Alþýðublaðið - 07.02.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Qupperneq 12
' iFINNST yður svona óvanalegt, að Btúlka lesi gengisskrá í stað læknaskáld- Bagna? Hlutabréf eru langtum meira spennandi------og ef mamma hefði ekki í tíma tryggt sér meiri hluta hlutabréf- anna í Fenni-More námunni, hefðum við tapað hverjum einasta eyri. — Ég verð að reyna að koma þessu stúlkubarni í skiln- ing um það, að hún talar of mikið. FYRIR LITLÁ FÖLKIÐ KÓNGSDÓTTIRIN SEM VILDIEIGNAST MÁNANN Og nú varð handgangur í sökjunni, spæjararnir, sem voru hvorki meira né minna en eitt þúsund, 'hlupu eins og fætur toguðu heim til sín til þess að hugsa um hvernig þeir vildu liafa búninginn sinn, og það var nú ekki svo auðvelt því að enginn mátti vera í eins búningi og þeir rifust um það ailan daginn, áður en þeir gátu komið sér saman um húningana. Það voru nefnilega einir fimm, sem vildu vera klæddir eins og innhrotsþjófar og svo voru þrír, sem vildu vera eins Qg litlir bangsar. Á meðan á þessu stóð var hezti spæjarinn að sulla saman einhveriu svörtu efni á diski, og kóng- urinn var einmitt að nudda fingrunum upp úr því, þegar matsveinninn kom og bað kónginn um áheyrn. „Hvað vilt þú?“ spurði kóngurinn. „Það er nú bara svoleiðis, að ég get alls ekki kveikt upp í eldavélinni,“ sagði matsveinninn. „Og geti ég ekki kveikt upp í eldavélinni, þá segi ég hara upp.“ GRANNÁRNIR „Af hverju getur þú ekki kveikt upp?“ spurði kóngurinn. „Það er vatn í reykháfnum,“ sagði matsveinn- inn. „Það lekur og lekur niður. Ég þurrka það upp aftur og aftur, en það 'heldur áfram að leka, hrað- ar og hraðar. Það er ekki hægt að ætlast til þess af nokkrum manni, að hann eldi mat án þess að hafa eld, svo að ég er hara farinn.“ „Hvenær ferðu?“ spurði kóngurinn. HEILABRJÓTUR HJ 309 MAÐUR nokkur hafði keypt 3 kókoshnetur, sem hver um sig vóg 2 kg. Hann kom að mjdrrj brú, sem aðe,in,s gat borið þunga hans o£: 4 kg. til viðbófar. Fljótið var of breitt til þess; að hann gætj kastað einni kókoshnetu yfir ána, en samt sem áður komst hann með allar kókoslineturnar í einnj ferð yfir brúna. (Svarið er neðst á síðunnx). 30.000 Þús- und tunnur Framhald af 1. síðu. samþykktu að taka 10—15% feita síld upp í það magn, sem vantaði í samninga. Féllust þeir á það um síðir, en þó með þeim skilyrðum, að verðið yrði það sama og Normenn seldu þeim sams konar síld fyrir. Á þetta gat Síldarútvegsnefnd alls ekki fallizt þar sem verð Norðmanna er langtum lægra en okkar, og útilokað að framleiða saltsíld á fslandi fyrir það verð. Við seldum Rússum 18% feita veírarsíld fyrir 47 % hærra verð en Norðmenn selja þeim sína stórsíld fyrir og 15% feitu sílcl- ina fynr 42% hærra verð. Er norska síldin þó stærri og „full“ af sviljum og hrognum, en það þykir kostur, sé um vetrarsíld að ræða. 'ipuoq I &o i;joi n up jba jejiib ge ‘giuuecj öijjoi j ddn sxjdijis jij uinpuif uiojcj xunssacj Iqb;sbj[ uubh ^SXOfHHVaiaH HVAS J2 7. febr. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.