna eru, Valgeir Ársælsson, Axel Sig- urðsson og Jón Ásgeirsson. Við undirritaðir höfum keypt Efnalaug Ausfurbæjar SKIPHOLT 1 og munum kappkosta að uppfylla ströngustu kröf- ur viðskiptavina vorra um vandvirknii og fljóta afgreiðslu. Virðingarfyllst Reinhard Reinhardssojn, Kristján Reinhardsson. AlþýðublaðiS — 7. febr. 1962 ||

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.