Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 4
FYRIR nokkrum mánuðum, «skaut nýjum ,,etrúskólóg“ (þ.e. ^sérfræðingi í hinum fornu Etrúskum á Ítalíu) upp á fest -inguna, eins og eldflaug Nú segir danska blaðið AKTUELT 38iins vegar, að þessi eldflaug virðist aðeins hafa verið eins .þreps og því sé ekki að vænta lengra flugs hjá henni. Þessi nýi etrúskólóg heitir dr. May -ani. Bókin sem skaut honum •upp á festingu sagnfræðinnar var gefin út af Arthaud-forlag inu í París fyrir tveim eða Tþrem mánuðum og nefndist ..Etrúskarnir byrja að tala.“ Bókin vakti gífurlega at Töiygli og var talað um hana sem s'.órkostiega ,,sensasjón“ -á. sviði málvísinda og menning -arsögu: GÁTA MÁLS ETR ÚSKA HAFÐI NEFNILEGA VERIÐ LEYST. Dr. Mayani Ti.élt því fram, að hann væri kominn á spor með að ráða :má1s, sem hann kallaði „íorn- Tffnerkingar hinna gömlu etr -úsku á’etrana fyrir tilstilli -aibönsku". Þetta voru fréttir -sem á furðulega stuUum tíma íb-eyddust út um allan heim. iiNæsta stig frægðar doktorsins dvom frá Menningar.. og vísinda í*ofnun Sameinuðu þjóðanna <UNESCO), sem í einu af ireglulegum fréttabréfum sín mm b'rti grein eftir Mayani _sjáffan sem leikmönnum í mál -vísndum virtist áreiðanleg, en %>ó var í gr^in'nni einhver und iarlegur óvísindalegur íónn eða -\dðhorf í greininni. TÆPLEGA SVIKARI FREMUR SVEIMHUGI Þegar sagt hafði verið opin Sberlega frá verkum Mayanis, snéri AKTUELT sér til ítalska -sendiráðsins í Kaupmannahöfn t'l að -"á nánari upplýsingar. tSendiráðið hafði samband við Ji'tin heimsflræea etrúskc>*íg (Mass'mo Pallo‘tino, sem svar að fyrirspurnunum mjög ítar lega. ið fullkomlega og mörg orðin má þýða. En það er sama hve oft þetta er sagt, alltaf vilja menn gera úr máli Etrúska ein hverja gátu. Um það má m.a. kenna þeim Lawrenie og Ald ous Huxley, en þeir hafa, segir prófessor Pallottino, „breytt Etrúskum í goðsögnina um skínandi og munuðlegt mann kyn, sem um aldur og eilífð sé tapað og lokað inni í óleysan legri gátu.“ Pallottino bætir við, að bók Mayanis hafi þegar, að því er hann bezt viti, leitt til mikils æsings meðal franskra mennta manna — og hann óttast að keðjuverkunin muni breiðast út til ítalskra útgáfufyrirtækja og blaða. Það gæti einnig verið að íinna þar eirthvern slu.nginn útgefanda, sem í líkingu hins franska „taki meira tillit til peningakassans en menningar innar.“ AÐFERÐIR MAYANIS Mayani virðist vera mjög gáfaður og geðþekkur maður með kímnigáfu og tilfinningu fyrir dularfullum hlutum. Hann er doktor frá Sorbonne og hefur skrifað um semítísk trúarbrögð, um Austurlanda mál, um Hykeos (sennilega Prófessor M. Pallottino hann hafði frá upphafi verið ákveðinn í, að slík tengsl skyldu finnast, „Hann lýsir því yfir, að innsæi hafi leitt hann til albönskunnar — og þó að einhver hefði fullvissað hann um, að leyndarmál etrúskunn ar væri að finna í öðru tungu heimi fengið hann til að kanna máh', hefði enginn máttur í það tungumál þá hefði hann heldur hætt við að fást við etr úskuna." Það er sem sagt dr. Mayani, sem segir þetta sjálfur Það kemur líka í ljós, að „þýðingar“ hans af etrúsku leysast .upp í hreinan hug myndaleik. Sama er að segja nm hinar sögulegu n'ðurstöður hans um ferðalög hinna ,gömlu A'bana' í au.stur eða vestur. „Allt er betta sambland af sögulegum. fornfræðilegum og málfræðilegum hlutum, sem slegið er íram á heldur slæm an h.