Alþýðublaðið - 07.02.1962, Qupperneq 15
„En hvað hún er fögur!"
stundi hún.
,,Já . . . já, það er hún”,
svaraðj hann 0g henni varð
litið á hann en andlit hans
Var svipbrigðalaust.
Anna var yfir sig hrifin
af Virginiu Cowley og ör
virgluð um leið- Hún vildi
ekki viðurkenna fyrir
sjálfri sér h'vers begna hún
var svo örvingluð. Hún
hafði aldrei séð neina konu
jáfn fagra og þessa ungu
konu, sem var kona hans —
sem var eiginkor.a Blaines
og sem hann hlaut að elska
óumræðilega heitt.
,,Þá er þa<5 búið”, sagði
(hann þegar leikurinn var á
enda. Svo slökkti hann á sjón
varpstækinu og í sígarett
unni- ,Eigum við að fara að
leika lækni 0g sjúkling aft
ur? Hafið þér farið á fætur
í dag?“
„Nei. Ég er hrædd", sagði
hún blátt áfram.
,,Þér?“ spurði hann undr-
andi. „Eigum við að reyna
aftur- Farið í þennan slopp"
og hann hjálpaði henni að
fara í morgunsloppinn, óbrot
inn og mikjð notaðan slopp
úr ljósu baðmullarefri. sem
konan, sem hún leigði hjá
'hafði sent henni. Harn minnt
ist glæsilegra morgunsloppa
Virginiu. úr skilki og flau-
eli og honum fannst þessi
sloppur fallegri.
„Setjið þér heilbrigða fót
jnn niður fyr.st”, sagði hann.
„Styðjið yðuj- við mig með
ia.n þér reynið að stíga í
hinn. Það er ekkert að ótt
asl, gipsið heldur fast að
öklanum. Styðjið yður baj-a
við mig unz þér hafið náð
jafnvæginu. „Har.n hélt fast
um hana meðan hún reyndi
að stfga í gipsklædda fótirn.
Hún skammaðist sín dá-
lítið þvf hún hefði glaðst ef
fóturinn hefði ekki borið
hana. Hún fann svo mjög fyr
ir hardlegg hans um herð-
ar hennar, styrkinn frá hon
um og návist hans og von
brjgðin þegar hann sleppti
henni eftir fáein skref þannig
að hún stóð ein.
Hann bar þess engin merki
að hann hefði einnig orðið
. fyrir vor.brigðum.
„Ég held að þetta sé góð
fyrsta tilraun", sagði hann
þegar hún hafði gengið var-
lega umhverfis herbergið
nokkrum sinnum. ::,Finnið
þér ekki til?"
„Nei. Mér finnst þetta að
eins undarlegt”.
„Það herfur þegar við tök
um gipsið af‘, sagði hann og
studdi hana aftur að rúm
inu. ,,Ég vil láta taka röntgen
mynd af öklanum áður en
það verður og það geri ég
ekki næstu daga. HVernig lfð
Ur yður? Var ekki gott að
komast aftur á fætur?"
'Hún þrosti. „Jú, vissulega.
Ég verð að fara að hugsa um
vinnuna aftur.".
„Eruð nokkrar tröppur
þar?”
„Já niargar og engin lyfta.
Ég verð að fara niður tvær
bæðir í hvert skipti sem herra
Turr.er hringir”.
„Af hverju getur hann
ekki komið upp til yðar?”
Hún hló. „Það vill hann á
reiðanle„a ekki. Har.n hefur
alltaf mikið að gera”.
„Við verðum að athuga
hvað við getum gert við því”,
sagði hann og kvaddi hana
og fór. Hann var á sirni
venjulegu kvöldgöngu til
sjúklinganr.a og þejr voru án
efa famir að undrast um
hann.
Anna Mere var einni sjúkl
ingur hans sem vildi komast
'heim, hugsaði hann þegar
fcann hafði hlustáð á lýsing
ar í smláatriðum af verkjum
og óþægindum, sem voru oft
ímynduð,
Langaði hann til að fara
eða var það nauðsyn ein?
Það var biturt að það
lengur unnt að vinna og hún
hafði verið rúmliggjandi ým
isl heima eða á sjúkrahúsum
uns hún dó.
Og allan tímann hafði Anna
séð fyrir fjölskyldunni. Beth
yngri systir hennar hafði
gift sig kornung og aukið á
byrðar Önnu með því að óska
eftir aðstoð hennar þegar hún
eignaðist börn árlega.
Allt þetta fékk hann að vita
skóla, sem höfðu án efa verið
sólaðir margsinnis, slitin hatt
urinn sem var alls ekki til
skrauts heldur til skjóls fyrir
veðurguðunum.
„Já, hún er lagleg“, sagði
hann stuttaralega. En hann
kaus heldur hversdagslegra
andlit systurinnar, stór, grá
augu hennar, slétt dökkt hár-
vafið í hnút í hnakkanum.
Hann kaus meira að segja
heldur slitin klæði hennar,
smátt og smátt. Hún hafði mleigln
aldrei kvartað og hun skildi £ *
áreiðanlega ekki að hann vissi ®
að faðir hennar hafði verið
nöldurgjarn og tilætlunarsam
ur maður sem hafði látið dótt
ur sína um að vinna mörg þau
störf sem sjúklingar með liða
gigt gætu vel annast sjalfir.
Hann vissi líka að henni hafði
þótt mjög vænt um móður
sína og að hun hafði annast
hana af umhyggju þangað til
hún dó.
Það leit út fyrir að örlögin
hefðu ákveðið að taka fram í
leikinn — eða var hann að
eins fús til að grípa hvert
tækifæri, sem gafst.
