Alþýðublaðið - 07.02.1962, Side 14

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Side 14
Miðvikudagur SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama sta$ kl. 8—16. Séra Kristinn Stefánsson bið ur fermingarbörn sín í vor, að koma til spurninga á venjulegum stað og tíma,, fimmtuciaginn 8. þ. m. og börn sem eiga aö fermast 1963 komi í Fríkirkjuna sama dag kl. 5,30. Þe'r, se.m eiga tillögur í ný- afstaðinni samkeppni um minnismerki sjómanna eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra á skrifstofu bæjar- verkfræðings í Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá H- vík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurteið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannacyja.__ Hyrill fór frá Hjaiteyri 5.2. til Purfleet. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er væntan- leg til Rvk í dag að austan úr hringferð. Jöiflar h.f.: Drangajökull er í Neu? V oijk. Langjökull kemur vænt anlega til Grimsby í kvöld fer þaðan til Hamborgar og A.-Þýzkalands. Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. o—o Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást hjá: Frú Jóhönnu Fossberg, eími 12127. Frú Jóninu Loíts- dóttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, ;ími 37925. í Hafnarfi.-ði hjá: Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sími 50582. -o- Bæjarbókasafn Reykjaviknr Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa. 10—10 alla virka daga. nema laugerdaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Úti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30 7 80 alla virka daga Flugfélag ísiands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg og Kmh kl. 08,30 í dag. Væntanleg aft- ur tij Rvk kl. 16,10 á morg- un. — Innan- landsflug: í dag er áætlað ao fljúga itl Akureyrar, Húsavíkur, ísafj. og Vestmannacyia. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.; Miðvikudag 7. febrúar er Leifur Eiríksson væntanlegur frá Hamborg, Km>h, Gauta- borg og Oslo kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. o—o ÍINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Agústu Jóhanns dóttur. Flókagötu 35, As- laugu Sveinsdóttur, Barma aiíð 28, ci! < ruðjonsdótí- or, Stangarholtj 3, Guð- Ojörgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigrfði Ben- mýsdóttur. Barmalilíð 7. Miðvikudagur 7. febrúar: 12,00 Hádegisút varp. 13,00 ,,Við ■\únnuna,‘: Tónl. 15,00 Síðdegisút varp. — 17,40 Frambkennsla í dönsku og ensku -— 18,00 Útvarps saga barnanna: „Nýja heimi!ið“ VII. (Benedikt Arnlcelsson). 18,30 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 19,30 Frétt- ír. — 20,00 Varnaðarorö- — Óskar Halígrímsson rafvirkja meistari talar um nolkuri raf- magnstækja í frystihúsum, — 20,05 Tónleikar: Neo-trióið og Margit Calva leika og syngja. 20,20 Kvöldvaka; a) Lestur fornrita: Eybyggja saga 5. (Helgi Hjörvar rithöfundur). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðarson. c) Úr Vest fjarðarför Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar s. I. sumar: Komið við í Haga á Barðaströnd og spjallað við galdramann d) Rósberg G. Snædal rUhöf. talar um vísur og vísnagerð. 21,45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnús- son cand. mag.). 22,00 Frétt- ir. 2,10 Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá; III lestu^ — (Hafliðj Jónsson garðyrkju- stjóri). 2,30 Næturhijómleik ar; ,Ástríðukonsertarnir‘- eft- ir Vivaldi (John Corigljani fiðluleikari og Fílharmoníu- hljómsveitin í New York leika; Guido Cantelli stjórn- ar). 23,20 Dagskrárlok. 30,000 tunnur Frh. af 7. síðu. legu magni og við verði, sem er mun hærra en öðrum þjóð- um hefur tekizt að fá fyrir svipaða vöru. Gerðir hafa ver- ið fyrirframsamningar um sölu á 23.500 tunnum af þessum teg undum og Bandaríkjamenn vilja nú kaupa um 7000 tunn- ur til viðbótar. Til þess að framleiða þetta magn, þyrfti um 70 þús. tunnur uppmæidar. Aðeins er búið að framleiða um 10 þús. tunnur uppsaltaðar og á gæftaleysið undanfarnar vikur þar nokkra sök á. Þá 'hefur framleiðsla hinna nýju tegunda gengið hægar. en við hafði verið búizt sökum skorts á flökunaryélum. Afgreiðsiu- frestUj. er langur og verðið hátt. Sem dæmj um erfiða sam- keppnisaðstöðu okkar í sam- bandj við markaðinn í Vestur- Þýzkalandi, vil ég benda á eft irfarandi: 1. Innflutningstollar á einni Baaden-flökunarvél eru yfir 100 þús. krónur. 2. Tunnur eru hér mun dýrari en í flestum öðrum fram- leiðslulöndum saltsíldar. 3. Útflutningsgjöld hér af hverri tunnu af „Saure Lappe«“ eru um 89 krónur, en í Noregi um 4 krónur. 