Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 þeirra og skoðun á veikinni, og fer reynsla þeirra yfírieitt alveg sam- an við þetta álit mitt. Auk þess ber öllum þessum læknum saman um, að faraldur þetta sé að minka •— þeir kaliadir til mikið færri sjúklinga en áður, einkum síðustu 4— 5 daga. Tími þessi er nokkuð naumur til þess að fuilyrða, að veikindin sé að hætta, en bending i þá átt má telja það — ef þá veðurlag ekki versnar og kvet- sóttin þar með. — Af þessum ástæðum hef eg ails ekki séð fært að fara fram á þær miklu byltingar og óþægindi, sem að alvariegar sóttvarnarráðstafanir hafa í för með sér (lolcun skóla, skemtana. kalflhúsa o. s. frv). Hitt annað sem bæjarfólagið gæti gert: að útbúa sjúkrahúspláss fyrir þessa kvefsótt, er afar dýrt*} og hefír að minu viti ekki verið nauðsynlegt; lungnabólgusjúkling- ar, sem á sjúkrahúsvist hafa þurft að halda, hafa flestir fengið hann viðstöðulitið, að því er eg bezt veit. Rvík 5, apríl 1921. 7. Hj. Sig. Um dagiirn og Yegirni. Flskiskipin. Snorri Sturluson kom í nótt af veiðum með 90 föt lifrar, einnig: Egill Skalla- grímsson 70 föt, Jón Forseti 60 föt, Ethel 45 föt, og Áustri. s,Fylla“ kom í gær með brezk- an togara, sem hún hafði tekið i landhelgi. Hafði hann höggvið frá sér veiðarfærin, en afla hafði hann ailmikinn. Þýzkan togara hafði hún tekið og farið með til Vestmannaeyja; var hann sektað- ur um 2000 krónur. Mfreiðastjórar eru mintir á framhaldsfundinn í kvöld ki. 7 i Alþýðuhúsinu. $ A. Y.i Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinni? ILánsfé tfl byggingar Alþýðu- hássins er veitt móttaka i Al- *) Ekkert pláss til þess nema skólar. ÞýðubrauBgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækið! Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Llkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. II—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föstudaga.... — 5— 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. lítlenðar fréttir. Karoly greifl handtekinn. Karolyi greifí, sem var forseti Ungverjalands fyrst eftir bylting una, en nú er orðinn kornmúnisti (bolsivfki) var handtekinn, ásamt fjölskyldu sinni, í Florenz í talfu, i byrjum fyrra mánaðar, Var hon- um kent um að hafa á einhvern hátt stofnað til kommunistaóeyrða f Italfu. Skanta- og skíðahlanp í Noregi. í febrúarmánuði s. I. var háð skautahlup f Stokkhólmi. Keptu þar beztu skautamenn á Norður- löndum og var spenningur mikill f fþróttavinum um þær mundir. Þeir sem taidir voru að standa næst því að verða „skautameist- ari Norðurlanda” voru, norðmað- urina Ole Ölsen, svíinn Eric Bolmgren og fínninn Arvo Tuo- mainen. Tuomainen hlaut titilinn og hijóp hann 500 m. á 46,4 sek., 1500 m. á 2,26,5 mfn. í listhlaupi vann norðmaðurinn Stiksrud. Þá er skfðahlaup nýafstaðið í Kristjaníu og heitir sá Ragnar Omtvedt sem lengst stökk á skfð- unum, eða 411/2 metra. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. öóö stúlka óskast í vist a. v. á. Alþbl. er blað allrar alþýflu. Bílgeymar til stfiu9 édýrt. Gjörum við og hiöðum geymi fyrir sanngjarnt verð. H.f. Bafmagnsf. Hfti & Ljós, Vonarstræti 8, Reykjavfk. Kunur, geriö bðrnln ykkar hrausb Gefið þeim tvær matskeiðar á dag af gufubræddu lýsi; fæst hvergí betra en í matvöruverz’uninni Von. Nýkomnar birgðir af Jökul-fisks og rikling. Allar nauðsynlegar kornvörur fyririiggjandi. Hreiniæt- isvörur, fægiiögur, ostar, kæfa, smjör, tólg, smjörlfki, dósamjólk, saltkjöt, mikið af niðursuðu, þurk- aðir og ferskir ávextir, hið bragð^ góða kaffi, brent og malað, ex- port, kókó, Konsum-suðusúkkU” lafli, hveiti nr. 1, alt tii bökqnar. Til Ijósa sólarljós, spritt, ekki til að drekka, en drekkum útienda maitextrakt, gosdtykki, ávaxtavfn frá Mfmi og hinn heilnæma og góða magabitter Kína Iffselexir. Margt nauðsynlegt ótaiið. GeriS* kaup í Von á nauðsynjum yðar. Vinsaml. — Gunnar S. Sigu ðsscm, Drengur, duglegur og ábyggilegurB getur fengið atvinnu við að bera Alþýðublaðið tii kaupenda. KarlmannaskófatiiaðE ódýr í Kaupfél. I Gamla bankanunk. Sfmi 1026, — — Sfmi 1026,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.