Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 13
mmi faldast síðan lýðræðissinn ar náðu þar völdum og kjör iðnverkafólks hafa einnig batnað mikið. Eng inn iðnverkajnaður mundi því vilja fá komm únista við völd í félaginu á ný. Á undanförnum árum og áratugum hefur iðnað ur eflzt mjög mikið í höf uðborginni. Mörg myndar leg iðnfýrirtæki hafa risið upp og framleitt ágætar vörur. Samkvæmt upplýs ingum, er Alþýðuhlaðið fékk í gær hjá íngimundi Erlendssyni starfsmanni Iðju eru nú um 1800 manns í Iðiu, félagi verk smiðiufólks í Rvík (h. e. á kjörskrá) og má gera ráð fyrir að enn fleiri vinni við iðnfyrirtækin í Reykja vík. Sést af þessu hversu margir hafa vinnu af iðn aði nú orðið. Um lielgina kýs iðnverkafólkið stjórn 1 felagi smu, Iðju. Lyo ræðissinnar hafa farið með í féiaginu undanfarin ár eða frá bví að kommún istar hrökkluðust þar frá völdum fyrir nokkrum ár um. Segia má að gerbreyt ing hafi orðið á réttindum og kjörum iðnverkafólks, cr lýðræðissinnar náðu har völdum. I fvrsta lagi héldu kommúnistar stór um hÓD iðnverkafólks ut an kiörskrár til þess að viðhalda völdum sínum í félaginu og í öðru lagi van ræktu þeir algerlega kjaramál félagsins. Það er athyglisvert að félags mannatala Iðju hefur tvö Myndirnar: Efri myndin til vinstri er tekin í Hamp ðiunni. Stúlkan lieitir Alda Viggósdóttir. Neðri myndin til vinstri er tek in í Skóverksmiðju Magn úsar Viglundssonar og myndin hér fyrir ofan er tekin í Coca Cola verk smiðjunni. Stúlkan heitir Ása Ólafsdóttir. milljónum og er hér um að í gja^deyrisvandræðum. Eins og ræða svipað hlutfall og er á gjaldeyrisstaða Islands er nú, milli hlutdeildar íslands og mun ísland ekki þurfa að nota hinna Norðurlandanna í AI- þær yfirdráttarheimildir, sem þjóðagjaldeyrissjóðnum. Ekk- seðlabankinn fær með þessn ert land þarf þó að lána hinum | samkomulagi. En ef slíkt sam samtals meira en 200 milljónir komulag hefði verið í gildi und sænskra króna. Seðlabankam anfarin ár, hefði það verið Is ir eiga síðan að ganga formlega iandi mjög gagnlegt. Þess frá samningum um þetta efni. 1 Vegna ber hiklaust að fagna Tilgangur þessa samkomu því, sem merkum áfanga í nor- lags er sá, að Norðurlöndin rænu samstarfi. Frh. af 5. síðu. fundarins var sú, að seðlabank ar Norðurlandanna fimm skyldu fá yfirdráttarheimild til eins árs hver hjá öðrum gegn því að leggja til hliðar jafn mikla upphæð í eigin gjaldeyri, og skal yfirdráttarheimildn nema allt að 100 milljónum sænskra króna fyrir hvert land, Mjög fjölbreytt úrval erlendra bóka NORÐRABÆKUR — Mikill afsláttur BOKABUÐ NORÐRA Alþýðublaðið — 23. febr. 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.