Fáeinum dögum áður en
Anna átti að fara heim kom
Blaine inn til hennar á svip
Hún hafði einmitt hálföf-
undað ungfrú Jenner, sem
var í svo góðri stöðu. Og hún
hlaut að hafa gott kaup, því
hún var alltaf sv0 vel búin.
,.Eg VONA að svo verði,“
sagði Sir Blaine. „Eg er' að
hugsa um ákveðna konu.“
itt fyrir yður að finna áðra
í hennar stað,“ sagði hún.
„Hún verður heppin,“ —
sagði Anna hlýlega.
, Eða ég, þér þekkið hana."
„Þekki ég hana? Hvernig
getur það verið?“ spurði hún
undrandi.
„Hún heitir ungfrú Anna
Mere,“ sagði hann brosandi.
„Eg —? Nei — það get ég
ekki,“ sagði hún og roðnaði.
„Því ekki það?“
Ungan reglu-
saman pilt
vantar atvinnu fram á vor.
hefur bílpróf (meirapróf).
Margs konar vinna kemur
t'l greina. Tilboð merkt: At-
vinna, sendist afgreiðslu Al-
þýðublaðsir-is.
skildi vera hún sem mest
allra har.s sjúklinga þarfnað
ist hvíldar 0g góðrar um-
hyggju skildi verða að fara.
Og myndj hann nokkru sinni
fá að sjé hana ef hún
færi?
Hann myndi sakna henrar
dárt. Daglegar heimsóknir
hans til hennar voru honum
tilhlökkunarefni. Feimnislegt
bros hennar sýndi honum að
her.ni fannst hið sama. Hún
Var alltaf reiðibúin til að
ræða um allt, nema um-sjálfa
sig en samt hafði hann kom
ist að ýmsu um hana þessar
vikur. Það var sv0 margt,
sem hann hafði skilið án
þess að hún segði honnm
það. Og hann dáði hana fyr
ir þann kjark sem hafði hald
ið henni uppi svo mörg ár.
Hún var mun eldri en syst
ir hennar og hafði snemma
tekið byrðar fjölskyldunnar
á sínar herðar. Faðir hennar
sem var rúmliggjandi af liða
gigt varð að hætta í stöðu
s'nni sém bókhaldari mörgum
árum áður en hann lézt og
Anna og móðir hennar urðu
að hugsa um hann og vinna
fyrir þeim. Frú Mere hafði
tekið að sér saumaskap af þvi
að hún komst ekki frá manni
sínum og Anna hafði hugsað
um föður sinn á kveldin.
Svo dó faðir hennar og móð
irin, sem var þjökuð af
margra ára þrældómi og slili
hafði fengið sjúkdóm, sem
olli því að henni var ekki
Og jnú hafði hún verig ein
í þrjá mánuði. Alein, æska
hennar horfin, vinalaus og
kunningjalaus af því að hún
hafði alltaf verið bundin við
heimili sitt.
„Hvað hefði skeð ef þér
hefðuð gift yður?“ spurði
hann einu sinni.
Hún hló biturt.
„Það kom aldrei til mála ...
ég hefði ekki getað það þó ég
hefði viljað“.
„Kom það ALDREI til
mála “ spurði hann.
Hún hristi höfuðið.
„Nei, Beth var fegurðardís
in í fjölskyldunni. Strákarnir
vildu hitta hana. Hef ég sýnt
yður mynd af henni? Viljið
þér rétta mér veskið mitt?“
Hún benti á skápinn í nált-
borðinu.
Já, hann gerði ráð fyrir að
Beth væri fegurðardís með
reglulega andlitsdrætti sína
og kringluleitt andlitið, liðað
hár hennar var sett listavel
upp. En honum virtist kjóll-
inn og háhæla skórnir einum
of fínir og dýrir. Hann hugs
aði um föt Önnu, þau föt, sem
hún hafði verið í kvöldið sem
hann ók á hana og fór með
hana á sjúkrahúsið. Ódýra
slitna kápuna lághæluðu
» 10
inn eins og skólastrákur sem
hefur komizt í sultukrúsina.
„Það hefur dálítið óþægi-
legt komið fyrir mig, sagði
hann 0g settist andspænis
stólnum, sem hún sat í. Hann
var búinn að fjarlægja gipsið
og nú gat hún staulast um
með hjálp tveggja stafa.
„Hefur eitthvað komið
fyrir einhvern sjúklinginn?11
spurði Anna. Hún vissi hve
mjög hún myndi sakna þess- j
ara heimsókna hans og hve I
erfitt það yrði fyrir hana að 1
fara aftur til síns venjulegaj
lífs eftir öll þau þægindi sem ;
hún hafði vanist hér. |
„N.ei, það er niun verra. — j
Það er einkaritari minn, ung i
frú Jenner. Maðurinn, sem
hún er trúlofuð hefur fengið
tilboð um vinnu erlendis. —
Hann á að byrja sem fyrst
og vill að þau gifti sig strax.
svo hún geti komið með hon
um. Það er mjög óþægilegt,
en svipurinn á andliti hans
og raddblær hans bentu alls
ekki til ag honum finndist svo
vera.
„Það getur ekki verið erf
SKIPAÚTGCRO
RIKISINS
M.s. ESJA
vestur um land til Akureyr-
ar 9- eða 10. þ. m.
Aukahafnir Sveinseyri,
Norðurfjörður, Hólmavfk og
Skagaströnd. Vörumóttaka til
áætlunar- og aukahafrta í
dag. Frá Akureyri siglir skip
ið án viðkomu til Reykjavík
ur.
hJjbtl
rO.
DSOLtGA
Tabu dömubindi
fyrirliggjandi
heildverzlun
KR. Þorvaldsson & Co.
Grettisgötu 6 — Sími 24478.
Alþýðublaðið — 7. febr. 1962 J5