4. Flutningsgjald frá íslandi er langtum hærra en frá öðr- um framleiðslulöndum sök um fjarlægðar landsins frá markaðnum, 5. Kaupendur í Vestur-Þýzka landj verða nú að greiða ca. 350 krónur í innflutnings- tolla af hverri tunnu sem þeir kaupa frá íslandi, en kaupi þeir af Hollendiugum eru tollarnir aðeins um 180 krónur og halda áfram að lækka, þar sem HolIendingar eru meðlimir í Markaðs- bandalaginu. — Verður söltun haldið á- fram í vetur? Það fer algjörlega eftir gæð- um síldarinnar að því er venju lega saltsíld snertir, en auð- velt á að vera að halda áfram söltun á flaUrj síld fyrir Vestur Þýzkaland og nokkrum tegund um af flakaðri. sérverkaðri síld fyr'r Bandaríkin, þar sem nota má magrarj síld til þeirra verk anna. Enn vantar töluvert á, að saltað hafi verið upp í gerða samninga við Sovétríkin, en þau eru stærsti kaupandinn, og stafar það fyrst og fremst af því, að síldin er ekki nægilega feit. Þó hafa Rússar samþykkt að þessu sinni 15% lágmarks- fitu í stað 18% áður, en síldin hefur yfirleitt verið írá 9— 16% feit síðan um áramót og því hefur ekki nema óveruleg- ur hluti af janúarsíldinni verið hæfur til söltunar fyrr Sovét- ríkin. Strax og fitumagnið fór að minnka um s. 1. áramót, var farið fram á það við Rússa, að þeir samþykktu að taka 10— 15% feita síld upp í það magn, sem vantaði í samninga. Féllust þeir á það um síðir, en þó með þeim skilyrðum, að verðið yrði það sama og Norðmenn sei.du þeim samskonar síld fyrir. A þetta var alls ekki hægt að fall ast, þar sem verð Norðmanna er langtum lægra en okkar og útilokað að framleiða saltsíld á íslandi fyrir það verð. Við selj um Rússum 18% feita vetrar- síld fyrir 47% hærra verð en Norðmenn selja þeim sína stór síld fyrir og 15% feitu síldina fyrir 42 %' hærra verð. — Er norska síldin þó stærri og „full“ af sviljum og hrognum, en það þykir kostur, sé um vetr arsíld að ræða. — ár — mjög undir orð Moros í hinni löngu ræðu, er hann sagði, að nauðsynlegt væri að koma til móts við hin lýðræðislegu öfl í flokki Nennis. Blaðið segir beruna orðum, aíð brýrnar séu brotnar, ræða Moros hafi sk,uldbundið flokk’.nn, og 'þe,ir, sem standi að sam- þykktinni, geti ekki leyft sér neinar tilfæringar. Eins og málin standa nú eftir hinn yfirgnæfandi meiri hluta sem fylgjendur „opn- unar til vinstri“ fengu á þingi kristilegra demókrata, er allt útlit fyrir, að meiri róttækni muni gæta í ítölskum stjórn- arathöfnum í framtíðinni. Og þó að flokkur Nennis komi alls ekki inn í stjórnina að svo stöddu, er þess að vænta, að sá verulegi hluti hans, sem ekki er svínbundinn komm- únistum, muni nú fá sterkari aðstöðu. Þá má fara að vænta þess, að ítalskir jafnaðr- menn sameinist að nýju og taki upp harðá baráttu gegn öfgamönnum til hægri og til vinstri. Erlend tíðindi BRÉF FramliaM af I. síðu. svipaðan streng, og þar með hlutu kristilegir demókratar að taka málin til alvarlegrar yfirvegunar. Saragat hefur þegar tekið ræðu þeirri sem Möro héll á þinginu í Napoli (hún stóð í 7 tíma og þótti hreint meist araverk), mjög vel og skrif- aði fyrir helgina í blað sitt: ,,í fyrsta sinn mætum við ær legum vilja til að viðurkenna störf jafnaðarmanna fyrir ítalska verkalýðsstétt, bar- áttu okkar fyrir lýðræðinu og það mikla verð, sem við höf um orðið að greiða fyr:r erf- itt en nauðsynlegt samstarf okkar við miðflokkana í ít- ölskum stjórnmálum.“ Og hann heldur áfram og bendir á, að nú beri að leita til hinna lýðræðissinnuðu afia innan flokks Nennis (PSI), og slíkt verði að gera, ef hindra eigi, að sá flokkur leili aftur í faðm kommún- ista. Hið frjálslynda blað ,,La Stampa“ í Torino tekur Framhald af 13. síðu. okkur áminning og aðvörun, þegar ístöðuleysi og undir- gefni sækir á okkur. Og þá er okkur mörgum orðin bein línis þörf á því að taka undir með Skugga-Sveini, þótt í annarri merkingu sé og segja; „Gleym'ð ekki garm- inum honum Katli.“ Að lokum má minna á, að sennilega er fátl fjær þjóðar eðli íslendinga en einmift undirlægjuháttur og þræls- lund. Þess vegna er það mikið undrunarefni og hulin ráðgáta hvað því veldur, að 16% ís- lenzku þjóðarinnar (innan við 1% í Englandi og 3% á Norð- urlöndum) skuli nú í nokkur ár hafa viljað leggjast undir ok kommúnismans, áþján hans og ófrelsi það, sem for- feður okkar flýðu frá úr Noregi. F. Strangari... Framhald at 5 siðu. Sem dæmi um hið mikla magn tékka, sem eru í umferð má þess geta, að samanlögð fjárhæð tékka í ávísanaskipt- um allt árið 1958 nam rúmum 7.6 milljörðum. Arið 1961 var samsvarandi tala um 12 millj- arðir, eða aukning á tímabilinu um 4,4 milljarðir. Viðbót Tilboð óskast v/ð frétt í nokkrar fólksbifreiðir og pickup bifreiðir, er verða til sýnjs í Rauðarárporti föstu'daginn 9. febr. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. NIÐUR féll úr frétt í gaer um aðalfund Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur að ný skemmti- nefnd var kjörin. Skipa hana þau Em’ilia Samúelsdóttir, Jósep Sigurðsson, Jón Árnason, Gunn- ar Vagnsson og Sigurður Guð- mundsson. Er þcssu íiér með bætt við. 14 fei,r- 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.