Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 11
Skátaskemmtunin 1962 ! ! verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 24 febr. kl. 8 e.h. fyrir 16 ára og eldri.'i sunnud. 25. febr. kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og ljósálfa, sunnud. 25. febr. kl. 8,30 eih. fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar >verða seldir í Skátaheimilinu föstudaginn 23. febr. kl. 5—6 e. h. Nefndin. Tilboð óskast í botnvörpuskipið „ÍSBORG” Í.S. 250 í því ástandi sem skipið er nú á ísafjarðarhöfn. Einnig er mönnum gefinn kostur á að gera til- boð í skipið eins og það mundi verða að lokinni 12 ára flokkunarviðgerð og með áhvílandi erlendu láni vegna hennar. Tilboðum sé skilað í síðasta lagi 3. marz 1962. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, Seðlabanki íslands. UTBOÐ um efni til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Tilboð óskast um sölu á um 192.000 m. af stál- pípum af ýmsum stærðum til hitaveitufram- kvæmda í Reykjavík árin 1962—1965. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Tjarn- argötu 12. Innkaupastofnun Reykj avíkurborgar. ALLIANCE FRANCAISE 50ÁRA psgHappdrætti Alþýðubíaðsins tilkynnir Skrifstofa HAB er flutt að Hverfisgötu 4 þar sem áður var Ferðsakrifstofan Sunna). Framvegis verður miðasalan þar. Símanúmer skrifstofunnar er 16112. Þetta eru viðskiptamenn HAB beðnir að hafa í huga. H A B ATHUGIÐ: Pósthólfsnúmer HAB er--8.0.5..^. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. sííSn í mestri æfingu í Tokío 1964, því að þá ætla ég að verja gull verðlaun mín fi’á Róm. Þjálf ari minn Lydiard álítur að þá muni ég hlaupa lengri vega lengd. Hvor hefur rélt fyrir sér, sker framtíðin úr. Eflir Tokio leikana mun ég hætta keppni. Ég finn nú þegar að ekki er hægt að sameina vel Igengni á hlaupabrautinni vel- gengni í lífsbaráttunni. Að æfa hlaup daglega 15 mílur (24 km.) hlýtur að bitna á einhverju öðru og þá vinnunni fyrst og fremst. Ég veit að ég er aðeins einu sinni ungur og hef ráð á því að tapa einhverju. — Snell er mælingamaður að atvinnu l ■— í nokkur ár, því að keppnis íþróttin skilar svo miklu afturj í ferðalögum sínum og æfinj lýrum, en ég get ekki látið vinnuna sitja á hakanum leng ur en til og með Tokio leikun um. Þá mun ég örugglega hætta við hina miklu þjálfun og keppni, en hlaupið sem létta Ingólfs-Café Gömlu dansarnír í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. TOLLVÖRUGEYMSLA Stofnfundur hlutafélags til reksturs tollvörugeymslu verður haldinn í Afmælisfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum sunnudaginn 25. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 19. Jón Leifs leikur á píanó lög eftir Claude Debussy. æfingu, mun ég aldrei hætta við. Einhverja stund á hverj um degi mun ég alltaf æfa svo I lengi sem ég lifi. Ég held að llíkami minn muni krefjast þess“. Klúbbnum við Lækjarteig laugardaginn 24. þ. m. og hefst kl. 12,30 með hádegils- verði. Guðmundur Jónsson og Þórunn Ólafsdóttir syngja. — F. Weisshappel leikur undir á píanó. Franski sendikennarinn Régis Boyer les upp. Karl Guðmundsson skemmir. CSmoking eða dökk föt). Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu forseta fé- lagsins, Alberts Guðmundssonar, Smiðjustíg 4. Tekið á móti borðpöntunum í Þjóðleikhúskjall- aranum kl. 17—19 laugardag, sími 19-636. TIL LOS ANGELES ‘ Laugardaginn 10. febrúar j var Snell boðið til keppni inn anhúss í Los Angeles. Þeir, sem buðu honum vonuðu að hann keppti í míluhlaupi, en hann sagðist annaðhvort hlaupa 600 eða 1000 yds, en ekki lengra. „Því ræður þú sjáifur. Aðal- atriðið er að þú komir var svar ið. Hann kom, þess vegna var fullt hús!!“. Þeir, sem áhuga hafa á að gerast stofn- endur, en hafa ekki skráð sig enn, þurfa að tilkynna hlutafj.árósk sína sem fyrst og í síðasta lagi á stofnfundinum. Undirbáningsnefndin. Stjórnin. Auglýsingasímiiin 14906 Alþýðublaðið — 23. febr. 1962 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.