átt í eins konar æðandi fhisreldaisýning.u í lokin“, segir Pallottino Sem dæmi um mál ví.s'ndarannsckni„ dr. Mayanis> nefnir orófessor PaPotHno það, sem hann segir um etrúska orðið „seoh“. e- bvðir dóttir Þ^ð er skylt albanska orðnu . she-k,h“. s'agir Mavan: Það er b^ra leiðin]°et við b«ssa s-kvr invu. að altoan^ka orðið býð:r ,.vdrgefinn“. F-n framhiá þeim erfíðle’ka st.vr;„ Mavani auð vMd.lega með bví einfaldlega að sesia, að albanska orðið haH skint Uim merkingu, Prófessor Pallott:no læ*ur að lokum í ljós þá von. að menn meei steppa við frekari „skrif bnrðs hugaróra“ á bessu sviði. Vð burfum ekk: Feiri snjalla ..1vkla“ að leyndardómi, sem ekki er til. Þær framfarir. sem vlð v°rðum aðvonast eftir og sem við getum rrpfi rét.tu vænzt mrniu koma frá forn1eifafræð invum, sem starfa í hinum pömtu bæjum F.'rúska ,.bá biðium við um ný.iar langar og góðar bækur kannski á tveim málum." Prófessor Pallottino bendi á Prófessor Pallottino benti á Etrú'-ka sé alls ekki eins mikil æ'ns og almennt sé álitið Flestir endurtaka grunlausir, segir hann, hinar eldgörn'u staðhæf ingar um, að mál E'rúska sé .safn tpkna. klappaðra í ste!n fh'eroglifa), sem enein geti r,áð ið í raun o? v=ru standa málin þannig, að hægt er að lesa mál Asíuþjóð, sem réðist inn í Egyptaland um 2000 f. Kr. og og réði þar löndum alllengi) og um fjölmargt annað. Þegar hann fékk þá hugmynd, að sarr.band væri milli máls Etrúska og forn-Albönsku, seg ir prófessor Pallottino, skeði það ekki eftir langvarandi rannsóknir, heldur af því, að Loks bætir AKTUELT við, að það hafi ef til vill ekki átt að vera það blað, sem rannsak aði verðleika dr. Mayanis. Það hefði UNESCO átt að gera, áð ur en grein Mayanis var send út til allra blaða heims „En það er ekki í fyrsta sinn, sem •maður hefur á tilfinningunni, að sú stofnun sé aðeins hálf- vakandi.“ 4 23. febr. 1962 — Alþýðublaðið Etrúrsk list. Svíar selja síld í Vesfur- Þýzkalandi ARBEIDERBLADET í Osló* skýrir fró því, að sænskir síld veiðimenn séu ó góðum vegi með að byggja upp mikinn markað í Vestur-Þýzkalandi síðan síldveiðar Vestur-Þjóð verja sjálfra stöðnuðu. Gera Svíar ráð fyrir að senda á vest ur-þýzkan markað árið 1962 síldarfarm fyrir um 15 millj ónir sænskra króna, alls 600 Iandanir í stað 538 landana í fyrra. Georg Áberg, framkvæmda stjóri Sambands fiskimanna á vesturströndinni, telur að or- sökin fyrir því, að Þjóðverjar hafi áhuga á frekari löndunum sænskrar síldar sé sú, að í Þýzkalandi leggi menn nú meiri áherzlu á stærri fiski- skip, sem geti stundað úthafs- ve'íðar, þar eð þeir telji síld- veiðar á Norðursjó ekki borga sig. SÖLUAUKNING Volvobif- reiða er komin á það stig, að hún er þriðja mest selda inn- flutta bifreiðin á bandarískum markaði, samkvæmt siðustu oP- inberu slcýrslum um skráningu bifreiða. Þessar tölur gUda um september mánuð, en í þeim mánuði seldi Volvo rúmlega 1500 bifreiðir. Þe'ta er annar mánuðurinn I röð þar sem Volvo hefur vsrið nr. þrjú í sölu, en þarna er um 50 innflutta-r tegundir að ræða. í september 1960 seldi Volvo í USA 1375 bifreiðir, og í ágúst 1960 og 1961 var salan rúmlega 1320. Jafnframt því að vera þriðja bifreiðin í sölu á banclarískum markaði, var hún önnur, í jafn fjarlægum fylkjum og Arkans- as, Oregon og Coloi'ado.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.